Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 17
Austur og vestur um haf. Frásöguþættir eftir Kristin Snæland. Sagt er frá Kockums skipasmíðastöðinni í Malmö í Svíþjóð, en þar unnu um 300 Íslendingar á sínum tíma. Fjallað er um Esphólin bræður, sem voru merkir frumvöðlar og sambandsskipið Mælifell kemur við sögu. Frásagnir upp á gamlan íslenskan máta. Verð 2.400 kr. Þórður Þ. Grunnvíkingur rímnaskáld. Ævisaga eftir Guðlaug Gíslason frá Steinstúni. Magnús Hj. Magússon, Skáldið á Þröm, var náfrændi og besti vinur Þórðar Grunnvíkings. Þeirra örlög voru um margt lík. Magnús skrifar svo um vin sinn: Þórður Grunnvíkingur var fæddur gáfumaður, hneigður fyrir fróðleik í vísum sínum sem of nærri þótti fara. Verð kr. 2.400 kr. Helgi Guðmundsson tók saman. Við höfum nú byrjað að endurprenta hann og kom 1. heftið út í fyrra. Verð 1.980 kr. hvor bók 1. hefti. Haukur Ingason þýddi. Verð 2.400 kr. Sjómannslíf. Eftir Eyþór Jóvinsson. Óvenjuleg ljósmyndabók frá vinnustað sjómannsins. Jólabók bæði sjómanna og landkrabba! Verð 5.400 kr. Öll þau klukknaköll. Frásagnir 24 prestkvenna, seinna bindi. Síra Ágúst heitinn Sigurðsson og eiginkona hans Guðrún Lára Ásgeirsdóttir bjuggu til prentunar. um störf prestskvenna á Íslandi. Þetta er undirstöðuverk í þeim skilningi. Verð 4.980 kr. Trönustrákur segir frá. Eftir Helga Kristjánsson í Ólafsvík. hversu vel honum líður á nýjum stað.” Verð 5.400 kr. Hlutverkaleikur. Skólastarf utan veggja. Ólafur Guðmundsson og Elísabet Svavarsdóttir tóku saman. Hvað er hlutverkaleikur? Hvernig tengist hugtakið kennslu- og uppeldisfræði? Hvernig má nýta hlutverkaleik sem kennsluaðferð? Verð 2.400 kr. 1. – 3. hefti. Gísli Hjartarson tók saman. Haukur Ingason þýddi. Verð 2.400 kr. Eftir Finnboga Hermannsson. Sagnfræðileg skáldsaga frá tímum kalda stríðsins þar sem ameríska radarstöðin Verð 5.400 kr Frá Bjargtöngum að Djúpi. myndum og máli að fornu og nýju. Höfundar: Bjarni Oddur Guðmundsson, Hlynur Þór Magnús- son, Steinunn Eyjólfsdóttir, Óli Þ. Guðbjartsson, Sigurbjörn Einarsson, sr. Guðrún Edda Gunnars- dóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Grétar Snær Hjartarson, Óskar Magnússon, Guðvarður Kjartansson, Emil R. Hjartarson, Elfar Logi Hannesson, Jóhann Hjaltason og Hjalti Jóhannsson. Verð 5.400 kr. 2. bók. Eftir Finnboga Hermannsson. Hvar eru konurnar í bókunum að vestan? Svo var spurt í eru þetta nú karlar að skrifa um karla. Merkileg uppgötvun! Verð 2.400 kr Hjólabókin. Eftir Ómar Smára Kristinsson. enga hliðstæðu hér á landi. Kemur einnig að góðum notum fyrir þá sem eru akandi. Verð 1.980 kr Maður sem lánaðist. Hallgrímur Sveinsson tók saman. Hvað hefur þjóðin lært af Jóni Sigurðssyni á þessu afmælisári? Verð 1.980 kr. We call him President. Hallgrímur Sveinsson tók saman. Haukur Ingason þýddi. Verð 2.400 kr. Ljóð eftir Matthías Kristinsson. Í huga mínum held ég vörð um heimabæinn bjarta innst í mínu hjarta. Verð 2.400 kr. Veislan í norðri . Eftir Jón Hjartarson Síldarárin á Íslandi 1960-1967 voru uppgripaár. Allir vildu græða. Aðal síldarsérfræðingur okkar, Jakob Jakobsson, varaði við hruni norsk-íslenska síldarstofnsins 1966. Enginn hlustaði. Svo lauk veislunni skyndilega. Kannast menn við prógrammið? Verð 5.400 kr. Eyþór Jóvinsson Sjómannslíf Kæru Vestlendingar og aðrir landsmenn! Við leyfum okkur að vekja athygli ykkar á nýju bókunum að vestan en alls eru 18 titlar sem koma út þetta árið. Okkar er ánægjan að auglýsa þær í Skessuhorni að vanda. Bækurnar að vestan eru allar prentaðar á Íslandi. Þær fást í bókaverslunum um land allt. Einnig er hægt að panta þær beint frá okkur í síma 456-8181. Eða sendið okkur bara tölvupóst; jons@snerpa.is Þá er einnig hægt að kaupa bækurnar í netverslun okkar; www.vestrska.is Bestu kveðjur sendum við til ykkar með vestanblænum og hað það sem best. Vestrska forlagið – Brekku Dýrarði Hallgrímur Sveinsson Upp með Vestfirði! Pantanir: 456-8181 - jons@snerpa.is www.vestfirska.is Vestrzka verzlunin Aðalstræti, Ísarði Vestrska netverslunin www.vestrska.is Vestarðatíðindi Vestrska forlagið gjörir kunnugt: Bækurnar að vestan 2011 Myndir af skipsfélögum, fallegri náttúru og lífinu á sjónum Veitingahús við allra hæ�i Hamraborg 11 - Kópavogi Sími: 554-2166 www.catalina.is Bókakynningar og upplestur verður úr bókunum að vestan á Cafe Catalina Fimmtudaginn 1. desember kl. 20:00 Þriðjudaginn 6. desmber kl. 20:00 Fimmtudaginn 15. desmber kl. 20:00 Allir hjartanlega velkomnir Cafe Catalina býður ókeypis aðstöðu til; félags, funda, mannlífs- og menningarstarfs. Stendur öllum félögum til boða hvar svo sem uppruninn liggur. Félagsheimili landsins Velkomin Félagsheimili landsins

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.