Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2019, Blaðsíða 1
Lífið var alls ekki búið Suðrænn seyðin Jón Gunnar Benjamínsson þarf að nota hjólastól eftir bílslys árið 2007. Hann grét aðeins tvær nætur yfir örlögum sínum og segir vorkunnsemi ekkert gagnast. Hann rekur fyrirtæki, á fjölskyldu og nýtur lífsins við árbakkann en hann notar fjórhjól við veiðar. Hann varð faðir fyrir rúmu ári og veit fátt skemmtilegra en föðurhlutverkið. 10 14. JÚLÍ 2019 SUNNUDAGUR kki í þessu til eignast vini gur Teitur Magnús- son lofar huggulegri stemmn- ingu á Pikknikk tónleikum Norræna hússins 2 E aðSigruðu illgresið Bolvíkingar hafa ráðið niðurlögum kerfilsins eftir áralanga baráttu við illgresið 20 Bandaríska landsliðið lék á alls oddi á HM 14

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.