Morgunblaðið - 16.08.2019, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.2019, Blaðsíða 8
G óð aðsókn hefur verið að MBA-námi Háskóla Íslands og samkeppnin eykst sífellt um þau sæti sem í boði eru í náminu. Ríkar kröfur eru gerðar til umsækjenda og ætlast til að þeir búi að a.m.k. nokkurra ára reynslu af stjórnunarstörfum, fyrirtækja- rekstri eða frumkvöðlastarfi. „Nám- ið er krefjandi og tímafrekt og allir umsækjendur eru boðaðir í viðtal þar sem þeir þurfa að gera grein fyr- ir störfum sínum og þeim áskorun- um sem þeir hafa staðið frammi fyrir í starfi. Þá hvetjum við einnig alla sem hyggja á MBA-nám til að eiga samtal við fjölskyldu sína um þá röskun sem búast má við að verði á heimilislífinu þessi tvö ár sem námið tekur,“ segir dr. Svala Guðmunds- dóttir, stjórnarformaður MBA- -námsins við HÍ. Vinsældir MBA-námsins skýrast m.a. af því að mælingar sýna að fólk geti vænst þess að færast upp á við á Morgunblaðið/Árni Sæberg Svala Guðmundsdóttir segir MBA-námið m.a. undirbúa nemendur til að takast á við þær áskoranir sem fylgja munu nýrri tækni og aukinni sjálfvirknivæðingu. „Fá virkilega góðan undir- búning“ Að stunda MBA-nám meðfram vinnu kallar á aga og eljusemi. Svala Guðmundsdóttir hjá HÍ segir nemendurna líka þurfa gott svigrúm, bæði hjá vinnuveitanda og fjölskyldu- meðlimum, þau tvö ár sem námið varir. Kannanir hafa sýnt að MBA-gráðan hjálpar fólki að fá bæði stöðu- og launahækkanir. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is 8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 2019 2019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.