Alþingiskosningar - 01.12.1993, Side 27
Alþingiskosningar 1991
25
Ástgeirsdóttir, Sigbjörn Gunnarsson og Vilhjálmur Egilsson.
Fimmtán hinna nýkjörnu þingmanna höfðu ekki tekið sæti á
Alþingi fyrr: Árni R. Árnason, Árni M. Mathiesen, Björn
Bjarnason, Davíð Oddsson, Guðjón Guðmundsson,
Guðmundur Hallvarðsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
Ingibjörg Pálmadóttir, lóna Valgerður Kristjánsdóttir,
Kristinn H. Gunnarsson, Lára Margrét Ragnarsdóttir, Sigríður
A. Þórðardóttir, Sturla Böðvarsson, Tómas Ingi Olrich og
Ossur Skarphéðinsson.
Einn hinna endurkjörnu þingmanna var nú kjörinn fyrir
annanflokkogíöðrukjördæmien 1987: IngiBjörn Albertsson
var áður þingmaður Borgaraflokks í Vesturlandskjördæmi
en bauð sig nú fram fyrir Sj álfstæðisflokk í Reykj avík. Annar
bauð sig fram í öðru kjördæmi, lón Sigurðsson bauð sig fram
í Reykjavík 1987 en nú í Reykjaneskjördæmi.
Eftirfarandi yfirlit sýnir hve margir af þeim, sem kjörnir
hafa verið á Alþingi síðan núverandi kjördæmaskipan komst
á haustið 1959, áttu lögheimili í kjördæminu sem þeir buðu
sig fram í og hve margir utan þess:
Innan- Utan-
Alls héraðs héraðs
1959 60 49 11
1963 60 45 15
1967 60 49 11
1971 60 51 9
1974 60 50 10
1978 60 47 13
1979 60 49 11
1983 60 50 10
1987 63 53 10
1991 63 57 6
Fimm af utanhéraðsþingmönnunum áttu lögheimili í
Reykjavík og einn í Vesturlandskjördæmi. Allir utanhéraðs-
þingmennirnir voru í framboði utan Reykjavíkur og
Rey kj aneskj ördæ mi s.
Kjörnir voru 48 karlar og 15 konur, en 50 karlar og 13
konur 1987. í 15.yfirlitiersýndtalakarlaogkvennasemnáð
hafa kjöri síðan Alþingi fékk löggjafarvald árið 1874, en
konur fengu kjörgengi árið 1915.
I töflu 10 á bls. 64-66 er getið um fæðingardag allra þeirra
sem kosningu hlutu 1991. Eftir aldri skiptust þeir þannig:
Samtals Karlar Konur
30-39 ára 15 10 5
40-49 ára 26 20 6
50-59 ára 16 13 3
60-69 ára 6 5 1
Samtals 63 50 13
Elstur þeirra sem kosningu náðu var Matthías Bjarnason,
69 ára, en yngstur Árni M. Mathiesen, 33 ára. Meðalaldur
þingmanna á kjördegi var 47,6 ár. I 15. yfirliti er sýndur
meðalaldur þingmanna á kjördegi 1874-1991.
Lengst er síðan Matthías Bjarnason og Ragnar Arnalds
voru fyrst kjörnir á þing, árið 1963, en Ragnar hefur ekki setið
samfellt á Alþingi. Matthías hefur því átt lengstan tíma sæti
á Alþingi sem aðalmaður, í 27,9 ár, talið frá kjördegi til
kjördags. Þeir38 þingmenn, sem kjörnir voru 20. apríl 1991
og átt höfðu sæti sem kjörnir aðalmenn á þingi áður, áttu að
meðaltali 11,2 ára þingsetu að baki.
15. yfírlit. Þingmenn kjörnir í alþingiskosningum 1874-1991 eftir kyni og meðalaldur þeirra
Summary 15. Members elected in general elections 1874-1991 by sex and mean age ofmembers
Kjömir þingmenn Kjömir þingmenn
Members ofthe Althing aldur, ár Members ofthe Althing aldur, ár
Alls Karlar Konur Mean age, Alls Karlar Konur Mean age,
Total Males Females years Total Males Females years
1874 36 36 50,5 1937 49 48 1 47,3
1880 36 36 51,3 1942, júlí 49 49 - 48.0
1886 36 36 47,5 1942, október 52 52 - 47,5
1892 36 36 47,1 1946 52 51 1 50,2
1894 36 36 46,0 1949 52 50 2 49,8
1900 36 36 47,2 1953 52 52 - 51,1
1902 36 36 49,8 1956 52 51 1 51,2
1903 36 36 48,8 1959,júní 52 51 1 51,0
1908 40 40 48,3 1959, október 60 58 2 49,3
1911 40 40 51,4 1963 60 59 1 50,8
1914 40 40 50,1 1967 60 59 1 52,3
1916 40 40 _ 47,6 1971 60 57 3 50,9
1919 40 40 - 47,8 1974 60 57 3 50,0
1923 42 41 1 48,6 1978 60 57 3 49,6
1927 42 41 1 48,6 1979 60 57 3 47,8
1931 42 41 1 48,8 1983 60 51 9 48,3
1933 42 41 1 47,9 1987 63 50 13 47,9
1934 49 48 1 45,5 1991 63 48 15 47,6
Skýring: Konungkjömir þingmenn 1874-1914 og landkjömir þingmenn 1916-1933 eru taldir með í þessari töflu. Aldur þeirra miðast við sama tíma og aldur
annarra þingmanna þó að kjördagur þeirra hafi verið annar. Note: This table includes royally appointed members 1874-1914 and separately elected members
1916-1933, whose age has the same reference time as that ofother members although their election took place at a different date.