Alþingiskosningar - 01.03.2002, Síða 19

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Síða 19
Alþingiskosningar 1999 17 heimakosningum því að konur notuðu sér þær miklu meira en karlar. í 6. yfirliti er samanburður á því hve mörg utankjörfundar- atkvæði komu áhvert 100 greiddra atkvæða í hverju kj ördæmi. Sést þar að tiltölulega flest utankjörfundaratkvæði voru í Norðurlandskjördæmi vestra 15,5%, en fæst í Reykjanes- kjördæmi 7,2%. 19. yfirliti sést hve margir karlar og konur greiddu atkvæði utan kjörfundar í hverju kjördæmi við alþingiskosningar 1999 og hve mörg þeirra bárust beint til yfirkjörstjómar. í 10. yfirliti er sýnt hvernig utankjörfundaratkvæði greidd hjá kjörstjórum innanlands skiptust eftir því hvar þau voru greidd. Athuga ber að hér er ekki um að ræða sama heildar- fjölda og kemur fram við talningu atkvæða. í 10. yfirliti eru ekki talin atkvæði greidd erlendis og í skipum. Þar eru hins vegar talin atkvæði sem ónýtast vegna þess að þeim er ekki skilað í tæka tíð fýrir lok kjörfundar eða verða ógild við það að kjósandi greiðir atkvæði á kjörstað eða greiðir annað utankjörfundaratkvæði. Af heildartölunni greiddu 90,1% atkvæði á skrifstofu eða heimili kjörstjóra og 9,9% annars staðar. 6. Framboðslistar og frambjóðendur Candidate lists and candidates Frambjóðendur við kosningar 1999 eru taldir með stöðu og heimilisfangi í töflu 3. Kjörgengur við kosningar til Alþingis er hver sá maður sem hefur kosningarrétt og óflekkað mannorð. Flæstaréttar- dómarar eru þó ekki kjörgengir.47 Á framboðslista í kjördæmi skulu vera að minnsta kosti jafnmörg nöfn frambjóðenda og kjósa á þingmenn í hvert skipti, en aldrei fleiri en tvöföld sú tala.48 Framboðslista á að fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fýlgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listannfrákjósendum í hlutaðeigandi kjördæmi. Fjöldi meðmælenda skal vera margfeldi af þingsætatölu kjördæmisins og talnanna 20 að lágmarki og 30 að hámarki.49 Við alþingiskosningarnar i maí 1999 buðu sex stjómmála- samtök fram í öllum kjördæmum: Framsóknarflokkur, Frjálslyndi flokkurinn, Ftúmanistaflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfýlkingin og Vinstri hreyfingin-grænt ffamboð. Kristilegi 11. yfirlit. Frambjóðendur við alþingiskosningar 8. maí 1999 Summary 11. Candidates for general elections 8 May 1999 Allir frambjóðendur All candidates Frambjóðendur í 1.-3. sæti Candidates in Ist through 3rd place on lists Fjöldi Number % Fjöldi Number % Alls Total Karlar Males Konur Females Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females Karlar Males Konur Females Frambjóðendur alls Candidates, total 776 464 312 60 40 153 100 53 65 35 Kjördæmi Constituencies: Reykjavíkurkjördæmi 280 160 120 57 43 24 16 8 67 33 Reykjaneskjördæmi 144 79 65 55 45 21 13 8 62 38 Vesturlandskjördæmi 55 35 20 64 36 18 13 5 72 28 Vestfj arðakj ördæmi 55 32 23 58 42 18 12 6 67 33 Norðurlandskjördæmi vestra 55 39 16 71 29 18 14 4 78 22 Norðurlandskjördæmi eystra 66 39 27 59 41 18 9 9 50 50 Austurlandskjördæmi 55 37 18 67 33 18 13 5 72 28 Suðurlandskjördæmi 66 43 23 65 35 18 10 8 56 44 Stjómmálasamtök Political orgamzations: B Framsóknarflokkur 126 69 57 55 45 24 16 8 67 33 D Sjálfstæðisflokkur 124 72 52 58 42 24 17 7 71 29 F Frjálslyndi ffokkurinn 126 98 28 78 22 24 18 6 75 25 FI Húmanistaflokkur 80 47 33 59 41 24 15 9 63 38 K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 31 22 9 71 29 6 5 1 83 17 S Samfylkingin 126 63 63 50 50 24 12 12 50 50 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 126 71 55 56 44 24 15 9 63 38 Z Anarkistar á Íslandi 37 22 15 59 41 3 2 1 67 33 47 2. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 1. gr. laga nr. 9/1995. 48 30. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 14. gr. laga nr. 10/1991. 49 1. mgr. 27. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 13. gr. laga nr. 10/1991.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Alþingiskosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.