Alþingiskosningar - 01.12.1993, Side 16

Alþingiskosningar - 01.12.1993, Side 16
14 Alþingiskosningar 1991 8. yfirlit. Atkvæði greidd utan kjörfundar og samkvæmt vottorði í alþingiskosningum 20. apríl 1991 Summary 8. Absentee votes and votes cast at a polling station other than that ofregistration in general elections 20 April 1991 Atkvæði greidd utan kjörfundar Absentee votes Vottorðsatkvæði Votes cast at a polling station other than that of registration Alls Total Send beint til yfirkjörstjórnar Sent directly to constitu- ency election board 1 öðru sveitarfélagi Outside home municipality í sama sveitarfélagi In home municipality Alls Karlar Konur Total Males Females Alls Karlar Konur Total Males Females Alls Karlar Konur Total Males Females Alls Karlar Konur Total Males Females Allt landið Iceland 14.106 8.210 5.896 1.497 854 643 12 11 1 121 53 68 Reykjavík 4.446 2.543 1.903 - - - 85 37 48 Reykjaneskjördæmi 2.325 1.374 951 34 18 16 - - - 32 13 19 Vesturlandskjördæmi 1.085 598 487 210 110 100 - - - - - - Vestfjarðakjördæmi 965 554 411 280 155 125 2 2 - - - - Norðurlandskjördæmi vestra 855 497 358 71 38 33 3 2 1 4 3 1 Norðurlandskjördæmi eystra 1.892 1.128 764 367 204 163 - - - - - - Austurlandskjördæmi 1.398 839 559 396 237 159 5 5 - • Suðurlandskjördæmi 1.140 677 463 139 92 47 2 2 - - - - V ið alþingiskosningar 1991 bárust 1.497 atkvæði með þessum hætti. I töflu 1 er sýnt hve mörg atkvæði voru greidd utan kjörfundar í hverju kjördæmi við kosningarnar 1991 og hvernig þau skiptust á sveitarfélög. Við alþingiskosningarnar 1991 greiddu atkvæði utan kjör- fundar 14.106 menn, eða 8,8% af þeim sem atkvæði greiddu alls. I 7. yfirliti kemur fram þetta hlutfall við kosningar frá og með 1916. Við alþingiskosningarnar 1991 voru 5.896 af utan- kjörfundaratkvæðum frá konum eða 41,8%. 17. yfirliti sést hve margir af hverju hundraði karla og kvenna, sem greitt hafaatkvæði.hafakosiðbréflega. Hátthlutfallkvenna 1918, 1923 og 1944 stafar eingöngu af heimakosningum því að konur notuðu sér þær miklu meira en karlar. 15. yfirliti er samanburður á því hve mörg utankjörfundar- atkvæði komu á hvert 100 greiddra atkvæðaí hverju kjördæmi. Sést þar að Austurlandskjördæmi var með tiltölulega flest utankjörfundaratkvæði, eða 17,4%, en Reykjaneskjördæmi og Reykjavík fæst, eða með 5,9% og 7,2%. I 8. yfirliti sést hve margir karlar og konur greiddu atkvæði bréflega í hverju kjördæmi við kosningarnar 1991 og hve mörg þeirra bárust beint til yfirkjörstjórnar. I 9. yfirliti er sýnt hvernig utankjörfundaratkvæði greidd hjá kjörstjórum innanlands skiptust eftir því hvar þau voru greidd. Athuga ber að hér er ekki um að ræða sama heildar- 9. yfirlit. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar innanlands fyrir alþingiskosningar 20. apríl 1991 11 Summary 9. Absentee votes cast in Iceland prior to general elections 20 April 1991 11 Kjördæmi þar sem utankjörfundaratkvæða- greiðsla fór fram Constituency where absentee voting took place Alls Total Hjá kjörstjóra At regular office Sjúkrahús Hospital Dvalar- heimili aldraðra Old age home Stofnun fyrir fatlaða Institution for the disabled Fangelsi Prison Heimahús Private home Alls Total Karlar Males Konur Females Allt landið Iceland 12.555 7.446 5.109 11.196 608 534 33 82 102 Reykjavík 5.558 3.109 2.449 5.112 205 184 - 22 35 Reykjaneskjördæmi 2.021 1.222 799 1.786 117 66 33 6 13 Vesturlandskjördæmi 767 458 309 679 46 32 - 9 1 Vestfjarðakjördæmi 564 369 195 516 22 13 - 13 Norðurlandskjördæmi vestra 573 366 207 511 44 - - 18 Norðurlandskjördæmi eystra 1.394 839 555 1.228 44 108 - 7 7 Austurlandskjördæmi 627 405 222 572 38 11 - 6 Suðurlandskjördæmi 1.051 678 373 792 92 120 - 38 9 11 Yfirlit þetta er byggt á skýrslum kjörstjóra utan kjörfunda um atkvæði sem voru greidd hjá embætti þeirra. í tölunumeruþvíinnifalinatkvæðisemkomast ekki til skila fyrir lok kjörfundar í því kjördæmi sem kjósandi er á kjörskrá eða nýtast ekki af öðrum ástæðum. This Summary is based on reports from absentee voting authorities on voting administered by their offices. Thefigures therefore include votes that did not reach a polling station in the constituency concerned before closing time, as well as absentee votes that did not count in the elections for other reasons.

x

Alþingiskosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.