Fréttablaðið - 22.11.2019, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 22.11.2019, Blaðsíða 41
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 22. NÓVEMBER 2019 Hvað? Alþjóðleg ráðstefna Hvenær? 9.00 -17.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Ráðstefnan leiðir saman sér- fræðinga í handritafræðum og miðaldafræðum, til þess að skoða lagabækur sem skrifaðar voru fyrir Ísland í lok 13. aldar. Hvað? Ahimsa fyrir 21. öldina Hvenær? 20.00 Hvar? Lífspekifélagið, Ingólfsstræti 22 Jón Pétur Þorsteinsson lýsir hugmyndum um hvernig forna Dómkórinn heldur tónleik a í Ha ll-grímskirkju næst-komandi su nnu-dag, 24. nóvember, klukkan 17.00. Flutt verður eitt helsta kórverk íslenskrar tónsögu, Óttusöngvar að vori eftir Jón Nordal, en þar f léttar hann saman kaþólskum messutextum við Sólhjartarljóð Matthíasar Johannessen. Auk þess verða tvö ný íslensk kórverk frumflutt á tónleik- unum, eftir barnabörn Jóns, Þorkel og Hjalta Nordal. Orð taka á sig mynd Spurðir hvenær þeir hafi fyrst kynnst tónlist afa síns segja þeir: „Afi hélt tónsmíðum sínum ekki að okkur þegar við vorum krakkar. Það var frekar að hann héldi þeim frá okkur.“ „Ég vissi mjög mjög seint að hann væri tónskáld. Hann var bara afi,“ segir Hjalti. „Ég kynntist tónlist hans ekki að ráði fyrr en ég byrjaði í Menntaskólanum við Hamrahlíð og fór að syngja tón- list eftir hann með Hamrahlíðar- kórnum,“ segir Þorkell. „Við sýnum honum það sem við gerum og hann hlustar af áhuga en er ekki að stýra okkur,“ bæta þeir við. Verk Þorkels nefnist Orðfæri og er fyrsta stóra kórverk hans. „Verkið er fyrir kór og slagverk. Með titlinum vil ég vísa í einhvers konar áhald. Verkið byggist mest á hljóðum úr tungumálinu sem í byrjun eru óskiljanleg en eftir því sem líður á verkið fara orð að taka á sig mynd. Ég nota textann ekki á hefðbundinn hátt heldur meira eins og áhald til að búa til hljóð,“ segir hann. Særing í kirkju Verk Hjalta, Umbót, er lokaverkefni hans úr Listaháskólanum. „Þetta er verk fyrir kór, píanó, slagverk og selló, samið við kvæðið Snjáfjalla- vísur hinar síðar eftir Jóni lærða, og er talið rammasta særingakvæði Íslandssögunnar,“ segir Hjalti. „Við f lutning á þessu verki mínu er því framin særing í kirkju og sumum finnst það nokkuð ögrandi. Jón orti kvæðið, sem er langt og rammt, til að kveða niður draug sem var á vegum djöfulsins.“ Um tónlist sína við texta Jóns segir hann: „Hún er voldug, hávær og reiðileg.“ Orðfæri og særing í kirkju Á tónleikum Dómkórsins í Hallgrímskirkju verða flutt verk eftir Jón Nordal og barnabörn hans, Þorkel og Hjalta Nordal. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb@frettabladid.is Frændurnir og tónskáldin Hjalti og Þorkell Nordal en ný verk eftir þá verða flutt um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VIÐ FLUTNING Á ÞESSU VERKI MÍNU ER ÞVÍ FRAMIN SÆRING Í KIRKJU OG SUMUM FINNST ÞAÐ NOKK- UÐ ÖGRANDI. Far niður, fýla Lesendum til upplýsingar og skemmtunar er hér birt upphaf særingakvæðis Jóns lærða: Far niður, fýla, fjandans limur og grýla; skal þig jörð skýla, en skeytin aursíla; þú skalt eymdir ýla og ofan eptir stíla, vesall, snauður víla; þig villi óheilla brýla. hugmyndafræðin Ahimsa gæti hjálpað okkur að ná áttum á tímum neysluhyggju, verksmiðju- búskapar og hamfarahlýnunar. Opið öllum áhugasömum. Hvað? KK og Gaukur Hvenær? 21.00 Hvar? Stofan Vesturgötu 3, Rvk Hvað? Tangó praktika og milonga Hvenær? 21.00-24.00 Hvar? Kramhúsið, Skólavörðustíg Argentínskur tangó. Dj er Helgi og gestgjafar Kristín&Helgi. Opni tíminn ókeypis, milongan 1000 kr. Kristján Kristjánsson verður með Gauki á Vesturgötu 3 í kvöld. Honda Civic Tourer Lifestyle Honda Civic Comfort Honda HR-V Elegance dísil Vatnagörðum 24 • Sími 551 7171 • notadir.bernhard.is Nýskráður 3/2017, ekinn 26 þús.km., dísel, beinskiptur. Nýskráður 5/2018, ekinn 17 þús.km., bensín, 6 gírar. Nýskráður 11/2016, ekinn 35 þús.km., Hon- da Connect með leiðsögukerfi, dísil, 6 gírar. Verð kr. 1.990.000 Allt að 90% fjármögnun í boði Verð kr. 2.890.000 Allt að 90% fjármögnun í boði Verð kr. 2.690.000 Allt að 90% fjármögnun í boði Af bo rg un m iða st við 8 0% lá ns hlu tfa ll í 7 ár . Á rle g hlu tfa lls ta la ko stn að ar er 8 ,9 4% Honda Jazz Trend Nýskráður 6/2017, ekinn 35 þús.km., bensín, 6 gírar. Tilboð kr. 1.690.000 Allt að 90% fjármögnun í boði Bernhard notaðir bílar eru fluttir að Vatnagörðum 24 KOMDU OG GERÐ U GÓÐ KAUP Í GÓÐUM NOTUÐ UM BÍL SÖLUMENN OKK AR ERU Í SAMNIN GSSTUÐI M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21F Ö S T U D A G U R 2 2 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 2 2 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 4 B -8 E 2 8 2 4 4 B -8 C E C 2 4 4 B -8 B B 0 2 4 4 B -8 A 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 2 1 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.