Fréttablaðið - 15.11.2019, Síða 20
Ari Ásgeir
Guðjónsson
ariasgeir@frettabladid.is
Áætlunin var unnin í sam-starfi við Alþjóðaaksturs-íþróttasambandið, FIA,
Formúlu 1 lið, sérfræðinga í sjálf-
bærni og aðra tengiliði samtak-
anna. Samkvæmt tilkynningunni
verður um leið hafist handa við
minnkun kolefnislosunar á kapp-
akstursbrautunum.
„Með því að koma af stað fyrsta
sjálf bærniverkefni í sögu Form-
úlu 1, erum við meðvitaðir um
það mikilvæga hlutverk sem öll
samtök verða að taka að sér í bar-
áttunni við það alheimsvanda-
mál sem loftslagsbreytingarnar
eru,“ segir Chase Carey, stjórnar-
formaður og framkvæmdastjóri
F1.
Í fréttinni er lögð áhersla á það
mikilvæga hlutverk sem Formúla
1 gegnir er kemur að nýsköpun
í bílaiðnaðinum. Samtökin hafi
stærri vettvang til þess að stuðla
að hraðari þróun nýrrar tækni
4 KYNNINGARBLAÐ 1 5 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RVISTVÆNIR BÍLAR
Gefur út sjálfbærniverkefni
Formúla 1 tilkynnti á heimasíðu sinni fyrir skemmstu áætlanir sínar um að kolefnisjafna sig
fyrir árið 2030. Formúlan hefur verið frumkvöðull í tæknimálum og nýjungum í yfir 70 ár.
Formúla 1
hefur alla tíð
verið framarlega
í nýjustu tækni
er varðar búnað í
aksturstæki.
Kappakstur Formúlu 1 sem fram fór í Austin í Texas núna í nóvember.
Glæsilegir kappakstursbílar fóru eftir brautinni og hér er einn þeirra.
með það að markmiði að minnka
kolefnislosun sem núverandi
sprengihreyf lar gefa frá sér. Sam-
kvæmt því munu tvinnhreyf lar
leika stórt hlutverk í framtíð bíla-
iðnaðarins.
Frumkvöðull í tæknimálum
„F1 hefur í yfir 70 ár verið frum-
kvöðull í tæknimálum og tækni-
nýjungum sem hafa verið lofsvert
framlag til heimsbyggðarinnar
og stuðlað að minni kolefnis-
losun. Dæmi um þetta eru tíma-
mótaskref í loftf læðihönnun og
framförum í hemlatækni. Fram-
farir á þessum sviðum, sem hafa
orðið innan herbúða Formúlu 1
keppnisliða, hafa gagnast hundr-
uðum milljóna ökutækja sem eru
í notkun í dag,“ sagði Carey.
Með tvinnhreyf lum í núver-
andi formúlubílum, sem gerir
þá af lmeiri þrátt fyrir minni
eldsneytiseyðslu, ásamt sjálf bæru
eldsneyti og endurnýtanlegri
orku, gefst tækifæri til þess að
draga enn frekar úr umhverf-
isáhrifum þeirra. Af öllum
bílum heimsins, sem eru um 1,1
milljarður, er rúmur milljarður
knúinn sprengihreyf lum og gæfi
þessi tækni því tækifæri til
gríðarlegs samdráttar í kolefnis-
losun um allan heiminn.
Carey sagði að það væri ekki
á allra vitorði að sparneytnustu
af lrásir sem til eru miðað við af l
væri að finna í F1 bílum.
