Gistiskýrslur - 01.04.2003, Blaðsíða 12

Gistiskýrslur - 01.04.2003, Blaðsíða 12
10 Gistiskýrslur 2002 Mynd 1. Fjöldi herbergja á hótelum og gistiheimilum 1985-2002 Figure 1. Number of rooms in hotels and guesthouses, 1985-2002 3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1999-2002 Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses hy month 1999-2002 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Change betH’een years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total 1999 2000 2001 2002 2001- 2002 1999- 2002 1999 2000 2001 2002 Alls Total 1.183,7 1.186,5 1.180,6 1.260,5 6,8 6,5 72,9 75,4 76,8 77,0 Janúar January 32,7 34,3 34,7 35,7 3,2 9,5 57,0 60,2 68,0 68,6 Febrúar February 47,3 47,1 49,3 53,6 8,9 13,4 59,4 62,5 71,7 66,9 Mars March 62,9 70,0 75,9 73,0 -3,9 16,0 55,7 62,2 68,8 66,2 Apríl April 68,8 72,7 75,7 68,3 -9,8 -0,7 62,1 65,3 72,3 67,1 Maí May 91,0 84,0 85,7 88,3 2,9 -3,0 67,4 71,6 71,1 75,3 Júní June 155,4 159,6 157.4 179,8 14,3 15,7 77,8 80,0 78,9 80,8 Júlí July 248,9 253,3 238,6 267,6 12,2 7,5 80,2 82,1 81,0 83,3 Agúst August 221,2 220,0 218,1 239,3 9,7 8,2 81,9 82,0 83,5 83,5 September September 95,2 87,9 85,6 95,3 11,4 0,1 77,1 76,8 79,3 78,4 Október October 69,6 66,5 71,4 71,4 0,1 2,7 63,6 71,2 71,3 68,9 Nóvember November 54,6 56,9 51,7 54,8 6,0 0,4 60,0 67,2 66,9 62,3 Desember Decemher 36,2 34,0 36,6 33,3 -8,9 -8,0 68,0 72,1 74,6 69,9 skálum í óbyggðum og á svefnpokagististöðum, en þangað virðast fslendingar vera að auka komur sínar. Meðaldvalarlengd útlendinga var 1,9 nótt á hótelum og gistiheimilum, styttist um 0,1 nótt frá árinu 2001, og 1,5 nótt á öðrum gististöðum. Meðaldvalarlengd íslendinga var 1,6 nótt bæði á hótelum og gistiheimilum og á öðrum gististöðum. í yfirliti 17 má sjá að með einni undantekningu hefur meðaldvalarlengd gesta á hótelum og gistiheimilum alls staðar styst á árunum 2000-2002 og á sú breyting bæði við um íslendinga sem og útlendinga. í öðrum tegundum gististaða virðist þróunin vera önnur, en þar hafa gestir í öllum tilfellum nema einu lengt dvöl sína. Á árunum 2000- 2002 lengdist meðaldvöl íslendinga á öðrum tegundum gististaða úr 1,3 nóttum í 1,6 nætur og útlendinga úr 1,4 nóttum í 1,5 nætur. Hrítel og gistiheimili. Gistinóttum á hótelum og gistiheimilum fjölgaði um tæp 7% milli áranna 2001 og 2002. Gistinætur voru 1.261 þúsund á árinu 2002 og fjölgaði því um tæp 80 þúsund milli ára. Gistinóttum á landsbyggðinni fjölgaði um tæp 12% en á höfuðborgarsvæðinu um tæp 3%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.