Fréttablaðið - 23.09.2019, Blaðsíða 17
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
3 8 . T B L . M Á N U DAG U R 2 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega glæsilegt, vandað,
bjart og vel skipulagt 239,3 fer-
metra einbýlishús með innbyggð-
um tvöföldum flísalögðum bílskúr
á frábærum rólegum stað við opið
svæði í Brúnási í Garðabæ.
Verulega aukin lofthæð er
í stórum hluta hússins, gólf-
síðir gluggar upp í loft í stofum
og eldhúsi, fallegur gasarinn, tvö
nýendurnýjuð og vönduð baðher-
bergi og stór flísalagður bílskúr.
Mögulegt er að hafa 5 svefnher-
bergi í húsinu með því að breyta
forstofuherbergi í tvö herbergi, líkt
og teikningar hússins gera ráð fyrir
og loka af vinnuaðstöðu á efri palli,
sem er með útgengi í þakgarð.
Lóðin er virkilega falleg með
hellulagðri innkeyrslu og stéttum
fyrir framan húsið með hita-
lögnum undir og fallegum og
skjólsælum hellulögðum og viðar-
veröndum til suðurs út af stofum,
eldhúsi og hjónaherbergi. Stað-
setning eignarinnar er virkilega
góð á grónum og rólegum stað við
opið svæði.
Eldhúsið er bjart með gólf-
síðum gluggum og rennihurðum
út á viðarverönd til suðurs. Í
eldhúsi eru fallegar sérsmíðaðar
hvítar innréttingar með quartz
á borðum, nýrri uppþvottavél og
innbyggðum ísskáp og frysti. Áföst
borðaðstaða er á eyju í eldhúsi.
Samliggjandi stofur, parketlagðar,
bjartar og stórar með mjög mikilli
lofthæð, föstum innréttingum
og gluggum frá gólfi og upp í loft.
Úr stofu er gengið út á virkilega
fallega og skjólsæla lóð til suðurs
með fallegum afgirtum veröndum,
tyrfðri f löt og fallegum gróðri.
Hjónaherbergi er mjög stórt með
fataherbergi og útgengi á verönd
til suðurs. Baðherbergi er þar
inn af hjónaherbergi sem er allt
nýendurnýjað og með gluggum.
Flísalagt gólf og veggir, innrétting
með marmara á borði, spegla-
skápar á vegg og stór flísalögð
sturta með sturtugleri. Annað
baðherbergi er með baðkari sem er
fellt ofan í gólf.
Bílskúrinn er f lísalagður með
góðri lofthæð og með gluggum,
innréttingum, rafmótor á bílskúrs-
hurð, rennandi heitu og köldu
vatni og útgengi á lóð.
Eignin verður sýnd samkvæmt
tímapöntunum, hjá Guðmundi
Th. Jónssyni lögg. fasteignasala,
sími 570 4500 eða netfangið fast-
mark@fastmark.is
Glæsilegt í Garðabæ
Fallegt hús við Brúnás í Garðabæ er til sölu.
Sigurður Samúelsson
Lögg. fast. og eigandi
Þórarinn Thorarensen
Sölustjóri og eigandi
Þórey Ólafsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Andri Sigurðsson
Lögg. fast. og eigandi
Sveinn Eyland
Lögg. fast og eigandi
Nadia Katrín Banine
Löggiltur fast.
Ingibjörg A. Jónsdóttir
Löggiltur fast.
Eggert Maríuson
Löggiltur fast.
Helga Snorradóttir
Skrifstofa/skjalavinnsla
Siggi Fannar
Löggiltur fast.
Guðrún D. Lúðvíksdóttir
Löggiltur fast.
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir
Löggiltur fast.
Ása Þöll Ragnarsdóttir
Skjalavinnsla/móttaka
... leiðir þig heim!
www.landmark.is
Hlíðasmára 2 201 Kópavogi Sími 512 4900
Búseturéttir til sölu
Þeir sem hafa áhuga á að skoða ofanverðar eignir og/eða gera tilboð í bú-
seturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552
5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is.
