Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER Ölv að ur ók á vegg LBD: Lög regl an í Borg ar firði og Döl um mætti bif reið á Borg­ ar fjarð ar brú síð ast lið inn föstu­ dag sem ekið var til norð urs og þurfti greini lega að kanna ör lít­ ið nán ar. Var bíll inn út um all an veg, eins og seg ir í dag bók lög­ regl unn ar. Öku mað ur bif reið ar­ inn ar var stöðv að ur á bíla stæð inu við Vír net í Borg ar nesi en hon um tókst ekki að stöðva bíl inn fyrr en hann var bú inn að aka þar á vegg. Var öku mað ur inn veru lega ölv að­ ur og þurfti hann að gista fanga­ geymsl ur í nokkurn tíma áður en að hægt var að taka af hon um vit­ ræna skýrslu. -ákj Hætt við kolefn is gjald LAND IÐ: Stein grím ur J. Sig fús­ son fjár mála ráð herra lýsti því yfir á fundi í fyrra dag með Sam tök um at vinnu lífs ins og full trú um helstu fyr ir tækja sem ætl að er að greiða kolefn is gjald, að hann myndi leggja til hlið ar á form um breikk­ un stofns kolefn is gjalds sem finna má í frum varpi til laga um ráð staf­ an ir í rík is fjár mál um. Hann ít rek­ aði einnig fyr ir heit um að tryggja sam keppn is stöðu fyr ir tækja sem reka starf semi sína hér á landi gagn vart er lend um sam keppn is­ að il um. Einnig leggja stjórn völd á herslu á að tryggja að for send­ ur þeirra fjár fest inga verk efna sem unn ið hef ur ver ið að rask ist ekki. -mm Jóla bingó í Lyng brekku MÝR AR: Kven fé lag Álfta nes­ hrepps held ur nú jóla bingó í þriðja sinn og er þar með hægt að kalla þetta ár leg an við burð. Síð ast lið in tvö ár hef ur kven fé lag ið hald ið jóla­ bingó þar sem á góð inn hef ur runn­ ið til MS fé lags ins ann ars veg ar og Borg ar fjarð ar deild ar Krabba meins­ fé lags ins hins veg ar. Nú ætl ar kven­ fé lag ið að styrkja skamm tíma dvöl­ ina í Holti. Bingóið verð ur hald ið sunnu dags kvöld ið 4. des em ber kl. 20:00 í Lyng brekku. Marg ir glæsi­ leg ir vinn ing ar. Við von umst til að sjá sem flesta. -frétta til kynn ing Hross fyr ir bíl við Gröf HVALFJ.SV: Ekið var á hross á Vest ur lands vegi skammt frá bæn­ um Gröf í Hval fjarð ar sveit sl. mið­ viku dag. Öku mað ur inn missti stjórn á bif reið inni er hún lenti á hross inu og fór bíl inn út af veg­ in um og valt. Hross ið drapst við ó happ ið og skemmd ist bif reið in mik ið, er lík lega ónýt að sögn lög­ reglu. Þrír menn í bíln um urðu all­ ir fyr ir meiðsl um og voru flutt ir á Heilsu gæslu stöð HVE á Akra nesi til skoð un ar. Þetta er ann að til fellið á skömm um tíma sem hross drepst í um ferð inni í Hval fjarð ar sveit. -þá End ur taka að­ ventu tón leika BORG AR NES: Systk in in KK og Ellen komu, sáu og sigr uðu í Land­ náms setr inu síð ast lið inn laug ar dag en þau héldu þar tvenna að ventu­ tón leika. Sann köll uð jólastemn ing sveif yfir og þau systk in in krydd uðu söng inn með skemmti leg um sög­ um og spjalli. Þar sem upp selt var á seinni tón leik ana og marg ir þurftu frá að hverfa verða haldn ir aukatón­ leik ar föstu dag inn 2. des em ber nk. „Það er um að gera að bóka tím an­ lega til að missa ekki af þess ari in­ dælu að ventu stund,“ seg ir í til kynn­ ingu frá Land náms setr inu. -mm Skreytt þrátt fyr ir allt BORG AR NES: Fram hef­ ur kom ið í frétt um að með al sparn að ar að gerða sveit ar fé lags­ ins Borg ar byggð ar þetta árið var að spara upp setn ingu og rekst­ ur jóla ljósa við göt ur í Borg ar­ nesi. Með því átti að spara um eina millj ón króna. Nokk urr ar ó nægju hef ur gætt vegna þessa í röð um íbúa og ekki síst versl un­ ar eig enda sem þótti bær án jóla­ ljósa ekki skapa réttu stemn ing­ una. Nú hef ur mál ið hins veg ar feng ið far sæl an enda þar sem 10­ 15 fyr ir tæki tóku hönd um sam­ an og styrktu sveit ar fé lag ið til að setja mætti upp jóla ljós eins og ver ið hef ur um ára bil. Þá kom