Fréttablaðið - 22.11.2019, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 7 3 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 2 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9
DÓMSMÁL Hvorki Rolf Løvland né
textasmiðurinn Brendan Graham
hafa brugðist við stefnu Jóhanns
Helgasonar fyrir dómstóli í Los
Angeles vegna meints lagastuldar.
Lögmaður Jóhanns krefst þess að
dæmd verði útivist í málinu.
Með útivistardómi myndi með-
ferð málsins halda áfram án þess að
fyrir liggi vörn af hálfu Løvlands og
Grahams. Jóhann Helgason segir það
koma sér dálítið á óvart að Løvland
hafi ekki brugðist við stefnunni. Það
sé varla vegna kostnaðar.
„Maður hefði haldið að hann væri
ekki uppiskroppa fjárhagslega,“
segir Jóhann og vísar þá til þess að
You Raise Me Up hefur verið sagt eitt
tekjuhæsta lag allra tíma. Lagið telur
Jóhann vera stuld á lagin Söknuði.
Minnt er á í kröfu lögmanns
Jóhanns að eftir að Løvland hafi í
tvígang neitað að taka við stefnu í
málinu hafi honum loks verið stefnt
í samræmi við Haag-sáttmálann
21. ágúst síðastliðinn, Graham hafi
verið stefnt 8. apríl. Þeim báðum
hafi því verið löglega stefnt.
„Ég tel að það sé af ásetningi að
þeir hafa hvorki svarað né brugðist
á annan hátt við stefnunni,“ segir í
kröfunni.
Þótt orðið verði við kröfunni um
útivistardóm mun málarekstur
Jóhanns gegn tónlistarfyrirtækj-
um vestra halda áfram enda hafa
lögmenn þeirra látið til sín taka.
Búist er við því að dómarinn í Los
Angeles úrskurði um kröfu þeirra
um að máli Jóhanns verði vísað frá
6. desember næstkomandi.
„Ef maður tekur allt með í reikn-
inginn; forsöguna, greinargerðir og
tónlistarmöt, þá kæmi mér á óvart
ef dómarinn samþykkti þeirra mál-
stað. En það er þessi prósenta sem
viðkemur dómaranum sem er alltaf
óvissuþáttur,“ segir Jóhann. – gar
Útivistardóms krafist á Løvland í LA
Lögmaður Jóhanns Helgasonar krefst þess nú að kveðinn verði upp útivistardómur yfir höfundum lags og texta You Raise Me Up
þar sem þeir hafi í engu sinnt stefnum í málinu um lögin You Raise Me Up og Söknuð. Jóhann er vongóður um næstu skref í málinu.
Maður hefði haldið að hann væri ekki
uppiskroppa
fjárhagslega.
Jóhann
Helgason
Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraf lutningamanna hófst í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var viðstödd opnun átaksins þar sem hún fræddi átta ára nem-
endur í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins. Katrín tók þátt í rýmingaræfingu í skólanum og slökkti eld með slökkvitæki undir handleiðslu slökkviliðsmanns. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
FÓTBOLTI Í dag verður dregið í
umspil um fjögur laus sæti í loka-
keppni Evrópumótsins í knatt-
spyrnu karla. Ísland er í potti A og
fyrst verður dregið um það hvort
Ísland mæti Rúmeníu eða Ungverja-
landi í undanúrslitum umspilsins.
Það lið sem ekki mætir Íslandi í
undanúrslitum er því
næst mögulegur
a nd st æði ng u r
Í s l e n d i n g a í
úrslitaleik riðils-
ins um laust sæti
í lokakeppninni
ásamt Búlgaríu
og Ísrael. – hó / sjá
síðu 14
Dregið í umspil
KJARAMÁL Samninganefndir Blaða-
mannafélags Íslands og Samtaka
atvinnulífsins funduðu í gær um
gerð kjarasamninga. Þegar blaðið
fór í prentun sátu samninganefndir
enn við í Karphúsinu og reynt var til
þrautar að ná saman. Búist var við
því að fundað yrði fram á kvöldið
og jafnvel nóttina.
Að óbreyttu hefst þriðja verkfall
blaðamanna og ljósmyndara stærstu
vefmiðlanna í dag klukkan 10 og
stendur yfir í 12 tíma. Ef ekki næst að
semja í næstu viku fara blaðamenn
á prentmiðlum Fréttablaðsins og
Morgunblaðsins í verkfall fimmtu-
daginn 28. nóvember. – khg
Stíft fundað
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBOR U
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN
VAXTAL
AUS AF
BORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN VA
XTALAU
S AFBO
RGUN V
AXTALA
US AFB
ORGUN
VAXTA
LAUS A
FBORGU
N VAXT
ALAUS
AFBORG
UN VAX
TALAUS
AFBOR
GUN
Vaxtalaus afborgun af
ÖLLUM ÚRUM
OG SKARTGRIPUM
Hafnartorg - michelsen.is
Súpertilboð!
Afsláttur
42%
Danpo
Kjúklingalundir, frosnar
700 gr.
980
Kr.
Verð áður 1689 kr.
Hjálmar Jónsson,
formaður BÍ.
2
2
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
4
B
-6
6
A
8
2
4
4
B
-6
5
6
C
2
4
4
B
-6
4
3
0
2
4
4
B
-6
2
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
1
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K