Tilboðsfrestur fyrir ofanverðar eignir rennur út miðvikudaginn 6. júní n.k.
kl. 12.00 Tilboðseyðublað er hægt að nálgast á heimasíðu Búmanna;
www.bumenn.is
Til sölu er búseturéttur á Grænlandsleið 47, neðri hæð. Eignin er 3 her-
bergja ásamt bílskúr. Íbúðin er 94,2 fm að stærð og bílskúrinn 23,5 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.18.500.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.173.370.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Til sölu er búseturéttur á efri hæð í Grænlandsleið 49 í Reykjavík. Eignin
er þriggja herbergja ásamt bílskúr.
Íbúðin er 94.2 fm. að stærð ásasmt 23.5 fm. bílskúr, samtals 117.5 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 18.500.000, – og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1. Febrúar s.l. er kr. 184.042, –
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi íbúðar er afborgun skuldabréfa,
fasteigna – og brunatrygging, fasteigna – og holræsagjöld, viðhaldss-
jóður, þjónustugjald og rekstrarsjóður.
Til sölu er búseturéttur að Víkurbraut 32, íb.102 á Höfn. Eignin er í par-
húsi og er 2 herbergja, 71,4 fm að stærð.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.700.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.132.282.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin
er 72,7 fm og fylgir henni stæði í bílakjallara og er lyfta í húsinu.
Ásett verð búseturéttarins er kr.8.500.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.177.604,-
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Stekkjargata 35 - Parhús
Grænlandsleið 47 - Neðri hæð
Grænlandsleið 49 - Efri hæð
Víkurbraut 32 - Parhús
Ferjuvað 7 - Fjölbýli
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 35 í Njarðvík. Eignin er parhús,
3 herbergja ásamt bílskúr og sólskála. Íbúðin er 104,6 fm að stærð og
bílskúrinn 30,1 fm. Samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.000.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.209.754.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Kjóaland 5
Til sölu er búseturéttur í vel með farinni og snyrtilegri eign að Kjóalandi
5, 250 Garði. Eignin er í parhúsi og er 5 herbergja, íbúðin er 105,1 fm og
bílskúr 34,8 fm að stærð, samtals 139,9 fm.
Í bílskúr er herbergi og geymsloft yfir hluta og er búið að setja epoxy á
gólfin þar. Bílastæði eru hellulögð og hefur verið stækkað og rúmar vel
þrjá bíla. Falleg lóð er við eignina og verönd se snýr í suður. Þá er þar
nýlegt 8,5 fm garðhýsi og er hellulagt frá verönd að því.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 16.000.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1. september, er kr. 229.000,-
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna-
og holræsagjöld, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í bú-
seturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í
síma 552-5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is
Tilboðsfrestur rennur út þann 4. október, kl.12.00
EINBÝLI
Ás fasteignasala er
rótgróið fyrirtæki
sem hefur veitt alla
almenna þjónustu
í fasteignaviðskiptum
frá árinu 1988.
Fjarðargötu 17 // 220 Hafnarfirði // Sími 520 2600 // as@as.is
Aron Freyr
Eiríksson
Lögg. fast.
Sími 772-7376
LAUST STRAX
Mikið endurnýjað 2ja herbergja 58,8 fm einbýli á
baklóð við Fálkagötu 28B í Reykjavík.
Verð 44,9 millj.
Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson
löggiltur fasteignasali og leigumiðlari í
s: 772-7376 eða aron@as.is
FÁLKAGATA – 107 RVK
LAU
S S
TRA
X
Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58
Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Pétur sími 897 0047 og Grétar sími 861 1639 löggiltir fasteignasalar
verða á staðnum og taka á móti áhugasömum
F
ru
m
HÓLMVAÐ 2-4 Í REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KLUKKAN 14:00 OG 15:00
Hólmvað 2-4 er 9 íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum með sérinngangi, einu stigahúsi, lyftu og sérstæðum bílskúrum. Húsið
afhendist fullbúið að utan, lóð fullbúin svo og malbikuð bílastæði. Að innan skilast íbúðir fullbúnar án gólfefna nema baðher-
bergi og þvottahúsi sem verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og tæki.Um er að ræða 4ra herbergja íbúðir frá 155-168 fm með
bílskúrum. Á efstu hæðinni eru þrjár íbúðir með sér lyftu. Sex íbúðir eru á tveimur hæðum og með sér inngang. Hólmvað 2-4
er einstaklega vel hannað fjölbýli og í nágrenni við Elliðavatn og Hólmsá. Nokkrar íbúðir lausar. Traustur byggingaaðili.
