Fréttablaðið - 22.11.2019, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.11.2019, Blaðsíða 42
ÚTVARP FM 88,5 XA-Radíó FM 89,5 Retro FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 K100 FM 102,9 Lindin DAGSKRÁ Föstudagur STÖÐ 2 STÖÐ 3 STÖÐ 2 BÍÓ GOLFSTÖÐIN RÚV SJÓNVARP SJÓNVARP SÍMANS STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Famous In Love 10.10 The New Girl 10.30 Hand i hand 11.15 Jamie’s Quick and Easy Food 11.40 Atvinnumennirnir okkar 12.10 Fósturbörn 12.35 Nágrannar 13.00 Overboard 14.50 Draugabanarnir II 16.35 Mom 17.00 Margra barna mæður 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Frétta- stofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18.47 Sportpakkinn Íþróttafrétta- menn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna. 18.55 Ísland í dag Skemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur. 19.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben 20.00 X-Factor Celebrity 21.20 The Mule 23.20 Venom 01.10 The Squid and the Whale 02.30 Native Son 04.10 Overboard Grínmynd frá 2018 með Eugenio Derbez og Önnu Faris í aðalhlutverkum. 19.10 The Middle 19.35 The Last Man on Earth 20.00 Friends 20.25 Seinfeld 20.50 The Simpsons 21.15 American Dad 21.40 Shrill 22.10 Lýðveldið 22.35 Euphoria 23.30 The Middle 23.55 The Last Man on Earth 00.20 Friends 00.50 Tónlist 12.10 Swan Princess: Royally Undercover 13.30 Paris Can Wait 15.05 Where to Invade Next 17.05 Swan Princess: Royally Undercover 18.25 Paris Can Wait 20.00 Where to Invade Next 22.00 Widows 00.10 Bleeding Heart 01.35 CHIPS 03.15 Widows 07.00 DP World Tour Champions- hip Bein útsending frá DP World Tour Championship á Evrópu- mótaröðinni. 13.10 The RSM Classic Útsending frá The RSM Classic á PGA-móta- röðinni. 17.10 Golfing World Skemmti- legur þáttur sem fjallar um allt sem við kemur golfheiminum. 18.00 CME Group Tour Champ- ionship Bein útsending frá CME Group Tour Championship á LPGA-mótaröðinni. 21.00 HSBC Champions Útsending frá HSBC Champions á Heims- mótaröðinni. 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2018-2019 Fjarða- byggð - Reykjavík 14.15 Stöðvarvík Þættir frá 1997 þar sem Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gests- son, Randver Þorláksson, Sig- urður Sigurjónsson og Örn Árnason skemmta landsmönnum eins og þeim einum er lagið. Stjórn upp- töku: Sigurður Snæberg Jónsson. e. 14.45 Séra Brown 15.30 Söngvaskáld Hera Hjartar- dóttir Hera Hjartardóttir flytur nokkur laga sinna. 16.20 Ofurheilar - Svefnleysi 16.50 Öðruvísi magaverkir 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn 18.29 Tryllitæki 18.35 Krakkastígur Hólmavík Á Hólmavík er heilmikið fjör og hressir krakkar sem segja okkur frá bænum, réttum og risa-skjald- böku. Vissir þú að það er gata á Hólmavík sem heitir Skjaldböku- slóð? 18.40 Krakkavikan Í Krakka- vikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er fram undan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Umsjón: Jó- hannes Ólafsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.35 Vikan með Gísla Marteini 21.20 Á vit draumanna Breskir gamanþættir um hjónin Mal og Jen sem ákveða að flýja rigninguna í Bretlandi og flytjast til Flórída þar sem þau taka við rekstri á hjólhýsasvæði. En lífið í Ameríku reynist ekki alveg jafn ljúft og þau höfðu gert sér í hugar- lund. Aðalhlutverk: John Crosby, Rosie Day og Philip Glenister. 22.10 Barnaby ræður gátuna - Keðjan slitin 23.40 A Gusugangur Spennu- mynd með Tildu Swinton og Ralph Fiennes í aðalhlutverkum. Myndin segir frá rokkstjörnunni Marianne sem er í fríi á ítalskri eyju ásamt kærasta sínum, kvikmyndagerðar- manninum Paul, þegar gamall vinur hennar birtist skyndilega ásamt dóttur sinni. Í kjölfarið fer af stað atburðarás sem stefnir þeim öllum í hættu. Leikstjóri: Luca Guadagnino. Önnur hlutverk: Matthias Schoenaerts og Dakota Johnson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.40 Dagskrárlok 06.00 Síminn + Spotify 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Voice US 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 The Iron Lady 23.30 Rocky 4 01.00 The Late Late Show 01.45 The First 02.35 Mayans M.C. 03.35 Kidding 04.00 Síminn + Spotify 18.50 Evrópudeildin - fréttaþáttur 19.40 Fulham - QPR Bein útsend- ing frá leik í ensku 1. deildinni. 07.20 ÍBV - Fram Útsending frá leik í Olís-deild kvenna. 08.50 Norður Írland - Holland 11.00 Dregið í umspilskeppni Undankeppni EM 12.00 Þýskaland - Norður-Írland Útsending frá leik í Undankeppni EM 2020. 13.40 Strength in Numbers - GS Warriors Champoions Movie 2014-15 14.55 Domino’s Körfuboltakvöld kvenna 16.10 KR - Njarðvík Útsending frá leik í Domino’s-deild karla. 17.50 La Liga Report 18.20 Þór Þ. - ÍR Bein útsending frá leik í Domino’s-deild karla. 20.10 Haukar - Keflavík Bein út- sending frá leik í Domino’s-deild karla. 22.10 Dominos Körfuboltakvöld karla Leikirnir í Domino’s-deild- inni gerðir upp. 23.50 Evrópudeildin - fréttaþáttur 00.40 Fulham - QPR Útsending frá leik í ensku 1. deildinni. RÚV RÁS EITT 06.45 Morgunbæn og orð dagsins 06.50 Morgunvaktin 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Í ljósi sögunnar 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Óskastundin 11.00 Fréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 12.55 Samfélagið 14.00 Fréttir 14.03 Heimskviður 15.00 Fréttir 15.03 Sögur af landi 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Skyndibitinn 17.00Fréttir 17.03 Lestarklefinn 18.00 Spegillinn 18.30 Brot úr Morgunvaktinni 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Flugur Verkefnið Playing for Change 19.45 Lofthelgin 20.35 Mannlegi þátturinn 21.30 Kvöldsagan. Hús úr húsi 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Samfélagið 23.05 Lestarklefinn 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 okkar allra Kósíkvöld á RÚV Í kvöld kl. 19.45 Skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Bjargar Magnúsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Þátttakendur etja kappi í taugatrekkjandi stöfunarkeppni, sérhannaðri útgáfu af hengimanni og fleiri þrautum. Í kvöld kl. 20.35 Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Brakandi fersk tónlistaratriði og ómissandi innslög Berglindar Festival koma landsmönnum í helgarstemninguna. 2 2 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R22 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 2 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 B -9 3 1 8 2 4 4 B -9 1 D C 2 4 4 B -9 0 A 0 2 4 4 B -8 F 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 2 1 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.