Fréttablaðið - 30.10.2019, Page 44
Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson hefur alið manninn í Bandaríkjunum nánast allan sinn höf undar fer il þar sem hann hefur
dansað hárfínan línudans milli
skáldskaparins og kaldhamraðs
raunveruleika viðskiptalífsins.
Íslandsheimsóknir hans teljast
því jafnan til tíðinda, ekki síst
þegar hann er með nýja skáldsögu
í farteskinu, þannig að eðlilega var
fjölmenni í útgáfuhófi hans í Ás
mundar sal í gær þegar hann fylgdi
sinni nýjustu bók, Innf lytjand
anum, úr hlaði.
Ólafur Jóhann er vanur lofi og
verðlaunum og hlaut einróma lof
fyrir síðustu bók sína, Sakramentið,
sem kom út 2017 og ef marka má for
leggjara hans er fyrirsjáanlegt að
hann endurtaki leikinn með Inn
flytjandanum þar sem hann „sýnir
allar sínar bestu hliðar og í stór
brotinni sögu sem kemur á óvart“.
Atburðarás Innflytjandans hefst
þegar innflytjandi finnst látinn úti
í Örfirisey á dimmum og köldum
febrúardegi. Um sömu helgi verða
landsmenn helteknir af hvarfi
ungrar, íslenskrar stúlku sem gufar
sporlaust upp í myrkrinu, snjónum
og ófærðinni. toti@frettabladid.is
Árekstur
menningarheima í
boði Ólafs Jóhanns
Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum
væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær
þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af
útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn.
Bókaormarnir Páll Valsson, útgefandi með miklu meiru, og Einar Már Guðmundsson, stórskáld
og rithöfundur, voru að sjálfsögðu mættir.
Pétur Már Ólafsson, forleggjari Ólafs Jóhanns hjá Bjarti og Ver-
öld, og rithöfundurinn höfðu ærna ástæðu til að fagna í gær.
Ásdís Árnadóttir og Ólöf Sigurðardóttir kíktu á Ólaf Jóhann
og Innflytjandann í Ásmundarsal. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Guðný
Magnús-
dóttir, Haraldur
Sigurðsson, Valdimar
Harðarson og Guðleif
Helgadóttir gættu þess
að missa ekki af Ólafi
Jóhanni og Inn-
flytjandanum.
Frétta-
konan
Jóhanna Vigdís
Hjaltadóttir var
svona líka ljóm-
andi kát í haust-
rökkrinu.
Gestir Ólafs Jóhanns gripu tækifærið til þess að ræða við höfundinn.
Jón
Kaldal
blaðamaður
til áratuga tók
stöðuna á Ólafi
Jóhanni.
3 0 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
3
0
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
1
D
-9
5
A
0
2
4
1
D
-9
4
6
4
2
4
1
D
-9
3
2
8
2
4
1
D
-9
1
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
2
9
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K