Jólatíðindin - 01.12.1927, Blaðsíða 5

Jólatíðindin - 01.12.1927, Blaðsíða 5
Desember 1927 JÓLATÍÐINDIN 5 sem hann hefir gefið mjer. Þökk fyrir, systir, að f>jer í kvöld hafið opnað augu min fyrir pví. Verið frjer sælar og gleðileg jól 1“ Þegar ungfrú Mörk korn heiin, var kvöldverðurinn tilbúinn og móðir hennar beið hennar, brosandi að vanda. Þó var sjerstakur ljómi í augum hennar, — Ijómi, er peir einir eiga, sem eru sjer pess meðvitandi, að hafa gért eitthvert góðverk, án pess að öðrum sje pað kunnugt. Þegar ungfrú Mörk var komin úr utanyfirfötunum og átti að setjast að borðinu, gekk hún til móður sinnar, vafði hana örmum og sagði grát- andi: „Mamina, elsku mamma, fyrirgefðu mjer að jeg hefi sært þig. Jeg hefi fundið að pví, að pú saumaðir fyrir aðra. Nú veit jeg, að pú hefir saumað ár eftir ár til þess að geta gefið fátækum gamalmennum nærfatnað“. Svo sagði hún henni frá heimsókn sinni á gamalmennaheimilinu. „Nú skait pú ekki framar þurfa að sauma ein, mamma mín, pvi að nú skal jeg hjálpa pjer til pess að klæða pessi gamalmenni". Frú Mörk brosti gegnum tárin : „Nei, barnið mitt, pað get jeg ekki gert“, sagði hún, „pví að pað er hin persónulega fórn, sem veitir inesta blessun. Meðan jeg get, vil jeg halda»pessu áf-am. Ef pú hefir nokkuð að gefa, pá munt pú finna pá, sein pess parfnast. Og vilt pú nú, barnið mitt“, bætti hún við, „vera mildari í dómum pinutn um aðra? Hvað pekkja mennirnir eiginlega hver til annars? — Það er í raun og veru mjög litið. En Guð sjer alt, sem við gerutn". Ungfrú Mörk prýsti heitum kossi á enni móður sinnar og sagði: „Engin móðir getur verið betri en pú“. !)..'niiiil,.aiia">'iiiiii.'OiiD-«iiiiii...•'iiiiii."D"'iiiiii..o-,iiiiii.'-"iiiiiP-ann-»iiiiii»aiiiii!n»,iiiiií-<g> □ ■ p □ □ □ iii □ □ □ ð H □ □ S □ □ y □ □ B □ □ □ B □ a □ G □ □ □ a □ □ c □ B □ Ö m □ □ □ □ □ □ ö B □ □ □ Sf Ö ■ ..a H _ATT frá grænutn trjesins topp Töfrar jólaglansinn, Upp með sönginn, hefjum hopp, Hefjum gleðidansinn. Vertu hægur, hafðu bið, Hrærðu’ ei rúsínunni við. Fyrst skal horfa’ á forðann, Fara svo að borð ’ann. Anna hefir enga ró, Ó!m vill fá sinn pakka, Fær hann Ó!i ekki þó Efni’ í vetrarfrakka ! Nonni bumbu fagra fær, Furðu kátur hana slær. Þarna, litla Prúða, Petta’ er falleg brúða. Börn! Pið hafið dansað dátt, Drekkið nú og borðið, Ei þið megið hafa hátt, Hafa vil jeg orðið: Yndi, gleði, yl og sól Ykkur færi þessi jól, Ljómi ljósið bjarta Lengi’ í ykkar hjarta. □ B □ □ m □ □ m □ □ »si u u ti □ □ m □ ö □ □ li □ □ m □ □ □ □ □ m □ n □ □ ■ a □ JX □ B □ Ö H □ □ □ □ □ □ □ H □ □ a □ □ □ i"«im^caic-«iniirCBa-|iiiii^"|iiiiii"-!. •"niiu"a ....... i : : : Klæðaverksmiðjan Gefjun Verksmiðjufjelagið á Akureyri Ltd. Klæðaversmiðjan Gefjun er alíslensk stofnun. Par vinna nærfelt eingöngu íslenskir menn. Par er unnið úr íslensku hráefni. Þar er notað eingöngu íslenskt hreyfiafl. Kiæðaverksmiðjan Gefjun framleiðir alls konar dúka úr íslenskri ull, sem standa sams konar dúkum erlendum algerlega jafnfætis að útliti, og standa framar þeim að hlýju og haldgæðum. Góðir íslendingar! Athugið alla máíavöxtu, áður en þjer hlaupið eftir tál- vonum um stundar hagnað, með því að senda ull yðar til vinslu út úr landinu, og fá svo aftur máske dúk úr miklu óvandaðra efni, Munið, að »betra er hjá sjálfum sjer að taka, en sinn bróður að biðja«. Jólin eru að nálgast. Fáar jólagjafir eru betur valdar en Kvenkápuefnib skotska, eða Yfirfrakkaefnin vönduðu, eða laglegu Drengja- og Karl- mannafataefnin frá Klseða verksmiðjunni Gefjun. . ****** ** * CJ «£>K Skósmíða-og gúmmívinnustofa ú Jóhanns Jónssonar Hafnarstræti 99. Akureyri. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Ti z r Bestu Jólakaupin gera menn í VERSBUNINNI J. F. G. Siglufirði. H-<V- ^6 cc 1 jó lan na Lambakjöt Ostar Nauta — Sardínur Svína — Sultutau Rjúpur Gr. Baunir Isl smjör Avextir, niðursoðnir Kindakjöt Brauð-krydd m. Brúarfoss u/« Skinke Nýtt grænmeti Flesk Laukur Pylsur fl. teg. Jarðepli s ÆLGÆTISVÖRtl B mjög heppilegar á jólatrje kaupa menn ódýrast í verslun GUNNÁRS BILDALS. Siglufirði. KJOTBÚÐIN. ............ "'iiiiii, ............... I Raaoljemotoren I | S T A B I L. j \ Vi har bragt paa maikedet en ny 6 8 HK „StabiI“-motor, \ f som frembyr mange fordeler. Send forespörgsel diiekfe eller f f gjennem vor agent § 1 herr Steingrím G. Guðmundsson, Strandgala, Akureyri. I STABIL motoren leveres í störrelser 6 — 160 HK. f Ingen vandindspröitning. f j Solide, driftsikre, ökonomiske. § l BR0DR. CHRISTENS EN MEK, VERKSTED A/3., I I OSLO. | 4 \ Sfeingrímur G. Guðniundsson, | í f I Strandg. 25, Akureyri. Sími 225. | f ..............Illl.....Illll...... ..... rr' Gleymið eigi að líta inn í sölubúð C. J. Lilliendalil’s, við Aðalstræti 2, pegarpjer farið að gera vörukaup yðartil jólanna. I>arfæst margs konar góðmeti til að hafaá jóla borOið; einn- ig ýmsir ávextir, Jínt smábrauð sæl gætisvörur o. tl. Qfeifdsaía ^zNatfyan d/ öísen, SÆkur eyri óskcir ölliun viðskiftavinum sínuni gleðiiegrar jólahátíðar, ánœgju- og hagnaðarríks í hönd farandi árs og þakkar fyrir undanfarin góð oy greið viðskifti. Virðingarfylst. p. p. Nathan & Olsen. Einar Metúsalemsson. S_

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/1369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.