Alþingiskosningar - 01.03.2002, Page 5

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Page 5
Formáli Kosningaskýrslur voru íyrst gefnar út hér á landi árið 1882 og tóku þær til alþingiskosninga árið 1880 og aukakosninga árið 1881. Arið 1912 var í Landshagsskýrslum birt skýrsla Klemensar Jónssonar um allar almennar þingkosningar árin 1874-1911. Eftir þetta tóku við kosningaskýrslur Hag- stoflmnar og náðu hinar íyrstu til alþingiskosninga árin 1908-1914. Hagstofan hefur frá upphafi gefið út skýrslur sínar um alþingiskosningar, forsetakosningar og þjóðar- atkvæðagreiðslur í röðinni Hagskýrslur Islands. 1 ritröðinni hafa með þessari skýrslu verið gefin úr 35 rit um kosningar. Þá hefur Hagstofan tekið saman skýrslur um sveitarstj órnar- kosningar frá árinu 1930 og lengst af birt í Hagtíðindum. En frá og með sveitarstjórnarkosningum 1990 eru þær gefnar út sérstaklega sem hluti af Hagskýrslum Islands. Sú skýrsla, sem hér birtist um alþingiskosningamar 1999, er 50. kosningaskýrslan frá upphafi. Heimildir þær um alþingiskosningarnar 8. maí 1999 sem þessi skýrsla byggist á, eru eftirfarandi: 1. Tölur um kjósendur á kjörskrá og greidd atkvæði eru eftirskýrslum undirkjörstjóma, semþærgeraáeyðublöð og Hagstofan lætur í té. 2. Upplýsingar um framboðslista, þ.m.t. nöfn, starfsheiti og heimilisfong frambjóðenda, eru eftir auglýsingum yfirkjörstjórna þar að lútandi, en þær hafa verið samræmdar. Þar sem upplýsingaratriði hefur vantað í auglýsingu hefur þeim verið bætt í eftir öðrum heimildum, svo sem eftir upplýsingum frambjóðenda eða starfsmanna ífamboðsaðila. Fullt heimilisfang er ritað ef það er í strjálbýli, en annars er aðeins getið þéttbýlisstaðar. 3. Tölur um kosningaúrslit og úthlutun þingsæta eru fengnar úr skýrslum yfirkjörstj óma til landskj örstj órnar og úr skýrslum landskjörstjómar til Hagstofunnar, en hún hefur sjálf skipulagt framsetningu efnisins. A Hagstofunni hefur Guðni Baldursson séð um gagna- söfnun, úrvinnslu og gerð þessarar skýrslu en Sigurborg Steingrímsdóttir annaðist umbrot ritsins. Hagstofu íslands í mars 2002 Hallgrímur Snorrason Preface After its foundation in 1914 Statistics Iceland became re- sponsible for compiling and publishing reports on elections in the country. The first report in 1914 covered general elections in the period 1908-1914 but two election reports covering the period 1874-1911 had already been published in 1882 and 1912. From the beginning the institution has published its reports on general elections to the Althingi, presidential elections and referenda in the series Statistics of Iceland, altogether 35 reports including the present issue. Since 1930 Statistics Iceland has also compiled reports on local govemment elections. These appeared in Monthly Statistics until the institution started to publish them sepa- rately in the Statistics ofIceland series, the first covering the elections in 1990. The main sources on which the present report is based are the following: 1. Statistics on voters on the electoral roll and votes cast are based on reports submitted by local election boards to Statistics Iceland. 2. Information on candidate lists and candidates is based on advertisements by constituency election boards. 3. Information on election results and allocation of seats is based on reports submitted by constituency election boards to the national election board and on reports submitted by the latter to Statistics Iceland which in turn has prepared the actual presentation of the tables. For Statistics Iceland, Guðni Baldursson have been in charge of the data collection, processing and compiling of the report while the layout was in hands of Sigurborg Steingrímsdóttir. Statistics Iceland in March 2002 Hallgrímur Snorrason 1

x

Alþingiskosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.