Fréttablaðið - 08.11.2019, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 6 1 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 8 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9
BETRA VERÐ &
MEIRI UPPLIFUN
Mitsubishi og HEKLA enn meiri
upplifun á betra verði!
HEKLA · www.hekla.is/mitsubishisalur
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Elín Edda Sigurð-
ardóttir er á leið til Kenýa í æfinga-
búðir þar sem hún mun undirbúa
sig fyrir HM en hún nálgast óðfluga
tuttugu ára gamalt Íslandsmet þjálf-
ara síns, Mörthu Ernstsdóttur.
Lágmarkskröfur Ólympíusam-
bandsins voru nýlega hertar og
Elín sér því ekki fram á að komast
til Tókýó en hana dreymir um að
komast á Ólympíuleika einn daginn.
„Ég er á leiðinni til Kenýa í janúar í
Mekka langhlaupanna í háfjalla-
búðir. Ég hlakka mikið til þess að
æfa við þær aðstæður sem fremstu
langhlauparar sögunnar alast upp
við og æfa í.“ – hó
Æfir í Mekka
langhlaupanna
VIÐSKIPTI Félagið Aðaldalur ehf.
keypti í lok árs 2009 hluti í þremur
jörðum með veiðiréttindi í Laxá
í Aðaldal. Um er að ræða jarð-
irnar Knútsstaði og Straumsnes í
Aðaldælahreppi og jörðina Hóla
í Laxárdal. Að auki keypti félag-
ið íbúðarhús á jörðinni Lynghóli í
Aðaldælahreppi.
Í áratug sýslaði félagið ekki meira
með fasteignir allt þar til nú í sept-
ember þegar félagið keypti hluta
jarðarinnar Austurhaga í Aðaldæla-
hreppi. Erfitt er að henda reiður á
hve stóra hlutdeild í veiðiréttindum
Laxár í Aðaldal félagið Aðaldalur á
nú. Samkvæmt óvísindalegu mati
sérfræðings sem Fréttablaðið ræddi
við er hlutdeildin líklega um 3-5
prósent.
Aðaldalur er í eigu félagsins
Dylan Holding SA sem skráð er í
Lúxemborg. Sá sem hefur verið
í forsvari fyrir Dylan Holding
SA um veiðiréttindi félagsins er
stjórnarformaður þess, fjárfestirinn
Jóhannes Kristinsson, sem er þekkt-
ur fyrir aðild sína að Fons og Iceland
Express á árum áður. Hann hefur
verið sagður eigandi félagsins en
einnig hefur því verið haldið fram,
meðal annars í fréttum Morgun-
blaðsins og Kjarnans, að raunveru-
legur eigandi Dylan Holding SA sé
Jim Ratcliffe.
Gísli Ásgeirsson, talsmaður Jims
Ratcliffe hérlendis, vísar því þó
alfarið á bug að breski auðkýfingur-
inn ætli að seilast til áhrifa í Laxá í
Aðaldal. „Jim Ratcliffe er ekki eig-
andi Dylan Holding SA,“ segir Gísli.
– bth / sjá síðu 6
Huldufélag bætir við sig jörð
með veiðirétti í Laxá í Aðaldal
Félagið Aðaldalur, sem er í eigu eignarhaldsfélagsins Dylan Holding SA, keypti á dögunum jörð með
veiðirétti í Laxá í Aðaldal, ókrýndri drottningu íslenskra laxveiðiáa. Síðarnefnda félagið hefur sterk
tengsl við breska auðkýfinginn Jim Ratcliffe en talsmaður hans segir félagið ekki í eigu Bretans.
Jim Ratcliffe er ekki
eigandi Dylan
Holding SA.
Gísli Ásgeirsson,
talsmaður Jims
Ratcliffe
Elín Edda
Sigurðardóttir.
+PLÚS
Góðgerðadagurinn, Gott mál, var haldinn í Hagaskóla í gær. Dagurinn hefur verið haldinn árlega síðastliðin ellefu ár og er markmiðið með deginum að safna fé til góðgerðar-
mála. Í ár styrkja nemendur skólans Landvernd og Bjarta sýn.Frá því að dagurinn var haldinn í fyrsta sinn hafa Hagskælingar safnað yfir tuttugu milljónum FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
0
8
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
2
F
-C
E
5
4
2
4
2
F
-C
D
1
8
2
4
2
F
-C
B
D
C
2
4
2
F
-C
A
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
7
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K