Fréttablaðið - 30.10.2019, Page 8
10 af 21 brottreknum
Íhaldsmönnum var aftur
hleypt í flokkinn.
Þ
Ý
S
K
A
L
A
N
D
T
É
K
K
L A N D
Ú
K
R
A
Í
N
A
S L Ó V A K Í
A
P
Ó
L L A N D
L I T H Á E N
RÚ S S L A ND
HV
ÍTA
- RÚS
S L A ND
Poznań
Aðalbæki
stöðvar
framvarna,
stórherdeildar
og stuðnings
liðs bandaríska
hersins.
Drawsko
Pomorskie
Æfinga
miðstöð fyrir
hernaðarátök
fyrir pólskar
og bandarískar
hersveitir.
Wrocław-
Strachowice
Útrásaraðstaða
fyrir banda
ríska flug
herinn.
Łask
Aðstaða
bandaríska
flughersins
fyrir fjarstýrða
flugsveit.
Powidz
Aðstaða fyrir
hersveit með
orrustuflug
vélar, hersveit
til stuðnings í
hernaðarátök
um og aðstaða
fyrir bandaríska
sérsveit.
Lubliniec
Frekari aðstaða
fyrir bandarísk
ar sérsveitir.
2
1
1 2 3 4 5 6
5
3
4
6
Viðræður standa yfir um heppilega staðsetningu í Póllandi fyrir bandarískar brynvarðar átakahersveitir.
n Rússland /
Hvíta-Rússland
Hernaðarleg ógn
að mati Pólverja.
Heimildir: Forsetaskrifstofa Póllands, Militarytimes, Atlanticcouncil og Sendiráð Bandaríkjanna í Póllandi.
✿ Uppbygging bandarískrar hernaðaraðstöðu í Póllandi
Varsjá
Poznań
Drawsko
Pomorskie
Wrocław-
Strachowice
Łask
Powidz
Lubliniec
PÓLLAND Á síðustu misserum hafa
Bandaríkin styrkt mjög tengsl
sín við Pólland á sviði varnar- og
öryggismála. Það hefur verið gert
með samstarfi þjóðanna innan
Atlantshafsbandalagsins en Pól-
verjar hafa verið í NATO frá árinu
1999. Samstarfið hefur einnig verið
tvíhliða þar sem bandaríski herinn
hefur verið að byggja upp aðstöðu
í Póllandi. Bandaríkin reka meðal
annars öf luga skrifstofu varnar-
málafulltrúa í Varsjá til að sjá um
samskiptin við pólska herinn.
Donald Trump, forseti Banda-
ríkjanna, og pólskur starfsbróðir
hans, Andrzej Duda, undirrituðu
„Sameiginlega yfirlýsingu um fram-
þróun varnarsamstarfs“ í New York
þann 23. september. Þar er gert ráð
fyrir að ef la hernaðarleg umsvif
bandarísks herafla í Póllandi, með
hermenn á sex stöðum til að vinna
gegn hugsanlegum rússneskum
ógnum. Í yfirlýsingunni, sem birt
er á vef pólska forseta-
embættisins, seg ir
að um 4.500 banda-
rískir hermenn séu í
Póllandi að staðaldri
en gert sé ráð fyrir að
þeim muni fjölga um
eitt þúsund.
Trump hefur
sagt að líklegast
verði hermenn
sendir til Pól-
la nd s f r á her-
stöðvum Banda-
r í k j a m a n n a
annars staðar í
Evrópu.
Póllandsforseti og
þarlend stjórnvöld hafa
ítrekað lýst vilja til að
ef la viðveru banda-
rísks herliðs til að
sporna við Rússum
enda á ríkið löng
l a nd a mær i að
Rússlandi.
Pólverjar hafa miklar áhyggjur
af auknum umsvifum herja Rússa
í nágrannaríkjunum, Georgíu og í
austurhluta Úkraínu, sem og inn-
limun þeirra á Krímskaganum
árið 2014. Pólverjar segja hana
sýna virðingarleysi Rússa gagnvart
alþjóðalögum. Þeir buðust nýverið
til að greiða minnst tvo milljarða
Bandaríkjadala, um 220 milljarða
króna, af kostnaðinum við upp-
byggingu og rekstur nýrrar banda-
rískrar herstöðvar í landinu.
