Fréttablaðið - 18.05.2019, Page 49
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Arnarlax ehf. er leiðandi fiskeldisfyrirtæki á Íslandi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Bíldudal, en þar að
auki erum við með eldisstöðvar í Tálknafirði og í Patreksfirði. Við leggjum metnað okkar í að vinna í sátt
við umhverfi og samfélag og stefnum heilshugar á áframhaldandi uppbyggingu á svæðinu.
Hjá okkur starfar einvala hópur fólks af báðum kynjum og ýmsum þjóðernum og nú viljum við bæta enn frekar í liðsheildina hjá okkur
og leitum að öflugu og metnaðarfullu starfsfólki í neðangreindar stöður.
Hafir þú áhuga á að taka þátt í kraftmikilli uppbyggingu í nýrri og ört vaxandi atvinnugrein þá eru fjölmörg tækifæri hjá okkur til að
láta af því verða.
ARNARLAX LEITAR AÐ LIÐSAUKA
Í ÁHUGAVERÐ STÖRF HJÁ FYRIRTÆKINU
Hæfniskröfur
• Menntun á sviði fiskeldis er kostur
• Skipulags- og samskiptahæfni
• Áhugi á fiskeldi og velferð fiska
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Viðkomandi þarf að geta unnið á bakvöktum
Hæfniskröfur
• Skipstjórnar- eða vélstjórnarréttindi (24m skipstjórnar- og/eða vélstjóraréttindi)
• Áhugi á fiskeldi og velferð fiska
• Skipulags- og samskiptahæfni
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Unnið er samkvæmt vaktakerfi, 7 daga vinnulotur og 7 daga frí þess á milli
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í líffræði
• Áhugi á fiskeldi og velferð fiska
• Góð tölvu- og tungumálakunnátta (íslenska
og enska)
• Skipulags- og samskiptahæfni
• Frumkvæði og metnaður í starfi
Helstu verkefni
• Fóðrun og daglegt eftirlit í seiðaeldi
• Önnur tilfallandi verkefni
Helstu verkefni
• Ýmis verkefni á sjó, þar með talið daglegt eftirlit á sjókvíum, fóðurprömmum, tækjabúnaði
báta og fóðurpramma og önnur tilfallandi verkefni við sjódeild fyrirtækisins.
• Umsækjendur þurfa að geta verið sveigjanlegir varðandi skipulag vakta og vinnutíma
• Önnur tilfallandi verkefni
Helstu verkefni
• Eftirlit og umsjón með líffræðilegum hliðum
eldisins
• Viðhald vottana í samstarfi við gæðastjóra
• Fiskiheilbrigði, samskipti við dýralækna
• Skráning niðurstaðna og skýrslugerð
• Aðstoð við upplýsingagjöf til eftirlitsstofnana
• Önnur tilfallandi verkefni
Nánari upplýsingar veitir:
Geirlaug Jóhannsdóttir
geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2019.
Starfsmaður í seiðaeldi
í Tálknafirði
Starfsfólk með skipstjórnar-
eða vélstjórnarréttindi
Líffræðingur við fiskeldi félagsins í Arnarfirði, Tálknafirði og Patreksfirði
Óskum eftir nýlega útskrifuðum einstaklingi sem hefur áhuga á fiskeldi.