Fréttablaðið - 12.10.2019, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 12.10.2019, Blaðsíða 98
 VIÐ ERUM MEÐ INSTA­ GRAM­REIKNING (@ RAUDAKROSSBUDIRN­ AR) ÞAR SEM VIÐ SÝNUM GJARNAN FÖT SEM ERU TIL SÖLU Í BÚÐUNUM OKKAR OG FÓLK FYLGIST VEL MEÐ.Brynhildur Bolladóttir, u p p l ý s i n g a f u l l t r ú i Rauða krossins, segir aðstandendur lengi hafa langað að koma Rauðakrossbúðunum á þann tískustall þar sem þær eigi heima. „Við höfðum samband við Eddu Gunnlaugsdóttur, f yrr verandi tískuritstjóra Glamour, sem var til í að ritstýra blaðinu og Rán Eysteinsdóttir, hönnuður á Hvíta húsinu, setti það upp. Það verður að fagna almennilega þegar svona vel tekst til svo við slógum upp partíi í búðinni okkar við Hlemm þar sem meðal annars fötin í blaðinu voru til sölu auk sérmerkts varnings í til- efni dagsins,“ segir Brynhildur alsæl með afraksturinn og segir klárlega verða framhald þar á. Nánast slegist um varninginn Brynhildur segir viðtökurnar hafa verið mjög góðar og gestir hafi nánast slegist um varninginn sem var til sölu, bæði fatnaðinn sem var í blaðinu en einnig sérmerktu Endur- nýtt líf bolina og pokana. „Við erum með Instagram-reikning (@rauda- krossbudirnar) þar sem við sýnum gjarnan föt sem eru til sölu í búð- unum okkar og fólk fylgist vel með og mætir á slaginu þegar búðirnar opna til að næla sér í fötin. Það eru alltaf nýjar sendingar og f lott föt að koma svo það er um að gera að fylgjast vel með.“ Umhverfisvænar flíkur Aðspurð segist Brynhildur finna fyrir aukinni meðvitund meðal ungs fólks um umhverfismál. „Það vill stuðla að betri heimi með því að endurnýta, fyrir utan að hjá okkur er aðeins til eitt eintak af hverri f lík. Það gerist ekki betra og umhverfis- vænna en að versla við Rauðakross- búðirnar. Fötin eru endurnýtt og fara þannig ekki í urðun. Sérstaða Rauðakrossbúðanna er að allur ágóði af sölunni rennur til hjálpar- og mannúðarstarfs Rauða krossins sem veitir lífsbjargandi aðstoð út um allan heim. Þannig er verið að slá tvær flugur í einu höggi,   Endurnýtt líf kemur út í fyrsta sinn Brynhildur Bolladóttir, upplýsinga- fulltrúi Rauða krossins, með Yrsu Hrafns- dóttur og Borg- hildi Ingvars- dóttur. Jóhanna Sigmundsdóttir og Álfrún Pálsdóttir létu sig ekki vanta. DJ Sunna Ben hélt uppi stuðinu. Björg Kjartansdóttir, Guðný Nielsen og Sólrún María Ólafsdóttir. Majlinda og Sathiya. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Tískutímarit Rauða krossins, Endurnýtt líf, kom út í fyrsta sinn á fimmtudag og var því fagnað með útgáfupartíi í versl- un Rauða krossins við Hlemm. fyrir umhverfið og fyrir fólk sem á þarf að halda. Ein- göngu sjálf boðaliðar vinna í Rauðakrossbúðunum og við hvetjum alla sem hafa áhuga á tísku og umhverfismálum og vilja láta gott af sér leiða að gerast sjálf boðaliðar í búð- unum okkar. Það er hægt að gerast sjálf boðaliði á raudi- krossinn.is. Tímaritið Endurnýtt líf má lesa á raudkrossinn.is. bjork@frettabladid.is 1 2 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R58 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 1 -D 9 8 0 2 4 0 1 -D 8 4 4 2 4 0 1 -D 7 0 8 2 4 0 1 -D 5 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.