Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á margþættum og krefjandi verkefnum. Um framtíðarstarf er að ræða. Verksvið og ábyrgð › Skipuleggur og stjórnar sérstakri vinnu við vélbúnað t.d. endurhönnun búnaðar › Útfærir og fylgir eftir endurbótum og breytingum á vélbúnaði › Veitir tæknilegan stuðning og ráðgjöf um vélbúnað, hvort sem um er að ræða breytingar, viðgerðir eða nýsmíði › Tengiliður við verktaka vegna vélbúnaðarverkefna › Tekur þátt í stefnumótun og í sameiginlegum verkefnum milli deilda Hæfniskröfur › Menntun í vélaverkfræði eða véltæknifræði › Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd › Frumkvæði og sjálfstæði i vinnubrögðum › Sterk öryggisvitund › Lipurð í mannlegum samskiptum › Gott vald á töluðu og rituðu máli, bæði á íslensku og ensku Umsóknarfrestur er til og með 11. desember n.k. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Einar F. Björnsson framkvæmdastjóri Umhverfi s- og verkfræðisviðs, einarfb@nordural.is. Sími 430 1000. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Norðurál á Grundartanga óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing í stöðu sérfræðings vélbúnaðar Sérfræðingur vélbúnaðar Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérfræðinga með fjölbreytta menntun auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Níu frum kvöðl ar Hrossa rækt ar­ sam bands Vest ur lands voru heiðrað­ ir á haust fundi þess sem hald inn var sunnu dag inn 27. nóv em ber sl. á Hót­ el Borg ar nesi. Þetta er í fyrsta sinn sem Hrossa rækt ar sam band ið veit­ ir heið ur svið ur kenn ing ar, en stjórn in sam þykkti ný lega að veita skyldi þeim sem skar að hafa fram úr í fé lags­ og rækt un ar mál um sam bands ins gull­ merki. Þótti við hæfi að heiðra þenn­ an hóp í fyrsta sinn. Að venju voru veitt verð laun fyr­ ir hæst dæmdu kyn bóta hross í eigu Vest lend inga. Auk þess var Rækt un­ ar bú Vest ur lands árið 2011 verð laun­ að. Fyrstu gull merkja haf ar Hrossa­ rækt ar sam bands Vest ur lands eru þau Árni Guð munds son frá Beig alda, Leif ur Kr. Jó hann es son í Mos fells bæ, Ein ar E. Gísla son, Syðra­Skörðu gili, Hauk ur Svein bjarn ar son á Snorra­ stöð um, Gísli Hösk ulds son á Hofs­ stöð um, Sig ur borg Á gústa Jóns dótt­ ir á Báreks stöð um, Ólöf Kol brún Guð brands dótt ir í Nýja­Bæ, Ragn­ ar Halls son í Hall kels staða hlíð og Högni Bær ings son í Stykkils hólmi. Kyn bóta hross árs ins Eft ir far andi kyn bóta hross voru til nefnd, en efsta hryssa og efsti stóð hest ur í hverj um ald urs flokki fengu við ur kenn ingu. Hryss ur 4ra vetra hryss ur: 1. For múla frá Skipa skaga 2. Elja frá Ein hamri 3. Vissa frá Lamba nesi 5 vetra hryss ur: 1. Skriða frá Bergi 2. Mar ey frá Akra nesi 3. Dimma frá Gröf 6 vetra hryss ur: 1. Brá frá Bergi 2. Líf frá Skán ey 3. Gusta frá Skipa skaga 7 vetra og eldri hryss ur: 1. Ár borg frá Mið ey 2. Gola frá Reykja vík 3. Pollý frá Leiru læk Stóð hest ar 4ra vetra stóð hest ar: 1. Vað all frá Akra nesi 2. Orfeus frá Vestri­Leir ár görð um 3. Ægir frá Efri­Hrepp 5 vetra stóð hest ar: 1. Val ur frá Keldu dal 2. Laufi frá Skán ey 3. Magni frá Hellna felli 6 vetra stóð hest ar: 1. Váli frá Eystra­Súlu nesi 2. Asi frá Lund um 3. Þyt ur frá Skán ey 7 vetra og eldri stóð hest ar: 1. Uggi frá Bergi 2. Arð ur frá Braut ar holti 3. Al var frá Nýja­Bæ. Berg er rækt un ar bú árs ins Rækt un ar bú Vest ur lands 2011 er Berg, en rækt end ur þar eru þau Anna Dóra Mark ús dótt ir og Jón Bjarni Þor varð ar son. Önn ur bú sem voru til nefnd eru: Braut ar holt, Skán ey, Skipa skagi og Vestri­Leir­ ár garð ar. Guð laug ur Ant ons son hrossa­ rækt ar ráðu naut ur Bænda sam taka Ís lands fór yfir kyn bóta starf ið á ár­ inu og Guð mar Auð berts son dýra­ lækn ir hélt er indi um sæð ing ar og fóst ur vísa flutn inga. Vöktu er indi þeirra upp marg ar spurn ing ar hjá fund ar gest um sem þeir svör uðu greið lega. Fram kom í máli Gísla Guð­ munds son ar for manns Hrossa rækt­ ar sam bands Vest ur lands að samn­ ing ar um stóð hesta fyr ir næsta ár eru komn ir vel á veg. áh/ Ljósm. Kol brún Grét ars dótt ir. Berg val ið Rækt un ar bú Vest ur lands 2011 Fyrstu gull merk is haf ar Hrossa rækt ar sam bands Vest ur lands. Efri röð f.v. Leif ur Kr. Jó hann es son, Hauk ur Svein björns son, Árni Guð munds son og Ein ar E. Gísla son. Neðri röð fv. Gísli Hösk ulds son, Sig ur borg Á. Jóns­ dótt ir, Ólöf K. Guð brands dótt ir og Ragn ar Halls son. Á mynd ina vant ar Högna Bær ings son. Þau tóku við við ur kenn ing um fyr ir kyn bóta hross sín. Frá vinstri: Björg vin Helga­ son, Brynj ar Atli Krist ins son, Jak ob Sig urðs son, Anna Dóra Mark ús dótt ir, Sól Jóns­ dótt ir, Jón Bjarni Þor varð ar son og Jón Árna son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.