Gistiskýrslur - 01.11.1994, Qupperneq 15

Gistiskýrslur - 01.11.1994, Qupperneq 15
1994 Gistiskýrslur 13 10. yfirlit. Framboð gistirýmis á bændagististöðum 1984-1993 Summary 10. Available accommodation in farm guesthouses 1984-1993 Heildarfjöldi Gisting í uppbúnum rúmum Accommodation in made-up beds Gisting í s vefnpokum Accommodation in sleeping-bags Gisting í sumarhúsum Accommodation in summerhouses rúma Fjöldiherbergja Fjöldirúma Fjöldiherbergja Fjöldi rúma Fjöldihúsa Fjöldirúma Total number of Number Number of Number of Number of Number of Number of beds of rooms beds rooms beds houses beds 1984 332 67 138 46 164 10 30 1985 492 75 160 60 273 10 59 1986 814 119 281 78 423 22 110 1987 1.044 215 489 71 405 30 150 1988 1.344 289 671 75 444 46 229 1989 1.446 289 671 87 503 52 272 1990 1.460 303 703 82 476 54 281 1991 1.531 342 748 85 451 64 332 1992 1.753 441 965 81 432 71 356 1993 1.807 497 1.049 82 344 85 414 11. yfirlit sýnir fjölda gistinátta á bændagististöðum sem upplýsingar hafa borist um. Skýrslusöfnun frá þessum stöðum fór hægar af stað en frá öðrum gististöðum og það er fýrst frá árinu 1987 að Hagstofunni hafa borist teljandi upplýsingar um gistinætur á þessum stöðum. Heimtur skýrslna hafa þó allar götur verið mjög slakar og ár hvert hafa Hagstofiinni aðeins borist skýrslur frá um fimmtungi til helmings skráðra gististaða í þessum flokki. Gistirými á þeim stöðum, sem sent hafa upplýsingar, hefur yfirleitt náð til 30-35% heildarrýmis á bændagististöðum. Heimagisting. Hér er átt við einkaheimili sem selja gistingu í íbúðarhúsnæði og hafa ekki sérstaka gestamóttöku. Flestir þessara gististaða eru á höfúðborgarsvæðinu og eru aðallega nýttir af erlendum ferðamönnum. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Hagstofunni hefur tekist að afla hafa 70- 80 heimili boðið þessaþjónustu árin 1990-1993, þar af um 50 á höfuðborgarsvæðinu. Heimtur ff á þessum stöðum hafa verið afar slakar og því illmögulegt að áætla fjölda gistinátta þar. Áætlun um heildarfjölda gistinátta 1986-1993. í töflum þessa heftis er sýnd nánari greining gistinátta og annarra þátta gistiþjónustu sem Hagstofan hefur fengið upplýsingar um eða áætlaðar hafa verið á öruggum forsendum, sbr. það sem áður sagði um hótel og gistiheimili. Til að fá frekari vísbendingu um umfang gistiþjónustunnar í landinu hefúr jafhframt verið reynt að áætla heildarfjölda gistinátta í þeim flokkum gistiþjónustunnar þar sem heimtur gagna um gistinætur hafa verið slakar en upplýsingar eru fyrir hendi um fjölda staða eða ffamboð gistirýmis. Þetta á við um tjaldstæði og bændagististaði. Þessar áætlanir eru gerðar á grundvelli þeirra gagna um ffamboð og nýtingu sem Hagstofunni hafa borist. Vegna mjög slakra heimtna á gögnum frá bændagististöðum er farið varlega í að áætla fjölda gistinátta í þeim flokki. Gert er ráð fyrir að nýting gistirýmis á þeim stöðum sem engar upplýsingar eru um sé einungis um helmingur þess sem gerist á þeim stöðum sem skilað hafa skýrslum. 11. yfirlit. Fjöldi bændagististaða sem upplýsingar hafa borist frá ásamt fjölda gistinátta 1987-1993 Summary 11. Farm guesthouses reporting guest nights 1987-1983 Fjöldigististaða Reporting guesthouses Gistinætur alls, þús. Guest nights total, thous. Þ. a. gistinæturútlendinga Thereof: Guests nights of foreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Guest nights, thous. Hlutfall afheild Percent of all guest nights 1987 25 9,8 3,6 37,2 1988 39 17,0 6,4 37,3 1989 19 11,4 5,6 49,0 1990 21 17,1 8,5 49,6 1991 28 19,5 9,8 50,1 1992 31 26,4 15,0 57,0 1993 41 29,8 14,5 48,5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Gistiskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.