Fréttablaðið - 04.11.2019, Blaðsíða 13
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
4 4 . T B L . M Á N U DAG U R 4 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9
Fasteignasalan TORG kynnir: Næsti áfangi kominn í sölu í glæsilegu fjöleignarhúsi
í nýju hverfi, 102 Reykjavík.
GLÆSILEG SÝNINGARÍBÚÐ.
Um er að ræða vandaðar
íbúðir í 102 Reykjavík. Nú eru
komnar í sölu íbúðir í Valshlíð
6 og 8 og Smyrilshlíð 3, fyrir eru
íbúðir í Valshlíð 8, Fálkahlíð 2 og
4 og Smyrilhlíð 5.
Um er að ræða glæsilegar 2,
3, 4 og 5 herbergja íbúðir. Allar
af hentar fullbúnar án gólfefna.
Vandaðar ítalskar innréttingar,
fataskápar ná upp í loft, inn-
byggður ísskápur og uppþvotta-
vél fylgja. Bílastæði fylgir nær
öllum íbúðum, bílskúrar fylgja
nokkrum stórum íbúðum, einn-
ig er hægt að kaupa bílskúr með
íbúðum. Af hending fyrstu íbúða
er áætluð í janúar/febrúar 2020.
Staðsetning hússins er einstök
í hjarta hins nýja póstnúmers
102. Hægt er að njóta alls þess
sem miðbærinn hefur upp á
að bjóða án þess að búa mitt í
skarkalanum. Húsið er í jaðri
útivistarsvæðanna í Öskjuhlíð
og Nauthólsvík, í göngufæri við
báða háskólana, sem og örstutt
frá Landspítala - háskólasjúkra-
húsi. Fjórar húsagötur umlykja
bygginguna. Í henni verða alls 191
íbúð, sem skiptast á 11 stigaganga.
Húsin verða þriggja til fimm
hæða. Íbúðirnar mynda krans
umhverfis inngarðinn, sem liggur
á tveggja hæða bílakjallara með
alls 193 stæðum og 13 bílskúrum.
Ekkert atvinnurými verður í
byggingunni.
Fullbúin íþróttaaðstaða er
innan Hlíðarendasvæðis. Þá er
einnig stutt í verslunarkjarna
eins og Kringluna. Lögð er megin
áhersla á litlar og meðalstórar
vandaðar íbúðir, innréttaðar á
hagkvæman og þægilegan máta.
Húsin skýla garðinum fyrir ys
og þys og skapa ró og næði fyrir
börn og fullorðna til að njóta
útiveru í grænum garðinum. Lóð
verður með leiktækjum og gróðri
og aðstöðu til útiveru, göngu-
leiðir með steyptu, malbikuðu eða
hellulögðu yfirborði. Öll almenn
þjónusta í göngufæri!
Íbúðir rétt við Öskjuhlíð
Sigurður Samúelsson
Lögg. fast. og eigandi
Þórarinn Thorarensen
Lögg. fast. og eigandi
Þórey Ólafsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Andri Sigurðsson
Lögg. fast. og eigandi
Sveinn Eyland
Lögg. fast og eigandi
Nadia Katrín Banine
Löggiltur fast.
Ingibjörg A. Jónsdóttir
Löggiltur fast.
Eggert Maríuson
Löggiltur fast.
Helga Snorradóttir
Skrifstofa/skjalavinnsla
Siggi Fannar
Löggiltur fast.
Siggi Fannar
Löggiltur fast.
Guðrún D. Lúðvíksdóttir
Löggiltur fast.
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir
Löggiltur fast.
Ása Þöll Ragnarsdóttir
Skjalavinnsla/móttaka
... leiðir þig heim!
www.landmark.is
Hlíðasmára 2 201 Kópavogi Sími 512 4900
Anna Teitsdóttir
Löggiltur fast.
