Neyslukönnun - 01.07.1993, Blaðsíða 18

Neyslukönnun - 01.07.1993, Blaðsíða 18
16 Neyslukönnun 1990 Tafla 9. Meðaltekjur heimila í neyslukönnun 1990 eftir búsetu, heimilisgerð og atvinnu Table 9. Average income of households in the 1990 expenditure survey by residence, type of household and occupation Meðaltekjur, krónur Fjöldi heimila Average income ISK Number of households Tekjuríkr. IncomeinlSK <1.000.000 1.000.000-1.999.999 2.000.000-2.999.999 3.000.000-3.999.999 >4.000.000 Alls Búseta Höfuðborgarsvæði Kaupstaðir og bæir utan höfuðborgarsvæðis Önnur sveitarfélög Alls Heimilisgerð Hjón/sambýlisfólk með börn Hjón/sambýlisfólk án barna Einstæðir foreldrar Einhleypingar Aðrar fjölskyldugerðir Alls Atvinna aðalfyrirvinnu Kjörnir fulltrúar, embættismenn, stjórnendur og sérfræðingar Verslunar-, skrifstofufólk og aðstoðarmenn sérfræðinga Iðnaðarmenn Fiskimenn, bændur og verkafólk Ekki vitað um starf og ekki á vinnumarkaði Alls 702.597 40 1.525.102 188 2.495.439 279 3.417.214 166 4.956.347 117 2.605.563 790 2.586.236 422 2.735.893 232 2.444.314 136 2.605.563 790 2.736.295 465 2.258.442 95 1.249.592 32 1.289.364 24 3.435.039 174 2.605.563 790 3.114.712 179 2.528.221 162 2.534.190 124 2.518.128 195 2.219.145 130 2.605.563 790 <1,000,000 1,000,000-1,999,999 2,000,000-2,999,999 3,000,000-3,999,999 >4,000,000 Total Residence Capital area Towns outside Capital area Other communes Whole country Type of household Couples with children 0-I9years Couples without children Single-parent households One-person households Other households Total Occupation ofmain income earner Elected representatives, senior officials, managers and professionals Shops assistants, salespersons, clerks and assistants to professionals Craft and related trades workers Fishermen,farmers, skilledandunskilled factory, fishery and other workers Not on labour market (students, pensioners etc.) Total 5.Niðurstöður 5. Findings I þessum kafla er gerð grein fyrir niðurstöðum um útgjöld heimila eins og þau koma fram í neyslukönnun 1990. Allar fjárhæðir hafa verið reiknaðar til verðlags í desember 1990. Útgjöldin eru flokkuð í 9 meginflokka (0-8) sem síðan eru brotnir niður í undirflokka. Eftir því sem sundurgreining flokka verður fíngerðari aukast líkur á afbrigðilegum niðurstöðum, einkum ef um er að ræða fjárfrek en fátíð útgjöld. Töflur og myndir eru aftast í skýrslunni. Myndir I og II sýna hvernig útgjöld neyslukannana hafa þróast frá neyslukönnuninni sem gerð var 1978/1979 og til könnunarinnar 1990. Búið er að færa útgjöldin til sambærilegs verðlags í desember 1990. Við þennan samanburð verður að hafa í huga að úrtak í könnuninni 1978/1979 er frábrugðið úrtökum kannananna 1985/1986 og 1990 eins og fram hefur komið. Neyslukönnunin 1978/1979 tók aðeins til heimila launþega á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem haft var til hliðsjónar úrtak á 5 stöðum úti á landi. I þeirri könnun voru aðeins tekin með heimili hjónafólks sem voru annað hvort barnlaus eða með börn yngri en 18 ára. í seinni könnunum var horfið frá öllum takmörkunum um búsetu, atvinnu, heimilisgerðo.þ.h.Samanburðuráútgjöldumheimilaíþessum þremur könnunum sýnir að útgjaldaskipting á einstaka flokka hefur breyst nokkuð. Heimilisstærð hefur líka breyst. í könnuninni 1978/1979 var meðalfjöldi á heimili 3,66 einstaklingar, 3,48 í könnuninni 1985/1986 og í neyslu- könnunnni 1990 voru að meðaltali 3,63 einstaklingar í heimili. Farið hefur verið með útgjöld vegna húsnæðis á ólíkan hátt í þessum könnunum. Húsnæðisliðnum er því sleppt í samanburðinum. Með húsnæðislið er átt við útgjöld vegna eigin húsnæðis og leigugjald vegna leigðs húsnæðis.

x

Neyslukönnun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.