Rarik einnig til móts við fyr ir tæk­ in og sveit ar sjóð og lækk aði gjald fyr ir upp setn ingu skreyt ing anna. All ir hafa því tek ið gleði sína að nýju í vel upp lýstu Borg ar nesi. -mm Farm ur losn aði af flutn inga bíl LBD: Fimm um ferð ar ó höpp urðu í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í síð ast lið­ inni viku, öll án telj andi meiðsla á fólki. Flest voru tengd veðri og færð á veg um. Tveir bíl ar lentu utan veg ar vegna hálku og ó færð­ ar og ultu. Ann ar á Borg ar fjarð­ ar braut og hinn und ir Hafn ar­ fjalli. Þá losn aði farm ur í vind­ hviðu af palli flutn inga bif reið ar og lenti fram an á flutn inga bif reið sem kom úr gagn stæðri átt. Öku­ mann in um tókst að stöðva í tæka tíð en hann sá ekk ert út um fram­ rúð una sem brotn aði öll, þó að hún dytti ekki úr karm in um. -ákj Út gáfa bók ar og af hend ing skipslík ana Mik ið var um dýrð ir í Hjálma­ kletti í Borg ar nesi síð ast lið inn föstu dag þeg ar að stand end ur verks­ ins „Víst þeir sóttu sjó inn ­ Út gerð­ ar saga Borg firð inga,“ efndu til há­ tíð ar í til efni af út gáfu bók ar inn ar. Um hund rað manns sóttu við burð­ inn og hlýddu m.a. á á vörp að stand­ enda bók ar inn ar, þeirra Sveins G. Hálf dán ar son ar og Sig valda Ara­ son ar, auk fróð legs upp lest urs Ara Sig valda son ar höf und ar henn ar. Jafn framt fögn uði yfir bók ar­ út gáfu voru af hjúp uð tvö ný lík ön af fyrr um skip um hf. Skalla gríms, Akra borg inni hinni fyrstu, sem upp haf lega var smíð uð árið 1956 í Dan mörku, og Lax fossi sem smíð­ að ur var í sama landi árið 1935. Voru það fyrr ver andi starfs menn út gerð­ ar fyr ir tækj anna í Borg ar nesi, þeir Jón Dan í els son og Gunn ar Ó lafs­ son sem af hjúp uðu lík ön in góðu. Hef ur nú all ur floti hf. Skalla gríms, hf. Gríms og hf. Fjarð ar ver ið end­ ur byggð ur í líkana formi, en að auki hafa ver ið smíð uð skip in Haf borg, Hvítá og Eld borg. Er það Grím­ ur Karls son mód el smið ur í Njarð­ vík sem sett hef ur skip in sam an og þykja þau mik il völ und ar smíð. Voru lík ön in fimm að end ingu form lega af hent Byggða safni Borg ar fjarð­ ar og Borg ar byggð til varð veislu með þeirri ósk að þeim yrði kom­ ið fyr ir „þar sem fólk fer um.“ Fyr­ ir hönd sveit ar fé lags ins veittu þau Guð rún Jóns dótt ir for stöðu mað­ ur Safna húss Borg ar fjarð ar og Páll Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar­ byggð ar skip un um við töku. Að lok inni form legri dag skrá var gest um boð ið upp á kaffi veit ing ar auk þess sem seld voru ófá ein tök af bók inni góðu sem verð ur að telj ast veg legt fram lag til rit un ar at vinnu­ sögu Borg ar fjarð ar. Má segja að nú sé tveim ur köfl­ um lok ið í varð veislu út gerð ar sögu Borg firð inga, ann ars veg ar skrá­ setn ing út gerð ar sög unn ar sjálfr ar og hins veg ar lík ana smíð in. Nokk­ urs kon ar þriðji kafli þessa frum­ kvæð is er þó haf inn með stofn un Gríms hús fé lags ins í Borg ar nesi. Hef ur fé lag ið það að al mark mið að gera upp fyrr um hús næði hf. Gríms í Brák ar ey með til styrk fé lags­ manna og nær sam fé lags ins hvort sem er í sjálf boða vinnu eða með ann ars kon ar stuðn ingi. Sem dæmi þá mun nettó hagn að ur af sölu nýju bók ar inn ar renna ó skipt til Gríms­ húss fé lags ins. Von ir standa til að ein hverj ar fram kvæmd ir geta haf ist vor ið 2012. hlh Að stand end um bók ar inn ar og fyrr um far menn á skip um Borg firð inga. F.v. Sveinn Hálf dan ar son, Stef án Ein ars son er ann að­ ist hönn un og upp setn ingu bók ar inn ar, Ari Sig valda son með dótt ur sína Auði, Jón Þór Karls son, Gunn ar Ó lafs son, Jón Dan í­ els son, Sig valdi Ara son og Grím ur Karls son. Lík ön in fimm, f.v. Hvítá, Haf borg, Eld borg, Akra borg og Lax foss.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.