Gistiskýrslur - 01.11.1994, Síða 10

Gistiskýrslur - 01.11.1994, Síða 10
8 Gistiskýrslur 1994 Loks má nefna sjöundu tegund gistingar, leigu orlofs- húsa til skamms tíma. Sárafáar skýrslur hafa borist um nýtingu þeirra. Ekki hefur verið reynt að afla upplýsinga frá sumarbústaðasvæðum stéttarfélaga. Hér verður því ekki gerð grein fyrir gistinóttum í orlofshúsum. 3. Helstu niðurstöður 3. Main results Hér á eftir eru helstu niðurstöður gistináttatalningar Hagstofunnar settar ffam í yfirlitstöflum fyrir hvem flokk gististaða. I yfirlitum þessum er árinu skipt í þriðjunga þar sem það á við, janúar-apríl, maí-ágúst og loks september- desember. Þessi skipting fellur vel að árstíðabundnum straumi erlendra ferðamannatil landsins. Tæplega27 þúsund erlendir ferðamenn komu til landsins á fýrsta þriðjungi ársins 1993 eða 17% af heildarfjölda erlendra ferðamanna það ár, 36 þúsund komu á síðasta þriðjungi ársins eða 23% en um sumarið komu 95 þúsund erlendir ferðamenn eða 60%. Einnig fellur skiptingin vel að starfstíma sumargisti- staða sem oftast hefja starfsemi síðari hluta maí en er lokað í byrjun september. Þá er landinu skipt í 8 hluta sem fylgja kjördæmum að öðru leyti en því að Reykjavík og Reykjaneskjördæmi er skipt í Suðumes og höfúðborgarsvæði þar sem gististaðir eru flestir. Rétt er að benda á að gistináttatalning Hagstofúnnar hófst í júní 1984. í þessu hefti eru birtar ársþriðjungstölur ffá þeim tíma (raunar ná tölur fyrsta tímabilsins aðeins til mánaðanna þriggja júní-ágúst 1984). Árstölur em birtar frá og með árinu 1985, þó fyrst ffá 1986 fyrir svefnpokagistingu og 1987 fyrir bændagistingu. Hótel og gistiheimili. Framboð gistiþjónustu er mest í flokki hótela og gistiheimila. Til glöggvunar em hér birt fjögur yfirlit er sýna ffamboð gistirýmis og nýtingu þess, gistinætur og hlutfall gistinátta erlendra ferðamanna. 1. yfírlit. Framboð gistirýmis á hótelum og gistiheimilum 1984-1993 Summary 1. Available accommodation in hotels and guesthouses 1984-1993 Janúar-apríl January-April Maí-ágúst May-A ugusí September-desember September-December Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi gististaða herbergja rúma gististaða herbergja rúma gististaða herbergja rúma Number Number Number Number Number Number Number Number Number of hotels of rooms of beds of hotels of rooms of beds of hotels of rooms of beds 1984 (85)" (2.484)" (4.763)" 46 1.275 2.388 1985 47 1.249 2.354 88 2.421 4.651 51 1.386 2.626 1986 56 1.368 2.585 106 2.772 5.364 65 1.662 3.169 1987 63 1.598 3.034 119 3.245 6.230 71 1.899 3.576 1988 70 1.869 3.548 120 3.171 6.062 72 1.996 3.797 1989 71 1.968 3.723 121 3.266 6.219 73 2.038 3.861 1990 71 1.994 3.778 122 3.388 6.397 71 2.031 3.842 1991 76 2.078 3.950 131 3.691 7.098 85 2.368 4.531 1992 84 2.269 4.337 140 3.710 7.089 84 2.299 4.378 1993 83 2.323 4.558 142 4.096 7.894 88 2.541 4.914 Júní-ágúst. June-August 1. yflrlit sýnir ffamboð gistirýmis á hótelum og gisti- heimilum eftir ársþriðjungum 1984-1993. Hér kemur glöggt ffam að gistirými hefúr aukist til mikilla muna þetta tíu ára tímabil. Gististöðum, erstörfuðuutanháannatímans, fjölgaði úr u.þ.b. 50 árin 1984-1985 í nær 90 árið 1993. Þá jókst ffamboð gistirýmis, mælt í fjölda herbergja og rúma, um 85- 90% á þessum stöðum. Framboð gistirýmis yfir sumar- tímann jókst heldur minna. Hótelum og gistiheimilum sem eru opin yfir sumartímann fjölgaði úr 85 árið 1984 í 140 árin 1992-1993 og fjöldi herbergja og rúma þar jókst um 70%. Eins og vænta má hefúr framboðið ekki vaxið jafnt ffá ári til árs. Aukning var sérstaklega mikil árin 1986-1987 og 1993. 2. yfirlit sýnir nýtingu gistirýmis á hótelum og gisti- heimilum árin 1984-1993. Ekki kemur á óvart að þessar tölur sýna að nýtingin er áþekk fyrsta og síðasta þriðjung hvers árs en sumarmánuðimir skera sig úr. Um alla ársþriðjungana gildir þó að dregið hefur vemlega úr nýtingu gistirýmis þann áratug sem gistináttatalningin hefúr staðið. Þannig hefur nýting herbergja á fyrsta og síðasta árs- þriðjungi minnkað úr 45-50% við upphaf tímabilsins í 33- 35% við lok þess. Yfir sumartímann var nýting herbergja 65-68% árin 1984-1987 og 1989-1991 enminnkaði síðanog var einungis um 56% árið 1993.

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.