Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1999, Blaðsíða 13

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1999, Blaðsíða 13
Utanríkisverslun 1998 - vöruflokkar og viðskiptalönd 11 Verðreikningur Verðmæti innfluttrar vöru er ýmist sýnt á cif-verði eða fob- verði en verðmæti útflutnings eingöngu á fob-verði. Með fob-verði (free on board) er átt við verð vörunnar komið um borð í flutningsfar í útflutningslandi. I cif-verði (cost, insur- ance, freight) er einnig talinn sá kostnaður sem fellur á vöruna þar til henni er skipað upp í innflutningslandi. Aðal- lega er um að ræða flutningsgjald og vátryggingarkostnað. í hagskýrslum um utanríkisverslun er venjan sú að inn- flutningur er talinn á cif-verði en útflutningur á fob-verði. Eðli málsins samkvæmt á þó þessi regla ekki við um ferskan fisk sem seldur er í erlendum höfnum. Við verðákvörðun þessarar vöru er farið eftir reglum Fiskifélags Islands um útreikning útflutningsverðmætis ísfisks og bræðslufisks þar sem frá brúttósöluverði eru dregnir tilteknir kostnaðarliðir, mismunandi eftir löndum. Hér er um að ræða löndunar- kostnað og hafnargjöld, toll og sölukostnað. Tölur um verðmæti innflutnings eru fengnar með því að umreikna verðmæti vörunnar í erlendum gjaldeyri til ís- lenskra króna miðað við sölugengi viðkomandi gjaldmiðils. Útflutningstölur eru miðaðar við kaupgengi. Viðmiðunar- gengið er svokallað tollgengi sem er hið opinbera gengi skráð af Seðlabanka íslands 28. hvers mánaðar, sé það virkur dagur, ella næsta rúmhelgan dag. Magn Með magni útflutnings og innflutnings er átt við nettóþyngd (þ.e. þyngd án umbúða) í tonnum nema annað sé tilgreint sérstaklega. í þessu riti er í töflum 19 og 21 tilgreindur fjöldi útfluttra hrossa í stað þyngdar þeirra í tonnum en þyngd þeirra er meðtalin í samtölu hvers lands fyrir landbúnaðar- vörur í töflu 19. Utanríkisverslun 1998 Vöruskiptaj öfnuður f 1. yfirliti er sýnd þróun utanríkisverslunar áratuginn 1989- 1998, annars vegar á gengi hvers árs og hins vegar á meðalgengi ársins 1998. Innflutningur er hér sýndur á cif- verði en útflutningur á fob-verði. Á árinu 1998 nam verðmæti vöruútflutningsins í heild 136,6 milljörðum króna fob á móti 176.1 milljarða heildarvöruinnflutningi cif. Þetta þýðir að útflutningur umfram innflutning á árinu 1998 var neikvæður um 39,5 milljarða. Samkvæmt þessum mælikvarða hefur verið halli á utanríkisversluninni allan þennan áratug að undanskildum árunum 1993-1995. Hallinn hefur verið mis- mikill eða frá um 0,7% af útflutningsverðmæti árið 1989, upp í 28,9% árið 1998. Hallinn á vöruskiptunum var 9,2% árið 1997, 8,2% árið 1996 en 2,6% afgangur var árið 1995. Innflutningur er gerður upp á fob-verði í íslenskum þjóð- hagsreikningum. Mismunur cif-verðs og fob-verðs, aðallega farmgjöld og vátrygging, færist þá á útgjaldahlið þjónustu- reiknings. Niðurstaðan á viðskiptareikningi (sem er samtala vöru- og þjónustureiknings) verður því hin sama óháð því hvorri aðferðinni er beitt. Tölur um vöruskiptajöfnuð breytast hins vegar mikið. Þetta kemur fram í 2. yfirliti sem sýnir vöruskiptajöfnuðinn þar sem verðmæti útflutnings og inn- flutnings er hvort tveggja reiknað á fob-verði. Til þess að gefa betri vísbendingu um vöruskiptajöfnuðinn er jafnframt sýnt hlutfall hans af vergri landsframleiðslu samkvæmt tölum Þjóðhagsstofnunar. Innflutningur fob 1998 nam 162,1 milljarði og var vöruskiptajöfnuðurinn 1998 því óhagstæður um 25,5 milljarða. í 2. yfirliti kemur fram að vöruskipta- jöfnuðurinn fob við útlönd hefur verið hagstæður sex ár af þeim tíu árum sem hér eru sýnd. Mestur afgangur var árið 1994, 4,5% af vergri landsframleiðslu, einnig var umtals- verður afgangur árin 1993, 1995 og 1989. Halli var á vöru- skiptunum fjögur þessara ára, mestur 4,4% af vergri lands- framleiðslu árið 1998. Á mynd 1 má sjá þróun útflutnings foh, innflutnings fob og vöruskiptajafnaðar fob. Fróðlegt er að sjá hvernig hlutfall fob-verðs og cif-verðs hefur þróast undanfarin ár. Árið 1998 nam heildarverðmæti innflutningsins cif 176,1 milljarði kr. en fob-verðmæti hans 162.1 milljarði kr. eða sem nam 92% af cif-verðmætinu. Sam- bærilegt hlutfall var 91,7% árið 1997, 91,8% árið 1996 og 90,4-91,5% árin 1989-1995. 1. yfírlit. Utanríkisverslun árin 1989-1998 í milljónum króna á gengi tivers árs í milljónum króna á gengi ársins 1998 1 títflutt umfram innflutt í % af útflutningi Útflutt fob Innflutt cif títflutt umfram innflutt (fob-cif) títflutt fob Innflutt cif títflutt umfram innflutt (fob-cif) 1989 80.072 80.599 -528 97.894 98.539 -645 -0,7 1990 92.625 96.621 -3.996 101.653 106.039 -4.386 -4,3 1991 91.560 104.129 -12.569 100.484 114.279 -13.794 -13,7 1992 87.833 96.895 -9.063 95.915 105.812 -9.897 -10,3 1993 94.658 91.307 3.351 95.445 92.067 3.378 3,5 1994 112.654 102.541 10.113 107.975 98.284 9.691 9,0 1995 116.607 113.614 2.993 111.877 109.005 2.871 2,6 1996 125.690 135.994 -10.304 120.712 130.609 -9.896 - 8,2 1997 131.213 143.227 -12.014 128.589 140.362 -11.774 -9,2 1998 136.592 176.072 -39.480 136.592 176.072 -39.480 -28,9 Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; samkvæmt þeim mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris 1998 1,8% lægra en árið áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.