Fréttablaðið - 02.11.2019, Side 86
VEÐUR MYNDASÖGUR
Austanátt í dag, víða 5-10 en 10-15 á Suðausturlandi. Dálítil rigning og síðar
snjókoma austan til á landinu en þurrt síðdegis. Lengst af bjartviðri um
vestanvert landið. Hiti 0 til 4 stig að deginum, en vægt frost norðaustan- og
austanlands.
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Hvernig
gekk í
Fifa?
Illa! Þessi börn
eru allt í einu
orðin allt of
góð í þessu!
Reyndirðu
á þig?
Tíu töp í
röð beint
í andlitið,
takk fyrir
og bless!
Oj, oj, oj!
Það er
vonlaus
frammistaða!
Það
gengur
vel...
Ég var
Man U!
Mamma,
geturðu þrifið
þessa skyrtu?
Ég hengdi hana í
skápinn þinn fyrir
klukkutíma!
Ég veit,
en...
Þessir svitakirtlar ættu að
vera skráðir sem morðvopn.
Ég kem eftir smá!
Fjarstýringin segist
þurfa nýjar rafhlöður!
Gerirðu alltaf
það sem
fjarstýringin
segir þér?
Auðvitað.
Ég meina, þetta
er fjarstýringin!
Hvað ertu
að gera?
Forrita fjarstýringuna
til að segja honum að
taka skítugu sokkana
upp eftir sig.
Menningar- íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir
umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði.
Íbúðarhúsið er vel búið húsgögnum og eldunartækjum.
Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu en gert er ráð fyrir
að þeir kynni sína listgrein í samfélaginu.
Óskað er eftir skriflegum umsóknum, sem sendist til menningar- og
frístundafulltrúa Hveragerðisbæjar, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði eða
rafrænt til jmh@hveragerdi.is. Í umsókn þarf að koma fram æskilegt
dvalartímabil og að hverju listamaðurinn hyggst vinna meðan á
dvölinni stendur.
Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Hveragerðisbæjar.
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember n.k. Nánari upplýsingar
hjá menningar- og frístundafulltrúa í síma 483 4000.
www.hveragerdi.is
Myndlistarmenn
Rithöfundar
Tónlistarmenn
Úthlutun dvalartímabila
mun fara fram árið 2020
frá janúar n.k. til og með
desember.
5. nóvember – fræðsla kl. 20
“Að missa makann”
K. Hulda Guðmundsdóttir fjallar
um makamissi og kynnir hópastarf.
Hægt er að skrá sig í hóp á staðnum
eða á www@sorgarmidstod.is
Allir velkomnir
Sorgarmiðstöð er í Lífsgæðasetri St. Jó. Suðurgötu 41
Hafnarfirði. Gengið er inn að frá Hringbraut, s: 551-4141
Netfang: sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sorgarmidstod_auglysing_5. nóvember.pdf 1 1.11.2019 09:56:11
2 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 F R É T T A B L A Ð I Ð
0
2
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
7
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
2
4
-6
3
5
4
2
4
2
4
-6
2
1
8
2
4
2
4
-6
0
D
C
2
4
2
4
-5
F
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
1
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K