Alþingiskosningar - 01.09.1995, Qupperneq 10

Alþingiskosningar - 01.09.1995, Qupperneq 10
Alþingiskosningar 1995 1. yfirlit. Úthlutun 9 þingsæta til kjördæma skv. b.-Iið 1. mgr. 5. gr. kosningalaga fyrir alþingiskosningar 8. apríl 1995 " Summary 1. Allocation of 9 additional seats to constituencies prior to general elections 8 April 1995 h Norðurland Norðurland Reykjavík Reykjanes Vesturland Vestfirðir vestra eystra Austurland Suðurland Kjósendur á kjörskrá í alþingis- kosningum 8. apríl 1995 Voters on the electoral roll in general elections 8 April 1995 73.299 44.360 9.872 6.564 7.190 18.420 9.110 13.953 Deilt með 10 Divided by 10 [7.330] [4.436] 987 656 719 [1.842] 911 [1.395] Deilt með 13 [5.638] [3.412] 1.417 1.073 Deilt með 16 [4.581] [2.773] Deilt með 19 [3.858] 2.335 Deilt með 22 [3.332] 2.016 Deilt með 25 [2.932] 1.774 Deilt með 28 [2.618] 1.584 Deilt með 31 [2.364] 1.431 Deilt með 34 [2.156] Deilt með 37 1.981 Deilt með 40 1.832 Deilt með 43 1.705 Deilt með 46 1.593 Deilt með 49 1.496 Deilt með 52 1.410 0 Feittelraöar lölur ráða úthlunin en tölur innan hornklofasvara til sæta sern cru þcgar fastákveöin skv. stjórnarskrá, sbr. 2. tölul.b-liðará.gr. kosningalaga. Bold figures qualify for allocation of additional seats, while figures in brackets corespond to pre-allocated seats. færðar var með lögunum um breytingar á kosningalögum nr. 9/1995 sett ákvæði til bráðabirgða þess efnis að dómsmála- ráðherra gæti ákveðið að kosning skyldi standa í tvo daga. Akvörðun um þetta skyldi ráðherra birta í Ríkisútvarpi, hljóðvarpi og sjónvarpi, í síðasta lagi tveimur dögum fyrir kjördag. Hefði veður hamlað kjörsókn kjördagana tvo var kjörstjórn heimilað að ákveða að kosningu yrði fram haldið á kjörfundi þriðja daginn. A þetta reyndi þó ekki og lauk kjörfundi alls staðar á tilskildum tíma laugardaginn 8. aprfl. Heimild til þess að hafa fleiri en einakjördeild í sveitarfélagi hefur verið notuð á ýmsum stöðum eins og sjá má í töflu 1. I Reykjavík voru 99 kjördeildir en 13 í Kópavogi, 11 í Hafnarfirði og 8 á Akureyri. Heildarfjöldi kjördeilda á öllu landinu var 341. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: 1 kjördeild 141 2 kjördeildir 11 3 kjördeildir 7 4 kjördeildir 4 5 kjördeildir 2 8 kjördeildir 1 11 kjördeildir 1 13 kjördeildir 1 99 kjördeildir 1 Alls 169 I 7. yfirliti sést tala kjördeilda í almennum kosningum frá því að hennar er fyrst getið í skýrslu um alþingiskosningamar 1931.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Alþingiskosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.