Gistiskýrslur - 01.04.2003, Qupperneq 12
10
Gistiskýrslur 2002
Mynd 1. Fjöldi herbergja á hótelum og gistiheimilum 1985-2002
Figure 1. Number of rooms in hotels and guesthouses, 1985-2002
3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1999-2002
Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses hy month 1999-2002
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Change betH’een years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total
1999 2000 2001 2002 2001- 2002 1999- 2002 1999 2000 2001 2002
Alls Total 1.183,7 1.186,5 1.180,6 1.260,5 6,8 6,5 72,9 75,4 76,8 77,0
Janúar January 32,7 34,3 34,7 35,7 3,2 9,5 57,0 60,2 68,0 68,6
Febrúar February 47,3 47,1 49,3 53,6 8,9 13,4 59,4 62,5 71,7 66,9
Mars March 62,9 70,0 75,9 73,0 -3,9 16,0 55,7 62,2 68,8 66,2
Apríl April 68,8 72,7 75,7 68,3 -9,8 -0,7 62,1 65,3 72,3 67,1
Maí May 91,0 84,0 85,7 88,3 2,9 -3,0 67,4 71,6 71,1 75,3
Júní June 155,4 159,6 157.4 179,8 14,3 15,7 77,8 80,0 78,9 80,8
Júlí July 248,9 253,3 238,6 267,6 12,2 7,5 80,2 82,1 81,0 83,3
Agúst August 221,2 220,0 218,1 239,3 9,7 8,2 81,9 82,0 83,5 83,5
September September 95,2 87,9 85,6 95,3 11,4 0,1 77,1 76,8 79,3 78,4
Október October 69,6 66,5 71,4 71,4 0,1 2,7 63,6 71,2 71,3 68,9
Nóvember November 54,6 56,9 51,7 54,8 6,0 0,4 60,0 67,2 66,9 62,3
Desember Decemher 36,2 34,0 36,6 33,3 -8,9 -8,0 68,0 72,1 74,6 69,9
skálum í óbyggðum og á svefnpokagististöðum, en þangað
virðast fslendingar vera að auka komur sínar.
Meðaldvalarlengd útlendinga var 1,9 nótt á hótelum og
gistiheimilum, styttist um 0,1 nótt frá árinu 2001, og 1,5
nótt á öðrum gististöðum. Meðaldvalarlengd íslendinga var
1,6 nótt bæði á hótelum og gistiheimilum og á öðrum
gististöðum. í yfirliti 17 má sjá að með einni undantekningu
hefur meðaldvalarlengd gesta á hótelum og gistiheimilum
alls staðar styst á árunum 2000-2002 og á sú breyting bæði
við um íslendinga sem og útlendinga. í öðrum tegundum
gististaða virðist þróunin vera önnur, en þar hafa gestir í
öllum tilfellum nema einu lengt dvöl sína. Á árunum 2000-
2002 lengdist meðaldvöl íslendinga á öðrum tegundum
gististaða úr 1,3 nóttum í 1,6 nætur og útlendinga úr 1,4
nóttum í 1,5 nætur.
Hrítel og gistiheimili.
Gistinóttum á hótelum og gistiheimilum fjölgaði um tæp
7% milli áranna 2001 og 2002. Gistinætur voru 1.261
þúsund á árinu 2002 og fjölgaði því um tæp 80 þúsund
milli ára. Gistinóttum á landsbyggðinni fjölgaði um tæp
12% en á höfuðborgarsvæðinu um tæp 3%.