Fréttablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 30
Oddur Freyr Þorsteinsson oddurfreyr@frettabladid.is Það hafa kannski einhverjir heyrt um að hundaeigendur og hundarnir þeirra séu stundum svipaðir í útliti. Eigendur velja kannski ómeðvitað hunda sem svipar til þeirra á einhvern hátt eða hafa smekk fyrir ákveðnu útliti sem hundurinn smellpassar við. En H&M er búið að taka þetta á nýtt stig með því að bjóða upp á föt í stíl fyrir hunda og eigendur þeirra. Þannig að í vetur geta hundaeigendur farið út í göngu með hundana sína og klætt sig alveg eins og þeir. Fatnaðurinn er afrakstur sam- starfs milli H&M og fatamerkisins Pringle of Scotland, sem hefur starfað frá 1815 og sérhæfir sig í prjónafatnaði. Hann er hluti af nýrri haust- og vetrarlínu H&M og gæti hentað íslensku loftslagi nokkuð vel. Í línunni er líka ýmiss konar fatnaður sem er ekki til í hundaútgáfu. Línan er gerð úr end- urunnum efnum til að framleiðsla hennar hafi minni umhverfisáhrif og hún fæst á vef H&M. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem H&M selur peysur fyrir hunda, en hingað til hefur ekki verið hægt að fá peysu sem er með sama útliti í bæða manna- og hundastærð. Þeir eru áreiðanlega margir sem myndu glaðir vilja eiga eins peysu fyrir sig og hundinn sinn og þetta er auðvitað upplögð gjöf handa þeim sem eru aðeins of miklir vinir hundsins síns. Sem betur fer er þetta nú loksins mögulegt og það er ekki spurning að þetta er nýr og glæstur áfangi fyrir allt mannkyn. Peysur í manna- og hundastærðum H&M hefur bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða peysur fyrir veturinn í bæði manna- og hundastærð, svo eig- endur geti keypt peysur fyrir sig og hundinn í stíl. Gleðin skín úr andliti þessarar dömu, enda fagnaðarefni að geta loks klæðst í stíl við hundinn sinn. MYNDIR/HM.COM Það er ekki ósennilegt að þessi nýjung verði vinsæl á Instagram. Það eru áreiðanlega margir sem hefðu gaman af því að eiga peysu í stíl við hundinn sinn, fara síðan út í langan og góðan göngutúr í haustveðrinu. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Kjólar Kr. 6.900.- Str. S-XXL 2 litir Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 0 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.