Jólatíðindin - 01.12.1927, Blaðsíða 7

Jólatíðindin - 01.12.1927, Blaðsíða 7
Desember 1927 JÓLATÍÐINDIN 7 Qteðiteg /0/7 'O -r~s Ö> vS • P«J öö v$s Q>. n !] H !: I :: :: :: :: PETTE er veislu prýðin mest, PETTE er fremsta varan, PETTE og annað bjóða best BRVN/ÓLFSSON og KVARAN. H li i ii!! 09 *ní . o, -""iiÍ^i QCeðiCeg jóí! .••••*«^*>a •■••••■>•••• • ••V^ ••••••••••••••• • ••*••••••’»«* II H •: Ö Gotttil eftirbreytni ii ö i: Ö Forseti Bandaríkjanna, Warren G. Harding, sem ljetst fyrir nokkrum árum, einhver mesti ágætismaður, sem uppi hefir verið á síðari árum, var um Iangt skeið ritstjóri blaðsins „The Morning Star“. Þegar hann ljet af ritstjórnarstörfum, eftir 40 ára stjórn, sendi hann ritnefnd blaðsins opið brjef, og ljet þar í ljós þær óskir sínar, að fylgt yrði framvegis þeiin höfuðlínum og hugsjónum, sem hann hafði látið stjórnast af sina löngu ritstjórnartíð. í sambandi við petta gaf hann nokkur góð ráð og bendingar, sem hann hvatti hina nýju ritstjórn blaðsins til að fylgja. Hjer fara á eftir nokkrar peirra: Munið ávalt, að hvert mál hefir tvær hliðar. Sýnió pær báðar. Verið samkvæmir sannleikanum. Haldið yður við staðreyndir. Það er ekki unt að komast hjá misgáningi, en keppið eftir nákvæmnj. Jeg vil miklu fremur heyra eina sanna sögu, en hundrað, sem eru háifur sannleikur. Verið siðlátir í rithætti og heiðarlegir í bardaganum, og eðallundaðir. Lyftið upp, sláið ekki til jarðar. Það býr eitíhvað gott með öllum. Kallið á pað góða, og særið ekki tilfinningar annara að parflausu. Þegar pjer skrifið frjettir frá pólitískum fundi, pá víkið ekki frá staðreynd. Segið rjett eins og er, en ekkí eins og pjer sjálfir hefðuð kosið, að pað hefði verið. Farið eins með alla málsparta. Ef pjer skrifið um stjórn- mál, pá gerið pað í höfuðgreinum blaðsins Gætið pess, að fara virðulegum orðum um trúarleg efni. Sje pað á nokkurn hátt mögulegt, pá skrifið aldrei urn pá glæpi eða aðra óhamingju og ógæfu, sem gætu orðið pess valdandi, að gera saklausum mönnum, konum eða börnum, minkunn og hjartasorg. Látið ekki purfa að biðja yður um slíkt; gerið pað af frjálsum og fúsum vilja, — ótilkvaddir. En umfram alt: Verið hreinlegir í orðum. Leyfið aldrei óhreinu orði eða vafasamri sögusögn rúm í blaðinu. Jeg óska, að petta blað verði skrifað á pann hátt, að pað geti komið á hvert heimili, án pess að spilla sakleysi nokkurs barns. — — — „E N er peir höfðu hlýtt á konunginn, fóru peir leiðar ar. Og sjá, stjarnan, sem peir höfðu sjeð austur frá, fór peim, par til er hún staðnæmdist par yfir, sem barnið var. er peir sáu stjörnuna, glöddust peir harla g “ . Matt. 2, 9-10. □□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□i □□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□! □□ □□ □□ □□ □□ □□ ■■ ■■ □c □□ □□ □□ JÓLASKÓFATNAÐUR fallegur og ödýr fæst hjd G. S. Hafdal. Aðalstr. 10. □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ -^□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□n ■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□ ■ ( Einungis hið besta er nógu gott handa yður. Lindholms-Harmonium unnu I verðlaun á alþjóða hljóðfærasýningu í sumar í Sviss, auk margra annara verðiauna áður, fyrir framúrskarandi tónfegurð og tónstyrk og vandaðasta smíði. — Eru ávall fyrirliggjandi hjer, og eru seld með ákjósanlegustu af- borgunarskilmálum. Athugið: að hið besta er ávalt ódýrast. Þorst. Þ. Thorlacius, Strandg. 