Morgunblaðið - 27.07.2019, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2019
Á sunnudag Suðaustan 5-13 m/s
og rigning sunnan til, en annars úr-
komulítið. Hiti víða 14 til 22 stig.
Á mánudag Austan 5-13 m/s og
rigning um tíma sunnan- og vest-
anlands, en þurrt norðaustan til. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig
vestanlands.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.20 Húrra fyrir Kela
07.44 Rán og Sævar
07.55 Nellý og Nóra
08.02 Mói
08.13 Hrúturinn Hreinn
08.20 Eysteinn og Salóme
08.32 Millý spyr
08.39 Með afa í vasanum
08.51 Konráð og Baldur
09.03 Flugskólinn
09.25 Ævar vísindamaður
09.55 Jörðin
10.55 HM í sundi
13.45 Matur með Kiru
14.15 Kínversk áramót –
Mestu hátíðahöld
heims
15.05 Bjargvætturinn
16.50 Rétt viðbrögð í skyndi-
hjálp
17.00 Manstu gamla daga?
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Guffagrín
18.23 Sögur úr Andabæ
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Rokkhundur
21.15 Letters to Juliet
23.00 Skuggalíf
00.25 Poirot
01.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Madam Secretary
13.50 Speechless
14.15 The Bachelorette
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Our Cartoon President
18.45 Glee
19.30 The Biggest Loser
20.15 Max
22.05 Tower Heist
22.05 Edge of Darkness
23.55 Safe House
01.50 Z for Zachariah
03.25 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Billi Blikk
07.50 Skoppa og Skrítla út
um hvippinn og hvapp-
inn
08.00 Tindur
08.15 Dagur Diðrik
08.40 Kalli á þakinu
09.05 Mæja býfluga
09.15 Víkingurinn Viggó
09.25 Stóri og Litli
09.35 K3
09.50 Latibær
10.15 Lína Langsokkur
10.35 Ninja-skjaldbökurnar
11.00 Friends
11.20 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Britain’s Got Talent
16.00 Suits
16.50 GYM
17.20 Golfarinn
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Overboard
21.50 Gotti
23.30 Man of Steel
01.50 Den of Thieves
04.05 Casual Encounters
06.00 Fasteignir og heimili
(e)
20.00 Súrefni (e)
20.30 Mannamál (e)
21.00 21 – Úrval (e)
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
20.00 Að sunnan (e)
20.30 Landsbyggðir –Guð-
rún Björt Yngvadóttir
(e)
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
22.30 Eitt og Annað frá
Fjarðabyggð (e)
23.00 Að vestan (e)
23.30 Taktíkin – Ragnheiður
Runólfsdóttir
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í öðrum heimi – vís-
indaskáldskapur
kvenna.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Hyldýpi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Skrímslin frá New York.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Bærinn minn og þinn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
27. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:19 22:51
ÍSAFJÖRÐUR 3:58 23:21
SIGLUFJÖRÐUR 3:40 23:05
DJÚPIVOGUR 3:42 22:26
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 3-10 m/s. Rigning eða súld um mitt og austanvert landið, en þurrt suðvest-
anlands. Austlægari átt á morgun, víða 8-13, og rigning með köflum, en hægari vindur og
þurrt að mestu á Norður- og Austurlandi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast suðvestanlands.
Grínistinn Aziz Ansari
hafði byggt feril sinn á
persónu sinni sem hálf-
gert 21. aldar kvenna-
gull.
Í sínum þekktustu
hlutverkum, í þátt-
unum Parks and Re-
creation og Master of
None, leikur hann
kumpánlegar og
sjarmerandi persónur
sem leggja mikla
áherslu á ástalíf sitt.
Auk þess skrifaði
hann, ásamt fé-
lagsfræðingnum Eric
Klinenberg, handbók
um rómantík á tímum snjallsíma og stefnumóta-
appa, sem bar nafnið Modern Romance.