Seld
Seld
Seld
Háholt 14, Mosfellsbær
Sími: 588 5530 • berg@berg.is
www.berg.is • GSM 897 0047
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Petur@berg.is
Vesturgata.
73,4 fm. íbuð á 2. hæð á góðum stað við Vesturgötuna.
Rúmgóð stofa. Stórar svalir. Góð eign á vinsælum stað.
V. 23,9 m. 1997
Orrahólar.
Falleg 93 fm. 3ja. herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stæði
bílahúsi. Húsvörður og flott sameign. Tvö svefnherbergi.
Eldhús með borðkrók. Björt stofa með útgengi á stórar
yfirbyggðar svalir í suður .Eikarparket. V. 23,8 m. 8305
Bæjargil.
Fallegt 162 fm. einbýli auk 40 fm. bílskúrs, samtals 202
fm. við Bæjargil í Garðabæ. 4 góð svefnherbergi. Rúmgott
eldhús. Sólpallur í suður. V. 56,9 m. 8504
Lindarbyggð. Mosfellsbæ.
Vandað 189 fm. parhús á vinsælum stað í Mosfellsbæ.
Lokuð gata, góður garður og bílastæði. 4 herbergi. Flott
hús. Stutt í gönguleiðr og skógivaxið svæði. Vinsæl gata á
flottum stað í Mosó. V. 42,5 m. 8597
Gunnarsbraut. Norðurmýri.
Glæsileg 127 fm. neðri sérhæð auk 16 fm. bílskúrs á
flottum stað við Gunnarbraut í Norðurmýri. Samtals: 143
fm. G ðar innréttingar og skipulag. Fallegur garður. Hús í
góðu viðhaldi. V. 39,4 m. 8598
Einbýlishús á Breiðdalsvík.
Fallegt og afar vel staðsett 173 fm. einbýli á glæsilegum
útsýnisstað. Stór lóð 1400 fm.Arin og 4 svefnherbergi.
Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni. Flott verð fyrir góða
eign. V. 9,8 m. 8623
Klapparhlíð.
Mjög falleg 113 fm. endaíbúð á 3. og efstu hæð í fallegu
fjölbýli með sér inngangi. Fallegar innréttingar. Stór og björt
stofa. 3 svefnherbergi. Glæsilegt eldhús. Flott baðherbergi
með þvottahúsi inn af. V. 31 m. 8635
Hvammabraut.
Góð 113 fm. á fyrstu hæð í vinsælu fjölbýli við
Hvammabraut í Hafnarfirði. Stórar svalir í vestur. 2 góð
herbergi og rúmgóð stofa. Laus strax. V. 22 m. 8648
Móaabarð. Hafnarfirði.
195 fm. einbýli við Móabarð í Hafnarfirði. Góð gólfefni og
flott eldhús og baðherbergi. Laust strax. V. 37 m. 8650
Pétur Pétursson
lögg. fasteignasali
petur@berg.is
Háholt 14, Mosfellsbær
• Sími: 588 5530
• berg@berg.is - www.berg.is
• GSM 897 0047
ERT ÞÚ Í SÖLUHUGLEIÐINGUM?
-örugg fasteignaviðskipti
Við erum til þjónustu reiðubúin
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Björn Þorri Viktorsson hrl.
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Jóhann Örn B. Benediktsson
Skrifstofustjóri
MIÐBORG FASTEIGNASALA - SUNDAGARÐAR 2 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI: 533 4800
www.midborg.is
Sólveig Fríða Guðrúnardó tir
Nemi til löggildingar í fasteigna-
sölu og lögfræðingur.
2
3
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:4
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
D
7
-1
5
D
4
2
3
D
7
-1
4
9
8
2
3
D
7
-1
3
5
C
2
3
D
7
-1
2
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K