Alþingiskosningar - 01.03.2002, Side 16

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Side 16
14 Alþingiskosningar 1999 6. yfirlit. Kosningaþátttaka í alþingiskosningum 8. maí 1999 Summary 6. Participation in general elections 8 May 1999 Greidd atkvæði af hundraði kjósenda á kjörskrá Af hundrað greiddum atkvæðum Participation as per cent of voters on electoral roll Per cent of votes cast Alls Total Karlar Males Konur Females Greidd utan kjörfimdar Absentee votes Skv. 82. gr. kosningalaga' Acc. toArt. 82' Auðir seðlar og ógildir Blank and void ballots Alltlandið lcelatul 84,1 83,8 84,4 9,5 0,1 2,2 Reykjavíkurkjördæmi 82,1 81,3 82,8 8,8 0,0 2,4 Reykj aneskjördæmi 83.9 83,6 84,2 7,2 0,1 2,2 Vesturlandskjördæmi 88,7 90,1 87,2 10,6 0,0 2,0 Vestfjarðakjördæmi 86.9 86,5 87.5 14.8 - 2,1 Norðurlandskjördæmi vestra 88,9 89,0 88.7 15,5 0,5 1,9 Norðurlandskjördæmi eystra 84,5 84,9 84,2 11,5 - 1.7 Austurlandskjördæmi 85,4 84,9 86,1 14,7 0,1 2,4 Suðurlandskjördæmi 88,6 88,1 89,2 9,6 - 1,9 Atkvæði greitt á kjördegi í annarri kjördeild en þar sem kjósandi er á kjörskrá. Votes cast at a polling station other than that of registration. sýslumönnum og hreppstjórum og um borð í íslensku skipi, enda hafi skipstjóri fengið afhent kjörgögn og kjósandinn lögskráður á skipið. Erlendis má greiða atkvæði utan kjör- fundar í skrifstofu sendiráðs, fastanefndar eða sendiræðis- manns, svo og í skrifstofu kjörræðismanns samkvæmt auglýsingu utanríkisráðuneytisins.34 Frekari rýmkun var gerð á kosningalögum árið 1974 vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Eftir þá breytingu geta allir kjörræðismenn verið kjörstjórar og farið með atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eftir því sem utanríkis- ráðuneytið ákveður. Áður var þetta bundið við að þeir væru af íslensku bergi brotnir og skildu íslensku. Þá var og í þessum lögum það nýmæli að kjörstjóra innanlands var heimilað að láta slíka atkvæðagreiðslu farafram á sjúkrahúsi eða dvalarheimili aldraðra, enda væri kjósandi sjúklingur eða vistmaður á stofiiuninni.35 Frá 1991 fer með sama hætti um stofnanir fyrir fatlaða og fangelsi.36 Við þjóðaratkvæðagreiðslur um setningu sambandslaga árið 1918 og um niðurfellingu þeirra og samþykkt stjómar- skrárinnar 1944 var leyft að kjósandi greiddi atkvæði heima hjá sér væri hann ekki heimanfær til kjörstaðar sökum elli eða vanheilsu.37 Sama heimild haíði verið í lögum fyrir alþingiskosningamar árið 1923 en hún var síðan afnumin árið 1924 því að hætt þótti við misnotkun.38 Árið 1991 var enn á ný sett ákvæði í kosningalög þess efnis að kjörstjóri innanlands geti heimilað kjósanda, sem ekki getur sótt kj örfund á kj ördegi vegna sj úkdóms, fötlunar eða bamsburðar, að greiða atkvæði í heimahúsi. Slík ósk skal vera skrifleg, 7. yfirlit. Sveitarfélög' eftir þátttöku í alþingiskosningum 8. maí 1999 Summary 7. Municipalities' by participation in general elections 8 May 1999 Alls Total 76,3-79,9% 80,0-84,9% 85,0-89,9% 90,0-94,9% 95,0-100,0% Alltlandið Icelaml 125 5 31 55 28 6 Reykjavíkurkjördæmi 1 - 1 - - - Reykj aneskjördæmi 13 - 8 5 - Vesturlandskjördæmi 17 - 1 7 7 2 Vestfjarðakjördæmi 12 - 2 8 2 - Norðurlandskjördæmi vestra 14 2 2 3 6 1 Norðurlandskjördæmi eystra 26 1 8 14 2 1 Austurlandskjördæmi 16 - 6 7 2 1 Suðurlandskjördæmi 26 2 3 11 9 1 1 Sá hluti Reykjavíkurborgar sem er í Reykjaneskjördæmi, Kjalames, telst sem sérstakt sveitarfélag þar. The part of Reykjavík City which is included in Reykjaneskjördœmi, Kjalames, is counted as a separate municipality in the latter. 34 35 1. og 2. gr. laga nr. 15/1974. 36 2. mgr. 63. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 22. gr. laga nr. 10/1991. 37 Auglýsingnr. 130/1918 og 8. gr. laganr. 17/1944. 38 2. mgr. 1. gr. laga nr. 50/1923, sbr. 1. gr. laga nr. 35/1924. 1. og4. mgr. 63. gr. laganr. 80/1987, sbr. 22. gr. laganr. 10/1991.

x

Alþingiskosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.