Fréttablaðið - 18.05.2019, Page 39

Fréttablaðið - 18.05.2019, Page 39
Factor“ sem er mikilvægt prótein, framleitt í maganum og sér um upptöku á þessu lífsnauðsyn- lega vítamíni. Það þýðir að þó svo að við borðum dýraafurðir eða tökum vítamínpillur, verður engin upptaka á B12 og okkur fer að skorta það. Óhóf leg neysla áfengis, kaffis, kóladrykkja og nikótíns, notkun ýmissa lyfja, m.a. sýrubindandi lyfja og mikil eða langvarandi notkun sýkla- lyfja er einnig meðal þess sem getur valdið okkur skorti. Einkenni B12 skorts geta verið eftirfarandi: • Orkuleysi og slen. • Þreyta, ör hjartsláttur, andþyngsli og svimi. • Náladofi í hand- og fótleggjum. • Hægðatregða. • Uppþemba. • Þyngdartap. • Erfiðleikar með gang. • Skapsveif lur. • Minnisleysi, þunglyndi og vitglöp (dementia). Að auki eru mörg einkenni sem benda til skorts á B12. T.d. rauð, ert og jafnvel slétt tunga, minnkað bragðskyn, meltingarörðugleikar, vindgangur og breyttar hægðir. Bragðgóður munnúði sem tryggir upptöku Í ljósi þess að B12 skortur tengist oft vandamálum í meltingar- vegi er best að taka það í formi munnúða. Upptaka á B12 gegnum slímhúð í munni er örugg og áhrifarík leið til að tryggja líkamanum nægjanlegt magn af B12 vítamíni eða til að verja okkur fyrir B12 skorti. B12 Boost munnúðinn frá Better You inni- heldur methylcobalamin sem er náttúrulegt form þessa vítamíns, hann er bragðgóður og tryggir að líkaminn fái allt það B12 sem hann þarf á afar auðveldan og einfaldan máta. Hann inniheldur einnig steinefnið chromium chloride (króm) sem nýtist öllum og er sérstaklega hjálplegt fólki með efnaskiptavillu og/eða blóð- sykursvandamál og svo er grænt te í blöndunni sem eykur orku. Öll B-vítamín eru vatnsleysanleg og því þarf að taka þau inn reglulega. Fæst í flestum apótekum, heilsu- búðum og heilsuhillum stórmark- aða og verslana. B12 vítamín er gríðarlega mikilvægt og gegnir marg-víslegu hlutverki í líkama okkar. Það er m.a. nauðsynlegt fyrir skiptingu frumnanna en rauðu blóðkornin eru í hópi þeirra frumna sem skipta sér oftast og því veldur B12-vítamín- skortur blóðleysi. B12-vítamín er nauðsynlegt fyrir nýmyndun tauganna og leikur það því stórt hlutverk í að halda taugakerfinu í lagi sem og heilastarfseminni. Mataræðið skiptir miklu B12 vítamín fáum við ekki í græn- meti eða jurtum heldur fáum við það að stærstum hluta úr mat- vælum sem koma úr dýraríkinu og þá aðallega kjöti, innmat, sjávarafurðum, eggjum, mjólk og osti. Jurtafæði (vegan) þar sem sneitt er hjá öllum dýraafurðum er af mörgum talið afar heilbrigð- ur lífsstíll en rannsóknir hafa sýnt að fólk sem fylgir þess háttar mataræði getur skort ákveðin lífs- nauðsynleg vítamín, steinefni og fitusýrur og er B12 þar á meðal. Hvað veldur B12 skorti? Skortur á B12 verður yfirleitt vegna skorts á B12 í fæðunni eða vegna þess að líkaminn getur ekki unnið B12 úr fæðunni. Þetta er það vítamín sem f lesta skortir á efri árum og er það oftast vegna skorts á efninu „Intrinsic Upptaka á B12 gegnum slímhúð í munni er örugg og áhrifarík leið til að tryggja líkamanum nægjanlegt magn af B12 vítamíni og til að verja okkur gegn skorti.“. B12 er það vítamín sem flesta skort- ir á efri árum og getur skortur á því verið lífshættulegur. Hrönn Hjálmarsdóttir heilsumarkþjálfi B12 vítamínskortur getur verið lífshættulegur B12 Boost frá BY er áhrifaríkur og náttúrulegur munnúði sem inniheldur hátt hlutfall af B12 vítamíni (methylcobalamin), krómi og grænu tei. Tryggðu hámarksupptöku með úða út í kinn. Í ljósi þess að B12 skortur tengist oft vandamálum í meltingarvegi er best að taka það í formi munnúða. Hair Volume inniheldur jurtir og bætiefni sem sem eru mikilvæg fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra. Sölustaðir: Flest apótek, heilsuhús og heilsuhillur stórmarkaða Nánar á artasan.is Aldrei haft jafn þykkt hár „Eftir að hafa misst allt hár í krabbameinsmeðferð byrjaði ég að taka Hair Volume frá New Nordic. Eftir 4-6 vikur fór hárið að vaxa aftur og ég hef aldrei haft jafnt löng augnhár, þykkar augabrúnir og þykkt hár eins og núna og það hvarflar ekki að mér að hætta að taka þetta bætiefni inn.“ Edda Dungal Hair Volume – fyrir líflegra hár FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 8 . M A Í 2 0 1 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.