Neyslukönnun - 01.07.1993, Blaðsíða 10

Neyslukönnun - 01.07.1993, Blaðsíða 10
Neyslukönnun 1990 Tafla 1. Yfirlit um neyslukannanir 1939-1990 Table 1. An overview of household expenditure surveys 1939-1990n Könnun 1939/1940 1953/1954 1964/1965 1978/1979 1985/1986 1990 framkvæmd Þýði Atvinna Launþegar Launþegar Launþegar Launþegar Launþegar/ atvinnurek. Launþegar/ atvinnurek. -verkamenn -sjómenn -iðnaðarmenn -skrifstofumenn -verkamenn -sjómenn -iðnaðarmenn -versl.- og skrifst. menn -verkamenn -sjómenn -iðnaðarmenn -versl,- og skrifst. menn -opinb. starfsm. -verkamenn -sjómenn -iðnaðarmenn -versl,- og skrifst. menn -opinb. starfsm. -allir -allir Heimilisgerð Hjón með böm yngri en 16 ára Hjón með böm yngri en 16 ára Hjón með börn yngri en 16 ára eða barnlaus Hjón með böm yngri en 18 ára eða barnlaus Allir Allir Búseta Reykjavík Reykjavík Reykjavík Höfuðborgarsv. og 5 staðir á landsbyggð2’ Allt landið Allt landið Aldur Heimilisfaðir 25-66 ára Heimilisfaðir yngri en 67 ára Sá er lenti í úrtaki mátd ekki vera eldri en 70 ára Sá er lenti í úrtaki mátti ekki vera eldri en 70 ára Úrtak Milliganga verkalýðsfélaga Tilviljanakennt úr skattskrá Tilviljanakennt úr skattskrá Tilviljanakennt úr þjóðskrá og skattskrá Tilviljanakennt úr þjóðskrá Tilviljanakennt úr þjóðskrá Stærð heimilis 4,8 4,24 3,98 3,66 3,48 3,63 Fjöldi heimila 40 80 100 176 376 790 Gagnaöfiun Búreikningar í 1 ár Búreikningar í 1 ár Búreikningar í 4 vikur Búreikningar í 4 vikur Búreikningar í 2 vikur Búreikningar í 2 vikur Viðtal vegna ársútgjalda Viðtal vegna ársútgjalda Ársútgjalda- skýrslur Viðtal vegna ársfjórðungsútgj. Ársfjórðungssk. 0 See translation of this table, page 38 2) ísafjörður, Akureyri, Neskaupstaður, Vestmannaeyjar og Hvolsvöllur. 2. Skilgreiningar 2. Definitions Hér fara á eftir skilgreiningar á nokkrum hugtökum sem tengjast neyslukönnunum og fram koma í þessari skýrslu: Búreikningur: Skýrsluform sem þátttakendur í neyslukönnuninni færðu inn áöll útgjöldheimilis um tveggja vikna skeið. Mikillar nákvæmni var krafist við skráningu. Þátttakendur þurftu að færa nákvæmlega hverja tegund vöru og þjónustu, magn og verð. Arsfjórðungsskýrsla: Skýrsluform sem þátttakendur í neyslukönnuninni færðu inn á útgjöld í tilteknum flokkum vöru og þjónustu sem ætla má að séu það óregluleg að þau gætu fallið utan búreikningstímabils. Einnig var þar spurt um ýmis reglubundin útgjöld, semeru mjög stórhlutí af útgjöldum heimila, þó ekki útgjöld vegna kaupa á matvörum og gos- drykkjum, hreinlætisvörum, snyrtivörum og fatnaði. Sem dæmi um útgjöld, sem beðið var um í ársfjórðungsskýrslu, eru kaup á húsgögnum og rafmagnstækjum, rekstur á eigin bíl og útgjöld vegna utanlandsferða. í ársfjórðungsskýrslu var einnig aflað upplýsinga um heimilismenn og hagi þeirra. Búreikningstímabil: Tveggja vikna tímabil þegar þátttakendur héldu búreikning. Þýði: Mengi eininga sem úrtak er tekið úr til tölfræðilegra athugana. Alhæft er frá úrtakinu um heildina. í þýði neyslukönnunarinnar voru allir sem búsettir voru á Islandi árið 1990, 70 ára eða yngri. Urtak: Mengi eininga sem athugaðar eru, í því skyni að afla upplýsinga um þýði. Urtakið var tekið tilviljunarkennt úr

x

Neyslukönnun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.