33 Akureyri. ■ \ trei eftir Jóninnu Sigurðardóttur ketnur út fyrir jólin. Er bókin stór- lega endurbætt og er nú eins fuil- komin, sem bestu matreiðslubækur á öðrum Norðurlandamálum og eftir stærð mjög ódýr. Benedikt Benediktsson Brekkugðtu 37. Selur ódýrt: Matvöru, Kaffi, Sykur, 0 Sælgætisvörur O o. fl. 0 O Ymsar hentugar jólagjafir. y O Afsláttur, ef mikíð er g b keypt í eínu 0 cccccccccccccecoc© c cccoccu Besta jólagjöfin er OÓÐ BÖK. Úrval af góðum bókum fæst í Bókaverslun Kr. Guðmundssonar. Par fœst einnig: Brjefa-veski Lindarpennar » Everscharp «- blýantar o. fl. Jólatrje, jólakerti, jólaskraut og jólakort hvergi eins ódýr og í Bókaversl. Porst. M. Jónssonar og Pappírsversl. Jóns Sigurðssonar. -----------------L Guðbr.Samúelsson, úrsmiður. Hafnarstræti 103 (Laxdalshús). Tekur að sjer víðgerðir á ÚRUM og KLUKKUM. Fljótt og vel af hendi leyst. Einnig viðgerðir á Grammo fónum, Hljóðdósum — ávalt ýms varastykki á Lager. Margir góðir og gagnlegir munir til jólagjafa fást hjá Sigm. Sigurðssyni, Akureyri. Hentugar jólagjafir, s. s.: Skrautpottar úr látúni og eir, reykstell, rjóma- og sykur-stell, ávaxtaskálar, blómaborð, barna- stólar, spilaborð, blómavasar, veggskildir, kerta- stjakar, o. fl. Fyrir rafmagn: Kaffi- og toddy- stell, krullujárnshitara, könnur, straujárn, vindla- kveykjarar, borðlampar, ljósakrónur, o. m. fl. ELEKTRG CO. TIL J ÓL A X \ A:l Gerhveiti Rúsínur Sveskjur Gerduft Hjartasalt Kartöflumjöl Rísmjöl Fljót afgreiðs/a. Kaffi Export Molasykur Strausykur Kokosmjöl Succat AUs konar dropar í brauð. Sanngjarnt verð. | YERSL. HAMBORG. j^¥¥¥¥¥V¥¥V¥V¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥$ J ólin nálgast! Nú, eins og að undanförnu, gef eg almenningi kost á að eignast ódýran skófatnað fyrir jólin og nýjárið. — Gef eg því frá deginum í dag til nýjárs 10°/o af öllum inniskóm, strigaskóm, skinn- skóm (Hedebo) og öllum gúmmískófatnaði. Ennfremur 20°/o af öllum öðrum leðurskófatnaði gegn greiðslu við móttöku. Kaupið bestu vörurnar fyrir lægst verð. Akureyri, 2. des. 1927. M. H. Lyngdal. r. Kaupið það besta, þegar það er að fá. Verslunin Norðurland (Björn Björnsson frá Múla) Sími 188. Box 42. Símn.: Bangsi. I d e a 1 : Ideal Ideal ; Ideal Ideal 1 E r i k a &*. ritvjelin hefir marga kosti fram yfir flestallar aðrar ritvjelategundir. hefir fleiri stafi og tákn en flestar aðr- ar vjelar. er því tvímælalaust hentugusta vjelin í stærri skrifstofur. hefir fengið meiri útbreiðslu en flestar aðrar vjelar. er notuð í skrifstofum Eimskipafjelags íslands, íslandsbanka, Stjórnarráðinu og víðar. er minni ritvjel, er hentug til notkun- ar í ferðalögum. á heimilum og smærri og stærri skrifstofum. Vegur í gerfi- leðurstösku 4’/2 kg. Erika á erindi inn á hvert heimili. Leturborð beggja vjelanna fullnægir hverju máli, er lat- neskt stafrof nota. /xs Mikið drval af alls konar ódýrum barnaleikföngum fæst í Elektro Co.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/1369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.