Fréttablaðið - 22.11.2019, Síða 15
KYNNINGARBLAÐ
Lífsstíll
F
Ö
ST
U
D
A
G
U
R
22
. N
Ó
V
EM
BE
R
20
19
Ég gjörsamlega öskraði inni í mér þegar ég komst fyrst í snertingu við leirinn. Ég hló
inni í mér og gleðin var að fara með
mig. Ég man að ég hugsaði; þetta er
eitthvað sem ég vil gera og ákvað að
láta verða af því,“ segir Bjarni Viðar
Sigurðsson, einn fræknasti leirlista-
maður Íslendinga í samtímanum.
„Það er svo gaman að snerta leir,
finna jörðina í fingrunum og geta
mótað og leikið sér með hann að
vild,“ segir Bjarni sem fæddist í
Vesturbænum en flutti snemma á
Kleppsveg og gekk í Langholtsskóla
allan barnaskólann.
„Í barnaskóla gerði ég mikið úr
því að gera hlutina fallega og snyrti-
lega. Til dæmis voru stílabækurnar
í dönsku skreyttar sem endaði með
að dönskukennarinn vildi eignast
þær eftir að ég hætti í skólanum,
sem og hann fékk,“ rifjar Bjarni upp
og brosir.
„Ég var þó ekki mikið í listinni í
barnæsku og í raun ekki fyrr en ég
kynntist manninum mínum sem
kom mér í kvöldnám í Myndlista-
skóla Reykjavíkur. Þar tengdist ég
leirnum og fann að það varð ekki
aftur snúið,“ upplýsir Bjarni sem þá
sagði upp starfi sínu til margra ára
í Búnaðarbankanum og hélt utan
til Danmerkur í nám við Aarhus
Kunst akademi.
Vinsæll í Danmörku
Aðalsmerki Bjarna eru handgerðir
munir þar sem hver hlutur er ein-
stakur.
„Í Danmörku er mikil vakning
fyrir öllu sem er „handmade“ og þá
á ég við bæði brauð og matvöru,
keramik og annað, enda tók ég eftir
að keramikið mitt fór algjörlega inn
í það flug og er mjög vinsælt í Dan-
mörku,“ upplýsir Bjarni um verk sín
sem Danir elska að skreyta hýbýlin
með.
„Danskir listunnendur vita að
hver hlutur frá mér er einstakur,
merktur með númeri sem segir til
um hvaða glerungar eru á hverjum
mun og það líkar þeim. Leir er ákaf-
Þórdís Lilja
Gunnarsdóttir
thordisg@frettabladid.is
Framhald á síðu 2 ➛
Bjarni Viðar SIgurðsson á vinnustofunni sinni heima í Hafnarfirði sem mun svigna undan krásum og keramiki fram á sunnudag. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Öskraði
inni í sér
Bjarni Viðar Sigurðsson er að sigra
heiminn með leirlistmunum sínum.
Hann sér fyrir óorðna hluti og á
vinnustofu hans er andi. Árlegur jóla-
markaður Bjarna hefst í dag með
hnallþórum, smurbrauði og eftir-
sóttu sköpunarverki hans. ➛2
j i i i i
i i l i li í .
i l i
i i. l j l -
j í
ll , i i -
i .
B Æ J A R L I N D 1 4 - 1 6 K Ó P AV O G U R S Í M I 5 5 3 7 1 0 0 W W W. L I N A N . I S O P I Ð M Á N U D A G A - F Ö S T U D A G A 1 1 - 1 8 L A U G A R D A G A 1 1 - 1 6
S V E F N SÓ FA R
OSVALD - SVEFNFLÖTUR 150X200 CM - KR. 199.800 FILUCA- SVEFNFLÖTUR 160X200 CM - KR. 194.600 FRODE- SVEFNFLÖTUR 140X200 CM - KR. 206.700
2
2
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
4
B
-8
4
4
8
2
4
4
B
-8
3
0
C
2
4
4
B
-8
1
D
0
2
4
4
B
-8
0
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
2
1
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K