Suðurlandsbraut 52
108 Reykjavík
Sími 533 6050
Faxnr. 533 6055
www.hofdi.is
Fyrir fólk á
fasteignamarkaði
Runólfur
Gunnlaugsson
lögg. fast.
Ásmundur
Skeggjason
lögg. fast.
Brynjar
Baldursson
sölufulltrúi
Jóhann Friðgeir
Valdimarsson
lögg. fast.
Kristinn
Tómasson
lögg. fast.
Baldursgata 9, 101 Rvk. – Sérinngangur.
OPIÐ HÚS! Í dag milli kl.17:30 og 18:00
Perla í þingholtunum sem mikið er búið að en-
durnýja. Íbúðin er skráð 84,0 fm og er á 1.hæð með
sérinngang. Sjón er sögu ríkari.
Ásett verð 49,9 millj.
Allar nánari uppl. veitir Jóhann Friðgeir, lgf.
s: 896-3038 eða á johann@hofdi.is
Flókagata 4ra herb. m/sér inngangi.
Falleg 4ra herb. kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi við
Flókagötu í Reykjavík. Íbúðin er skráð 103,5 m2 og
geymsla 2,1 m2, alls skráð 105,6 m2 skv. Þjóðskrá.
Sér inngangur er í íbúðina. Húsið er steinhús
byggt árið 1951. Laus fljótlega.
Verð kr. 46,9 millj.
Uppl. Runólfur viðsk.fr. lögg.fast. s. 8927798.
Austurbrún 27 – Sérhæð
Opið hús mánudaginn 4.11 milli kl 17 – 17.30
Góð 148,6 fm sérhæð við Austurbrún í Rey-
kjavík. Íbúðin er á 2.h. (efstu). Íbúðin skiptist í
3 herbergi, tvær stofur, eldhús, baðherbergi og
þvottaherbergi auk geymsluris og geymsluskúr
á lóð. Húsið hefur fengið gott viðhald að utan og
hafa frárenslislagnir nýlega verið endurnýjaðar,
skipt var um þak og rennur árið 2009 og húsið
steypuviðgert og málað 2012. Verð 61,7 m.
Skaftahlíð, 105 Reykjavík.
Glæsileg, mikið endurnýjuð 5 herb sérhæð
ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað. Íbúðin
er 110,3 fm og bílskúrinn 22,6 fm.
Ásett verð aðeins 62,9 millj.
Allar nánari uppl. veitir Jóhann Friðgeir, lgf.
s: 896-3038 eða á johann@hofdi.is
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
ERT ÞÚ Í SÖLUHUGLEIÐINGUM?
-örugg fasteignaviðskipti
Við erum til þjónustu reiðubúin
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Björn Þorri Viktorsson hrl.
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Jóhann Örn B. Benediktsson
Skrifstofustjóri
MIÐBORG FASTEIGNASALA - SUNDAGARÐAR 2 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI: 533 4800
www.midborg.is
Sólveig Fríða Guðrúnardó tir
Nemi til löggildingar í fasteigna-
sölu og lögfræðingur.
Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58
Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Pétur sími 897 0047 og Grétar sími 861 1639 löggiltir fasteignasalar
verða á staðnum og taka á móti áhugasömum
F
ru
m
HÓLMVAÐ 2-4 Í REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KLUKKAN 14:00 OG 15:00
Hólmvað 2-4 er 9 íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum með sérinngangi, einu stigahúsi, lyftu og sérstæðum bílskúrum. Húsið
afhendist fullbúið að utan, lóð fullbúin svo og malbikuð bílastæði. Að innan skilast íbúðir fullbúnar án gólfefna nema baðher-
bergi og þvottahúsi sem verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og tæki.Um er að ræða 4ra herbergja íbúðir frá 155-168 fm með
bílskúrum. Á efstu hæðinni eru þrjár íbúðir með sér lyftu. Sex íbúðir eru á tveimur hæðum og með sér inngang. Hólmvað 2-4
er einstaklega vel hannað fjölbýli og í nágrenni við Elliðavatn og Hólmsá. Nokkrar íbúðir lausar. Traustur byggingaaðili.
