Alþingiskosningar - 01.12.1993, Page 22

Alþingiskosningar - 01.12.1993, Page 22
20 Alþingiskosningar 1991 13. yfirlit. Auðir seðlar og ógildir í kosningum 1908-1991 Summciry 13. Blank and void ballots in elections 1908-1991 Alþingiskosningar nema annars Alls Total Auðir seðlar Blank ballots Ógildir seðlar Void ballots Elections to the Althing unless otherwise specified Alls Total Auðir seðlar Blank ballots Ógildir seðlar Void ballots sé getið Tala Number %'> Tala Number %» 1908 333 3,0 5 328 1946 983 1,4 609 374 1911 438 4,3 2 436 1949 1.216 1,7 874 342 1914 135 1,8 7 128 1952 forsetakjör 1916 680 4,8 40 640 Presidential elections 2.223 3,2 1.940 283 1916 þjóðar- 1953 1.344 1,7 1.037 307 atkvæðagreiðsla 1956 1.677 2,0 1.024 653 Referendum 1.776 12,6 1.080 696 1959,júní 1.359 1,6 1.038 321 1918 þjóðaratkvgr. 1959, október 1.331 1,5 1.097 234 Referendum 243 1,8 30 213 1963 1.606 1,8 1.318 288 1919 429 3,0 31 398 1967 1.765 1,8 1.469 296 1923 784 2,5 57 727 1968 forsetakjör 1927 919 2,8 84 835 Presidential elections 918 0,9 676 242 1931 1.064 2,7 189 875 1971 1.580 1,5 1.303 277 1933 1.091 3,0 266 825 1974 1.467 1,3 1.080 387 1934 516 1,0 237 279 1978 2.170 1,7 1.843 327 1937 681 1,2 315 366 1979 3.178 2,5 2.877 301 1942, júlí 809 1,4 483 326 1980 forsetakjör 1942, október 908 1,5 544 364 Presidential elections 546 0,4 355 191 1944 sambandsslit 1983 3.342 2,5 2.971 371 Abbrogation of 1987 1.716 U 1.398 318 Dan ish-Icelandic 1988 forsetakjör Union Treaty 1.559 2,1 805 754 Presidential elections 2.531 2,0 2.123 408 1944 stjómarskrá 1991 2.373 1,5 2.113 260 Constitution 2.572 3,5 2.054 518 Af 100 greiddum atkvæðum. As percentage ofvotes cast. 7. Úrslit kosninganna Outcome of the elections Gild atkvæði á landinu öllu voru 157.769 og skiptust á landsframboðin sem hér segir, og eru atkvæðatölur úr kosningunum 1987 til samanburðar: 1991 1987 Sjálfstæðisflokkur 60.836 41.490 Framsóknarflokkur 29.866 28.902 Alþýðuflokkur 24.459 23.265 Alþýðubandalag 22.706 20.387 Samtök um kvennalista 13.069 15.470 Þjóðarflokkur—Flokkur mannsins 2.871 Frjálslyndir 1.927 Heimastj órnarsamtök 975 Grænt framboð 502 Öfgasinnaðir jafnaðarmenn 459 Verkamannaflokkur Islands 99 Borgaraflokkur 16.588 Flokkur mannsins 2.434 Þjóðarflokkur 2.047 Samtök um jafnrétti og félagshyggju • 1.893 Bandalag jafnaðarmanna • 246 Alls 157.769 152.722 í töflu 3 á bls. 46 sést hver urðu úrslit kosninganna í hverju kjördæmi og hvemig gild atkvæði féllu á hvern framboðslista. Taflan sýnir auk þess hlutfallslega skiptingu atkvæða á landsframboðin eftir kjördæmum. í 12. yfirliti eru sýndar atkvæðatölur framboðsaðila, hlutfallsleg skipting þeirra og tala í alþingiskosningum síðan 1916, er þingmenn vom teknir að skipa sér í flokka fyrir kosningar. Atkvæðatölur framboðsaðila, sem aldrei hafa fengið mann kjörinn á þing, eru sýndar í einu lagi ásamt atkvæðum þeirra sem töldust utan flokka. Ævinlega verður nokkur fjöldi greiddra atkvæða ógildur í kosningum, ýmist sökum þess að kjósandi skilar auðum seðli eða ómerkir hann viljandi eða af vangá. í 5. yfirliti er sýnt hlutfall auðra og ógildra seðla af atkvæðatölunni í hverju kjördæmi og í 13. yfirliti sést tala þeirra og hlutfall af greiddum atkvæðum síðan alþingiskosningar urðu skriflegar árið 1908.

x

Alþingiskosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.