Nýju ljósi var varpað á feril hans þegar Ansari
var ásakaður um ósæmilega hegðun á stefnumóti í
byrjun 2018 og hefur grínistinn látið lítið á sér
bera síðan og lítið tjáð sig um ásakanirnar.
Í nýrri uppistandssýningu Ansaris, sem kom ný-
lega út á Netflix, reynir hann að segja skilið við
mistök sín og draga útlínur að nýrri persónu
sinni. Í sýningunni er Ansari íhugull og fullur eft-
irsjár, en lítur þó efasemdaraugum á þá menningu
sem hefur gagnast honum á ferli hans áður en
ásakanirnar litu dagsins ljós, og gagnrýnir harð-
lega tvískinnung samfélagslegrar umræðu.
Sýningin, sem Spike Jonze leikstýrir, er afar
persónuleg og hefur fengið góðar viðtökur og
telja margir að sýningin hafi gætt grínferil Ans-
aris nýju lífi.
Ljósvakinn Pétur Magnússon
Grín Nýtt uppistand Ans-
aris er að finna á Netflix
Ansari snýr aftur
10 til 14 100% helgi á K100
Stefán Valmundar rifjar upp það
besta úr dagskrá K100 frá liðinni
viku, spilar góða tónlist og spjallar
við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Ísland vaknar hefur alla síðustu viku
verið að leita að besta hamborgara
landsins. Hlustendur gátu sent inn
athugasemdir á Facebook-síðu
K100 og komu tillögur að fjölda
borgara víða um land.
Sá sem hlustendur völdu bestan
er ættaður frá Akranesi, gerður úr
kjöti úr Hvalfirðinum. Gunnar Hrafn
Ólafsson, eigandi Gamla kaup-
félagsins á Akranesi, þar sem borg-
arinn fæst, lýsti því hvernig hann
varð til og hvað hann inniheldur í
samtali við Ísland vaknar á K100. Þú
getur hlustað á samtalið á k100.is.
Besti hamborgari
landsins heitir
Haltu kjafti
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 18 léttskýjað Lúxemborg 31 heiðskírt Algarve 27 heiðskírt
Akureyri 11 alskýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 30 heiðskírt
Egilsstaðir 11 alskýjað Vatnsskarðshólar 12 alskýjað Glasgow 21 skýjað
Mallorca 28 heiðskírt London 24 skýjað
Róm 32 heiðskírt Nuuk 9 rigning París 27 heiðskírt
Aþena 31 léttskýjað Þórshöfn 19 alskýjað Amsterdam 32 heiðskírt
Winnipeg 20 skýjað Ósló 31 heiðskírt Hamborg 30 heiðskírt
Montreal 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 26 alskýjað Berlín 30 heiðskírt
New York 26 heiðskírt Stokkhólmur 26 heiðskírt Vín 33 heiðskírt
Chicago 25 alskýjað Helsinki 26 léttskýjað Moskva 25 heiðskírt
Stórmynd frá 2013 um ungan mann með ofurkrafta. Hann kom frá framandi
plánetu sem ungabarn og ólst upp á sveitabæ en komst fljótt að því að hann var
öðruvísi en önnur born. Núna er hann orðinn fullorðinn og nota hæfileika sína til
að berjast gegn illum öflum. Það er Henry Cavill sem leikur Superman í þessari
ævintýra- og hasarmynd en í öðrum helstu hlutverkum eru Amy Adams, Michael
Shannon, Diane Lane, Russell Crowe, Kevin Costner og Laurence Fishburne.
Stöð 2 kl. 23.30 Man of Steel
HVER restaurant á Hótel Örk
er fyrsta flokks veitingastaður,
fullkominn fyrir notalegar
gæðastundir með vinum,
fjölskyldu eða vinnufélögum.
GIRNILEGU
OG SPENNAN
MATSEÐILL
BORÐAPANTANIR
483 4700 | www.hverrestaurant.is