Seld
Seld
Sel
Háholt 14, Mosfellsbær
Sími: 588 5530 • berg@berg.is
www.berg.is • GSM 897 0047
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Petur@berg.is
Vesturgata.
73,4 fm. íbuð á 2. hæð á góðum stað við Vesturgötuna.
Rúmgóð stofa. Stórar svalir. Góð eign á vinsælum stað.
V. 23,9 m. 1997
Orrahólar.
Falleg 93 fm. 3ja. herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stæði
bílahúsi. Húsvörður og flott sameign. Tvö svefnherbergi.
Eldhús með borðkrók. Björt stofa með útgengi á stórar
yfirbyggðar svalir í suður .Eikarparket. V. 23,8 m. 8305
Bæjargil.
Fallegt 162 fm. einbýli auk 40 fm. bílskúrs, samtals 202
fm. við Bæjargil í Garðabæ. 4 góð svefnherbergi. Rúmgott
eldhús. Sólpallur í suður. V. 56,9 m. 8504
Lindarbyggð. Mosfellsbæ.
Vandað 189 fm. parhús á vinsælum stað í Mosfellsbæ.
Lokuð gata, góður garður og bílastæði. 4 herbergi. Flott
hús. Stutt í gönguleiðr og skógivaxið svæði. Vinsæl gata á
flottum stað í Mosó. V. 42,5 m. 8597
Gunnarsbraut. Norðurmýri.
Glæsileg 127 fm. neðri sérhæð auk 16 fm. bílskúrs á
flottum stað við Gunnarbraut í Norðurmýri. Samtals: 143
fm. Góðar innréttingar og skipulag. Fallegur garður. Hús í
góðu viðhaldi. V. 39,4 m. 8598
Einbýlishús á Breiðdalsvík.
Fallegt og afar vel staðsett 173 fm. einbýli á glæsilegum
útsýnisstað. Stór lóð 1400 fm.Arin og 4 svefnherbergi.
Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni. Flott verð fyrir góða
eign. V. 9,8 m. 8623
Klapparhlíð.
Mjög falleg 113 fm. endaíbúð á 3. og efstu hæð í fallegu
fjölbýli með sér inngangi. Fallegar innréttingar. Stór og björt
stofa. 3 svefnherbergi. Glæsilegt eldhús. Flott baðherbergi
með þvottahúsi inn af. V. 31 m. 8635
Hvammabraut.
Góð 113 fm. á fyrstu hæð í vinsælu fjölbýli við
Hvammabraut í Hafnarfirði. Stórar svalir í vestur. 2 góð
herbergi og rúmgóð stofa. Laus strax. V. 22 m. 8648
Móaabarð. Hafnarfirði.
195 fm. einbýli við Móabarð í Hafnarfirði. Góð gólfefni og
flott eldhús og baðherbergi. Laust strax. V. 37 m. 8650
Pétur Pétursson
lögg. fasteignasali
petur@berg.is
Háholt 14, Mosfellsbær
• Sími : 588 5530
• berg@berg.is - www.berg.is
• GSM 897 0047
Nýjar blokkir hafa risið við Vals
völlinn og íbúðir eru komnar í sölu.
Glæsilegar íbúðir eru í Fálkahlíð og
þar er ein slík sýningaríbúð.
Hægt er að skoða sýningaríbúð
með fasteignasölum alla daga
vikunnar. Allar nánari upp-
lýsingar má nálgast hjá Hafdísi
fasteignasala GSM: 820-2222
og/eða Sigurði fasteignasala
GSM: 898-6106
0
4
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
2
5
-2
F
0
0
2
4
2
5
-2
D
C
4
2
4
2
5
-2
C
8
8
2
4
2
5
-2
B
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K