„Við teljum að F1 geti áfram
verið í fararbroddi tæknifram-
fara í bílaiðnaðinum. Við teljum
að með samstarfi við vélafram-
leiðendur og bílaiðnaðinn sé
framleiðsla á tvinnvél sem losar
ekki kolefni innan seilingar. Vél af
þessu tagi myndi draga gríðarlega
úr kolefnislosun um allan heim
þegar hún fer síðar í fjöldafram-
leiðslu fyrir önnur ökutæki.“
Til þess að auka framlag sitt
enn frekar til kolefnisjöfnunar
ætlar F1 að eiga frumkvæði að
því að tryggja eins mikla nýtni
og hægt er. Til að mynda á öllu
sem lýtur að skipulagningu á
aðdráttum, viðhaldi og f lutningi
á vistum, skrifstofum, aðstöðu
og verksmiðjum og með notkun
100% endurnýtanlegrar orku.
Skuldbinda sig til sjálfbærni
Samkvæmt áætlun munu allir
viðburðir F1 vera orðnir sjálf-
bærir fyrir 2025. Í því felst
notkun sjálf bærra efna og bann
við einnota plasti. Einnig mun
allur úrgangur verða endur-
nýttur, endurunninn eða settur
í safnhaug. Auk þess ætlar F1 að
bjóða upp á leiðir fyrir aðdá-
endur til að komast á kappakstur
eftir umhverfisvænni leiðum og
tryggja vellíðan þeirra á braut-
unum án þess þó að taka nánar
fram hvernig það verður gert.
Einnig verður aðgengi heima-
manna, fyrirtækja og samtaka að
Formúlu 1 viðburðum bætt.
Jean Todt, fyrrverandi liðs-
stjóri Ferrari og forseti FIA frá
árinu 2009, fagnar mjög framtaki
F1 og segir það í takt við stefnu
umhverfisverndar- og sjálf bærni-
nefndar Alþjóðaakstursíþrótta-
sambandsins og rannsóknir þess
á endurnýjanlegum orkugjöfum
fyrir akstursíþróttir. FIA hafi
kynnt til sögunnar tvinnvél fyrir
Formúlu 1 strax árið 2014 og
stefnan nú sé í rökréttu fram-
haldi.
„FIA fagnar mjög framtaki F1.
Það boðar ekki einungis bjarta
framtíð fyrir akstursíþróttirnar
heldur ekki síður fyrir heims-
byggðina alla. Með samstilltu
átaki Formúlu 1 keppnisliðanna,
ökuþóra, fjölda hagsmunaaðila
sem tengjast F1 og síðast en ekki
síst þeirra milljóna aðdáenda
íþróttarinnar um allan heim eru
F1 og FIA staðráðin í því að knýja
fram tækniframfarir á þessu
sviði og tryggja það að mikil-
vægi akstursíþrótta í framþróun
umhverfisvænna tækninýjunga
aukist enn frekar,“ segir Todt.
FULLKOMNASTA
HLEÐSLUTÆKIÐ
OKKAR FYRIR
RAFBÍLA
Reykjanesbær
Bolafæti 1
S: 420 7200
Reyðarfjörður
Nesbraut 9
S: 470 2020
Selfoss
Eyrarvegi 67
S: 4 800 600
Hafnarfjörður
Bæjarhrauni 12
S: 5 200 880
Grundartangi
Mýrarholtsvegi 2
S: 5 200 830
Akureyri
Draupnisgötu 2
S: 4 600 800
Reykjavík
Klettagörðum 25
S: 5 200 800
CHARGESTORM
CONNECTED
Allt að 22 kW, eitt eða tvö
tengi, með eða án snúru
Innbyggður varbúnaður
og lekaliði
Aflstýranlegt
MID-vottaður orkumælir
Nánari upplýsingar á ronning.is/rafbilar
Fyrir
einbýli,
fjölbýli,
fyrirtæki
og hótel
Samkvæmt áætlun
munu allir við-
burðir F1 vera orðnir
sjálf bærir fyrir 2025.Í
því felst notkun sjálf-
bærra efna og bann við
einnota plasti.
1
5
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
3
E
-0
D
E
8
2
4
3
E
-0
C
A
C
2
4
3
E
-0
B
7
0
2
4
3
E
-0
A
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
1
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K