Pólverjar, sem afnámu herskyldu
árið 2009, hafa um 120.000 manna
fastaher og um 70.000 manna hlið-
arher, svo sem landamæraverði og
sérhæfða lögreglu.
Ríkin hafa komið sér saman
um aukna hernaðarlega við-
veru í eftirfarandi bæjum og
borgum Póllands: Poznań, borg
í Mið-Póllandi, Drawsko
Pomorskie, sem er bær
í norðvest u rhlut a
Póllands, Wrocław-
Strachowice, borg
í Vestur-Póllandi,
Łask, bæ í Mið-
Póllandi, Powidz,
smábæ í Mið-Pól-
landi, Lubliniec,
bæ í Suður-Pól-
landi. Að auk i
eru ríkin að ræða
heppilega stað-
setningu í Pól-
landi f y rir
bandarískar
brynvarðar
á t a k a h e r -
sveitir.
david@
frettabladid.is
Uppbygging bandarískra herstöðva
Forsetar Bandaríkjanna og Póllands samþykktu nýverið yfirlýsingu um verulega aukna viðveru bandarískra herja í Póllandi.
Alls verða 5.500 bandarískir hermenn að staðaldri á sex stöðum í Póllandi til að vinna gegn hugsanlegum rússneskum ógnum.
Fundað í Buckingham-höll
Pólverjar vilja sporna
við Rússum enda með löng
landamæri að Rússlandi og
bandamönnum þeirra.
+PLÚS
Elísabet II Englandsdrottning tók á móti dr. Farahanaz Faizal, sendiherra Maldíveyja í Bretlandi, í Buckingham-höllinni í Lund-
únum í gær. Með Faizal í för var eiginmaður hennar dr. Mohamed Ahmed Didi. Sendiherrann og drottningin áttu fund í höllinni en
sama dag hitti Elísabet drottning einnig sendiherra Lesótó í Bretlandi, frú Rethabile Mahlompho Mokaeane. NORDICPHOTOS/GETTY
BRETLAND Þingkosningar í Bretlandi
verða haldnar þann 12. desember
næstkomandi eftir að Boris Johnson
forsætisráðherra lagði fram frum-
varp um kosningar í fjórða skiptið.
Allir þrír stóru stjórnarandstöðu-
flokkarnir, Verkamannaflokkurinn,
Skoski þjóðarflokkurinn og Frjáls-
lyndir demókratar, studdu tillöguna
enda hafði Evrópusambandið veitt
útgöngufrest til 31. janúar næst-
komandi.
Búist var við því að tillögur um að
færa kosningaréttinn niður í 16 ár
og að innflytjendur frá Evrópusam-
bandslöndum fengju að kjósa yrðu
lagðar fram. En svo fór ekki, enda var
talin hætta á að Johnson hefði dregið
frumvarpið til baka ef það yrði leyft.
Samkvæmt könnunum mælist
Íhaldsflokkurinn með 36 prósent
atkvæða, Verkamannaflokkurinn
með 23, Frjálslyndir demókratar 18,
Brexit-flokkurinn 12 og Græningjar
6 prósent af þeim f lokkum sem
bjóða fram á landsvísu. Þetta myndi
þýða að Íhaldsmenn myndu ná
meirihluta á þinginu með 348 menn.
Önnur markverð tíðindi voru
að Boris Johnson hleypti 10 þing-
mönnum, af þeim 21 sem reknir
voru í byrjun september, aftur inn
í flokkinn. Á meðal þeirra er Nich-
olas Soames, barnabarn Winstons
Church ill. – khg
Kosningar þann
12. desember
3 0 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
3
0
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
1
D
-9
5
A
0
2
4
1
D
-9
4
6
4
2
4
1
D
-9
3
2
8
2
4
1
D
-9
1
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
2
9
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K