Alþingiskosningar - 01.09.1995, Side 10

Alþingiskosningar - 01.09.1995, Side 10
Alþingiskosningar 1995 1. yfirlit. Úthlutun 9 þingsæta til kjördæma skv. b.-Iið 1. mgr. 5. gr. kosningalaga fyrir alþingiskosningar 8. apríl 1995 " Summary 1. Allocation of 9 additional seats to constituencies prior to general elections 8 April 1995 h Norðurland Norðurland Reykjavík Reykjanes Vesturland Vestfirðir vestra eystra Austurland Suðurland Kjósendur á kjörskrá í alþingis- kosningum 8. apríl 1995 Voters on the electoral roll in general elections 8 April 1995 73.299 44.360 9.872 6.564 7.190 18.420 9.110 13.953 Deilt með 10 Divided by 10 [7.330] [4.436] 987 656 719 [1.842] 911 [1.395] Deilt með 13 [5.638] [3.412] 1.417 1.073 Deilt með 16 [4.581] [2.773] Deilt með 19 [3.858] 2.335 Deilt með 22 [3.332] 2.016 Deilt með 25 [2.932] 1.774 Deilt með 28 [2.618] 1.584 Deilt með 31 [2.364] 1.431 Deilt með 34 [2.156] Deilt með 37 1.981 Deilt með 40 1.832 Deilt með 43 1.705 Deilt með 46 1.593 Deilt með 49 1.496 Deilt með 52 1.410 0 Feittelraöar lölur ráða úthlunin en tölur innan hornklofasvara til sæta sern cru þcgar fastákveöin skv. stjórnarskrá, sbr. 2. tölul.b-liðará.gr. kosningalaga. Bold figures qualify for allocation of additional seats, while figures in brackets corespond to pre-allocated seats. færðar var með lögunum um breytingar á kosningalögum nr. 9/1995 sett ákvæði til bráðabirgða þess efnis að dómsmála- ráðherra gæti ákveðið að kosning skyldi standa í tvo daga. Akvörðun um þetta skyldi ráðherra birta í Ríkisútvarpi, hljóðvarpi og sjónvarpi, í síðasta lagi tveimur dögum fyrir kjördag. Hefði veður hamlað kjörsókn kjördagana tvo var kjörstjórn heimilað að ákveða að kosningu yrði fram haldið á kjörfundi þriðja daginn. A þetta reyndi þó ekki og lauk kjörfundi alls staðar á tilskildum tíma laugardaginn 8. aprfl. Heimild til þess að hafa fleiri en einakjördeild í sveitarfélagi hefur verið notuð á ýmsum stöðum eins og sjá má í töflu 1. I Reykjavík voru 99 kjördeildir en 13 í Kópavogi, 11 í Hafnarfirði og 8 á Akureyri. Heildarfjöldi kjördeilda á öllu landinu var 341. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: 1 kjördeild 141 2 kjördeildir 11 3 kjördeildir 7 4 kjördeildir 4 5 kjördeildir 2 8 kjördeildir 1 11 kjördeildir 1 13 kjördeildir 1 99 kjördeildir 1 Alls 169 I 7. yfirliti sést tala kjördeilda í almennum kosningum frá því að hennar er fyrst getið í skýrslu um alþingiskosningamar 1931.

x

Alþingiskosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.