Fréttablaðið - 02.11.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.11.2019, Blaðsíða 44
Leitað er að íþróttakennara við Patreksskóla. Patreksskóli er heilstæður 10 bekkja grunnskóli með 100 nemendum og nýrri leikskóladeild. Þar starfar öflugur og metnaðarfullur hópur fólks sem vinnur að vellíðan nemenda og að hver fái að stunda nám á eigin forsendum. Íþróttalíf er mikið og fjölbreytt og margir möguleikar fyrir öflugan íþróttakennara. Íþróttaaðstaða er mjög góð, í stóru íþróttahúsi með sundlaug. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2019. Umsóknir og nánar um starfið á vefnum storf.vesturbyggd.is Íþróttakennari við Patreksskóla á Patreksfirði Vesturbyggð Safnvörður við Byggðasafn Árnesinga Starf safnvarðar við Byggðasafn Árnesinga er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf. Unnið er undir stjórn safnstjóra að faglegum störfum við safnið. Starfið er fjölbreytt og fellst í móttöku gestahópa og leiðsögn, gæslu, safnmunaskráningu í Sarp, umsýslu varðveislu safnkosts, viðburðastjórnun, sýningagerð, markaðssetningu, safnfræðslu fyrir nemendur skóla og ýmsu fleiru. Leitað er að drífandi og áhugasömum einstaklingi sem er sjálfstæður og vandaður í vinnubrögðum og lipur í mannlegum samskiptum. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun sem nýtist í starfi og þekkingu á safnastarfi. Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg og góð íslenskukunnátta og ritfærni. Æskilegt er að viðkomandi geti unnið utan hefðbundins dagvinnutíma þegar svo ber undir. Byggðasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga bs., starfssvæðið er Árnessýsla öll en höfuðstöðvar safnsins eru á Eyrarbakka. Safnið er með skrifstofu og geymslur að Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka og grunnsýningu í Húsinu á Eyrarbakka, Eggjaskúrnum og Kirkjubæ. Það sér einnig um starfsemi Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Rjómabúsins á Baugsstöðum skv. þjónustusamningum. Framundan er spennandi og krefjandi verkefni við flutning innri aðstöðu safnsins í nýtt húsnæði. Upplýsingar um Byggðasafn Árnesinga má finna á heimasíðu safnsins www.byggdasafn.is. Umsóknir skal senda til Byggðasafns Árnesinga, Hafnarbrú 3, 820 Eyrarbakka eða á netfangið lydurp@byggdasafn.is. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2019. Gert er ráð fyrir að ráða til eins árs með möguleika á framtíðarráðningu. Laun samkvæmt kjarasamningi Fræðagarðs við Samband íslenskra sveitarfélaga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. mars 2020. Nánari upplýsingar gefur Lýður Pálsson safnstjóri í síma 891 7766. framendaforritara við leitum að Hæfni og reynsla: Nánari upplýsingar um starfið veita: Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember. Umsókn má finna á: jobs.50skills.com/festi • Minnst 3 ára reynsla af vefforritun / hugbúnaðarþróun • Mjög gott vald á CSS, HTML og JavaScript • Gott auga fyrir hönnun og notendaviðmóti • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skapandi hugsun og jákvæðni • Hæfni í mannlegum samskiptum Linda Kristmannsdóttir, Deildarstjóri UT þróunnar Festi: linda@festi.is Bragi Þór Antoníusson, Markaðsstjóri ELKO: bragi@elko.is Við erum að leita að framendaforritara með brennandi áhuga á vefhönnun og notendaviðmóti til að vinna að þróun einnar stærstu vefverslunar landsins. B.Ó. Smiðir ehf. óska eftir að ráða smiði í vinnu Umsóknir og fyrirspurnir má senda á bosmidir@bosmidir.is Er verið að leita að þér? Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna. Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 2 4 -A 3 8 4 2 4 2 4 -A 2 4 8 2 4 2 4 -A 1 0 C 2 4 2 4 -9 F D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.