Fréttablaðið - 10.10.2019, Síða 57

Fréttablaðið - 10.10.2019, Síða 57
VALSKONUR BRUTU BLAÐ Í fyrsta sinn í sögunni hampa þrjú kvennalið sama félags Íslandsmeistaratitlum; í handbolta, körfubolta og fótbolta. Árið 2019 hefur sannarlega verið ár Valskvenna. Við erum óendanlega stolt af árangrinum og óskum liðunum og öllum sem að þeim standa hjartanlega til hamingju með árangurinn! Áfram Valur! Íslandsmeistarar í fótbolta 2019 Íslandsmeistarar í körfubolta 2019 Íslandsmeistarar í handbolta 2019

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.