Alþingiskosningar - 01.03.2002, Síða 48
46
Alþingiskosnmgar 1999
Framboðslistar við alþingiskosningar 8. maí 1999 (frh.)
Candidate lists in general elections 8 May 1999 (cont.)
Tafla 3.
Table 3.
13. Gréta Þuríður E. Pálsdóttir, sérkennari, Hafnarfirði
14. Kári Kristjánsson, fræðsluíulltrúi, Álftanesi, Bessastaðahreppi
15. Eygló Yngvadóttir, nemi, Kópavogi
16. Kristján Jónasson, jarðfræðingur, Seltjarnarnesi
17. Ama Rúnarsdóttir, ljósmyndari, Kópavogi
18. HólmarMagnússon, þjónustufulltrúi, Keflavík, Reykjanesbæ
19. Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur, Álftanesi, Bessa-
staðahreppi
20. Guðmundur S. Brynjólfsson, leikhúsfræðingur, Kópavogi
21. Bergþóra Andrésdóttir, bóndi, Kiðafelli, Kjósarhreppi
22. Jens Andrésson, vélfræðingur, Seltjarnarnesi
23. Alda Steinunn Jensdóttir, kennari, Keflavík, Reykjanesbæ
24. Höskuldur Skarphéðinsson, fyrrverandi skipherra, Hafnarfirði
Vesturlandskjördæmi
B-listi: Framsóknarflokkur
1. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, Akranesi
2. Magnús Stefánsson, alþingismaður, Ólafsvík, Snæfellsbæ
3. Þorvaldur T. Jónsson, bóndi, Hjarðarholti, Staíholtstungum,
Borgarbyggð
4. Sigrún Ólafsdóttir, bóndi, Hallkelsstaðahlíð, Hnappadal,
Kolbeinsstaðahreppi
5. Sturlaugur Eyjólfsson, fyrrverandi bóndi, Brunná, Saurbæjar-
hreppi
6. Ragna ívarsdóttir, húsmóðir, Vatnsholti, Staðarsveit, Snæfells-
bæ
7. Guðni Tryggvason, verslunarmaður, Akranesi
8. Hilmar Hallvarðsson, rafverktaki, Stykkishólmi
9. Elísabet Svansdóttir, mjólkurfræðingur, Búðardal, Dalabyggð
10. Bjarni Arason, fyrrverandi ráðunautur, Borgarnesi, Borgar-
byggð
D-listi: Sjálfstæðisflokkur
1. Sturla Böðvarsson, alþingismaður, Stykkishólmi
2. Guðjón Guðmundsson, alþingismaður, Akranesi
3. Helga Halldórssdóttir, skrifstofumaður, Borgarnesi, Borgar-
byggð
4. Skjöldur Orri Skjaldarson, bóndi, Hamraendum, Miðdölum,
Dalabyggð
5. Sigríður Finsen, hagfræðingur, Grundarfirði, Eyrarsveit
6. Hildur Edda Þórarinsdóttir, dýralæknir, Giljahlíð, Reykholts-
dal, Borgarfjarðarsveit
7. Sigurður Valur Sigurðsson, nemi, Akranesi
8. Ólafúr Helgason, tæknifræðingur, Eystra-Súlunesi l.Leirár-
sveit, Leirár- og Melahreppi
9. Karen Lind Ólafsdóttir, danskennari, Akranesi
10. Sigurður Kristjónsson, fyrrverandi útgerðarmaður, Hellissandi,
Snæfellsbæ
F-listi: Frjálslyndi flokkurinn
1. Sigurður R. Þórðarson, matvælafræðingur, Reykjavík
2. Kjartan Eggertsson, skólastjóri, Ólafsvík, Snæfellsbæ
3. Pétur Gissurarson, skipstjóri, Þorlákshöfn, Sveitarfélaginu
Ölfusi
4. Eðvarð Árnason, yfirlögregluþjónn, Stykkishólmi
5. Bergur Garðarsson, útgerðarmaður, Grundarfirði, Eyrarsveit
6. Helgi Helgason, Þursstöðum 2, Mýrum, Borgarbyggð
7. Marteinn Karlsson, útgerðarmaður, Ólafsvík, Snæfellsbæ
8. Sævar Berg Gíslason, stýrimaður, Stykkishólmi
9. Sigríður B. Ásgeirsdóttir, húsmóðir, Akranesi
10. Jón Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, Reykjavík
H-listi: Húmanistaflokkur
1. Sigmar B. Hilmarsson, verkamaður, Reykjavík
2. Áslaug Ólafína Harðardóttir, kennari, Reykjavík
3. Sveinn Víkingur Þórarinsson, kennari, Úlfsstöðum 2, Hálsa-
sveit, Borgarljarðarsveit
4. Kolbrún Ósk Hrafnsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
5. ÞorgrímurEinarGuðbjartsson,bóndi,Erpsstöðum,Miðdölum.
