Fréttablaðið - 22.11.2019, Síða 29
Sagnasjóður handa nýrri öld
Íslendingasögur og þættir
í nýrri og glæsilegri fimm binda heildarútgáfu
Ritstjórar útgáfunnar eru Aðalsteinn Eyþórsson, Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson.
Útgáfan er skreytt 40 myndum eftir dönsku listakonuna Karin Birgitte Lund.
Útgáfan er aðgengileg og læsileg, sögurnar 40 og
þættirnir 51 eru á nútímastafsetningu og þeim fylgja
ítarlegir formálar sem greiða götur um veröld sagnanna,
vandaðar orðskýringar, vísnaskýringar og nafnaskrá auk
greina og mynda sem varpa ljósi á húsakost og híbýli,
skip og siglingar, vopn og verjur. Þá fylgir útgáfunni
sagnalykill sem nýtist þeim sem vilja skyggnast dýpra
í sagnaheiminn, skoða sambærilega þætti í fleiri en
einni sögu, hvort sem áhuginn beinist að bardögum og
vígum, haugum, dysjum og helgum fjöllum eða útræði
og hlunnindum, aflraunum og líkamsburðum eða
draugum og reimleikum, svo nokkur dæmi séu nefnd.
Bækurnar fimm eru einstaklega vandaðir prentgripir
sími: 8937719 • 5627950
2
2
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
4
B
-9
8
0
8
2
4
4
B
-9
6
C
C
2
4
4
B
-9
5
9
0
2
4
4
B
-9
4
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
2
1
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K