Fréttablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 32
Á myndunum má sjá fallega sparikjóla sem Givenchy sýndi á tískuviku í París fyrir haust/vetur 2019-2020. Glæsileikinn er sannarlega í fyrir- rúmi. Hvert smáatriði útpælt og kvenlegur ljómi svífur yfir. Clare hefur starfað hjá Givency undan- farin tvö ár og er fyrsta konan sem heldur um stjórnartauma hjá fyrir- tækinu. Clare sem er fædd 1970 hóf starfsferilinn hjá Calvin Klein í New York, fór síðan yfir til Ralph Lauren. Tom Ford bauð henni síðan að koma yfir til sín til að hanna nýja kvenlínu fyrir Gucci. Claire ákvað síðan að flytja til Skotlands og varð listrænn stjórn- andi hjá Pringle of Scotland og fékk skosku hönnunarverðlaunin árið 2007 fyrir hönnun sína hjá fyrirtækinu. Enn hélt framabraut hennar áfram þegar hún flutti til Parísar og hóf störf hjá Chloé en þaðan lá leiðin til Givenchy. Givency er með elstu tískuhúsum, stofnað í París árið 1952. Claire hlaut bresku hönnunar- verðlaunin, British Fashion Awards, í fyrra en það var engin önnur en Meghan Markle sem tilkynnti þau óvænt á sviðinu og vakti mikla athygli enda þá komin nokkra mánuði á leið. Tískutímaritið Vogue segir að Fyrir árshátíðina frá Givenchy Breski hönnuðurinn Clare Waight Keller, sem varð heimsfræg þegar hún hannaði brúðarkjól Meghan Markle, vekur gjarnan mikla athygli fyrir hönnun sína. Núna starfar hún hjá Givenchy. Hátískan frá Givenchy sem var sýnd á tískuviku í París fyrir 2019-2020 var afar kvenleg. NORDICPHOTOS/GETTY Yfirbragðið gæti minnt á brúðarkjól og vel hægt að nota þennan sem slíkan. Líklegast þó frekar galakjóll. Clare Waight Keller hefur komið skemmtilega á óvart hjá Givenchy. Hún er líklegast frægust fyrir að hafa hannað brúðakjól Megh an Markle. Clare Waight Keller hafi markað sín spor hjá Givenchy nú þegar. „Hún sýnir tískuhúsinu djúpa virðingu með hönnun sinni en jafnframt fær reynsla hennar að njóta sín,“ segir í tímaritinu. Það er gaman að skoða þessa fallegu sparilínu frá Givenchy en hér eru tvö sýnishorn. Claire hlaut bresku hönnunarverðlauni í fyrra en það var engin önnur en Meghan Markle sem tilkynnti það óvænt á sviðinu. Smaronia – Náttúrulegt gel við þurrki í leggöngum Njóttu þess að vera kona! • Byggir upp heilbrigðan vef og dregur úr þynningu slímhúðar • Minnkar kláða, sviða, þurrk og særindi í leggöngum • Náttúruleg innihaldsefni án viðbættra hormóna 15% af sölu fer til LÍF 15% af hverri seldri vöru á tímabilinu 15.09.19 – 15.10.19 renna til styrktar LÍF styrktarfélags 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 0 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.