Dalabyggð
S-listi: Samfylkingin
1. Jóhann Ársælsson, skipasmiður, Akranesi
2. Gísli S. Einarsson, alþingismaður, Akranesi
3. Dóra Líndal Hjartardóttir, tónmenntakennari, Vestri-Leirár-
görðum 2, Leirársveit, Leirár- og Melahreppi
4. Hólmfríður Sveinsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík
5. Eggertl. Herbertsson, rekstrarfræðinemi,Ólafsvík, Snæfellsbæ
6. Kolbrún Reynisdóttir, húsmóðir, Grundarfirði, Eyrarsveit
7. Erling Garðar Jónasson, umdæmisstjóri, Stykkishólmi
8. Guðrún Konný Pálmadóttir, húsmóðir, Búðardal, Dalabyggð
9. Eiríkur Jónsson, laganemi, Akranesi
10. Klara Bragadóttir, sálfræðingur, Staðastað, Staðarsveit,
Snæfellsbæ
U-listi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð
1. HalldórBrynjúlfsson, deildarstjóri, Borgarnesi, Borgarbyggð
2. HildurTraustadóttir, landbúnaðarstarfsmaður, Brekku, Ánda-
kíl, Borgarfjarðarsveit
3. Ragnar Elbergsson, verkamaður, Grundarfirði, Eyrarsveit
4. Ólöf Húnljörð Samúelsdóttir, námsráðgjafi, Akranesi
5. Kristinn Jón Friðþjófsson, útgerðarmaður, Rifi, Snæfellsbæ
6. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, nemi, Brúarlandi, Mýrum,
Borgarbyggð
7. Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, nemi, Ólafsvík, Snæfellsbæ
8. BimaKristínLárusdóttir,safhvörður,Brunná,Saurbæjarhreppi
9. Björn Gunnarsson, svæfingalæknir, Akranesi
10. Einar V aldimar Ólafsson, bóndi, Lambeyrum, Laxárdal, Dala-
byggð
Vestfjarðakjördæmi
B-listi: Framsóknarflokkur
1. Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður, Bolungarvík
2. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt, Reykjavík
3. BjörgmundurÖmGuðmundsson,tækniskólanemi,KirkjubóIi
í Valþjófsdal 1, Önundarfirði, ísaljarðarbæ
4. Anna Jensdóttir, umboðsmaður, Patreksfirði, Vesturbyggð
5. Svava H. Friðgeirsdóttir, bókasalnsfræðingur, Reykjavík
6. Jóhannes S. Haraldsson, sjómaður, Reykjavík
7. Agnes LáraMagnúsdóttir, skrifstofúmaður, ísafirði, ísafjarðar-
bæ
8. Haraldur V. Jónsson, verslunarstjóri, Hólmavík, Hólmavíkur-
hreppi
9. Þórunn Guðmundardóttir, húsmóðir, Tálknafirði, Tálkna-
Ijarðarhreppi
10. Sigurður Sveinsson, bóndi, ísafirði, ísafjarðarbæ
D-listi: Sjálfstæðisflokkur
1. Einar Kristinn Guðfmnsson, alþingismaður, Bolungarvík
2. EinarOddurKristjánsson, alþingismaður, Flateyri, Isaljarðar-
bæ
3. RagnheiðurHákonardóttir,bæjarfúlltrúi,ísafirði,ísaljarðarbæ
4. Þórólfur Halldórsson sýslumaður, Patreksfirði, Vesturbyggð