Fréttablaðið - 10.10.2019, Page 62
BÍLAR
Það vekur at hygli að í ár eru tveir flokkar raf bíla sem ber vott um tíðarandann en ekki þótti rétt að setja alla raf bíla í sama flokk vegna fjölda
þeirra og fjöl breytni. Flokkarnir sem
eru í valinu í ár eru minni fjöl skyldu
bílar, stærri fjöl skyldu bílar, jepp
lingar, jeppar, raf bílar og raf jeppar.
Í lok vikunnar kemur saman
hópur bílablaðamanna miðla eins
og Fréttablaðsins, Morgunblaðsins,
Bændablaðsins, FÍB blaðsins, Visir.
is, Bilablogg.is og billinn.is og mun
hópurinn prófa saman hvern flokk
Bíll ársins á Íslandi 2020
kynntur næsta miðvikudag
Banda lag ís lenskra bíla blaða manna hefur skilað af sér for vali fyrir Bíl ársins 2020. Á tján
bílar eru í úr slitum í sex flokkum, þrír bílar í hverjum flokki. Bílarnir verða nú bornir
saman og prófaðir en til kynnt verður um val á Bíl ársins mið viku daginn 16. októ ber.
Danmörk í samvinnu við 10 önnur Evrópulönd vill að Evrópusambandið sameinist um
þá stefnu að banna alla dísil og bens
ínbíla fyrir árið 2030, til að stemma
stigu við loftslagsbreytingum. Dan
mörk lagði þetta til á fundi um
hverfis málaráðherra í Evrópu sem
haldinn var í Brussel á föstudaginn.
Nýr forseti Evrópusambandsins,
Ursula van der Leyen, hefur sagt að
Evrópa eigi að verða fyrsta kolefnis
lausa heimsálfan fyrir árið 2050.
Til að ná því marki segir danska
sendinefndin að draga þurfi úr
mengun innan samgöngugeirans
fyrst og fremst, sem er sá eini þar
sem mengun er enn að aukast. „Við
þurfum að viðurkenna að við erum
í kapphlaupi við tímann,“ sagði
umhverfismálaráðherra Danmerk
ur, Dan Jörgensen, eftir fundinn.
Danmörk ákvað í fyrra að banna
alla bíla með sprengihreyflum eftir
2030 en lét af því vegna þess að það
var á skjön við reglur í Evrópu. Lönd
frá austurblokkinni svokölluðu,
lönd eins og Litháen, Lettland, Slóv
enía og Búlgaría, sögðu einnig að
meira þyrfti að gera til að koma í
veg fyrir „kolefnislekann“ en notaðir
bílar sem menga meira eru nú seldir
í miklu magni til landa í AusturEvr
ópu. Að sögn Jörgensens er næsta
skrefið að löndin 11 sameinist um
aðgerðir til að banna með öllu sölu
bíla með sprengihreyflum fyrir 2030
og mögulega sölu á þeim til annarra
landa í Evrópusambandinu.
Vilja banna
sprengihreyfla
Hennessey Per for mance hefur staðfest tækniupplýsingar nýja Venom F5
ofurbílsins og samkvæmt þeim
er vélin í honum 1.817 hestöf l.
Vélin, sem er 6,6 lítra V8 vél með
tveimur forþjöppum, skilar auk
þess 1.617 Newtonmetra togi og
ætla má að bíll þessi muni keppa
um að komast í heimsmetabók
Guinness ef að líkum lætur.
Aðeins verða smíðuð 24 eintök
af þessum ofurbíl sem mun kosta
185 milljónir króna stykkið. Sam
kvæmt Hennessey Perfomance
mun bíllinn fara úr kyrrstöðu í
300 km á klst. á undir tíu sekúnd
um sem er sneggra en formúlubíll
af bestu sort.
Hröðun í 400 km á klst. og nið
urhröðun í kyrrstöðu aftur, ætti
samkvæmt þessu að vera mögu
leg á innan við 30 sekúndum sem
þýðir að bíllinn gæti bætt núver
andi met Koenigsegg Agera RS um
nokkrar sekúndur. Hennessey
setti markið á 466 km hámarks
hraða með þessum bíl sem gerir
hann að mögulegum keppanda
um hraðaheimsmet fjöldafram
leiddra bíla. Núverandi heims
methaf i er Koenigsegg Agera
RS með 447 km hraða á klst. en
Bugatti Chiron SuperSport setti
óstaðfest met á dögunum rétt
undir 490 km á klst. Yfirbygg
ing bílsins er úr koltrefjum svo
að hann er aðeins 1.338 kíló og
miðað við það er hann sá öf lug
asti miðað við þyngd á markaði.
Vélin í Hennessey ofurbílnum verður meira en 1.800 hestöfl
Í september sendi Porsche frá sér myndband af nýjum Porsche Taycan setja nýtt hraðamet á
Nurburghringnum þar sem nýi
bíllinn fór hringinn á aðeins 7 mín
útum og 42 sekúndum. Þetta met
setti Tesla af stað og hefur banda
ríski framleiðandinn prófað nýja
gerð Model S Plaid á Hringnum en
sá bíll er með þremur rafmótorum
og stífari undirvagni en hefðbund
inn Model S.
Nú hefur framleiðslustjóri Tayc
an hjá Porsche, Lukas Kramer, látið
hafa eftir sér að bíllinn í myndband
inu hafi verið Taycan Turbo en ekki
öflugri útfærsla hans, Turbo S. Báðir
bílarnir eru reyndar 616 hestöfl en
hægt er að auka af l þeirra beggja,
Turbo bílsins í 670 hestöfl en Turbo
S í 750 hestöfl. Þar að auki er Turbo
S með keramikbremsum og aftur
Porsche Taycan og Tesla Model S etja kappi á Nurburghringnum
Sprengihreyflar eru í flestum bílum
heims í dag. NORDICPHOTOS/GETTY
Danmörk vill banna
sprengihreyfla í nýjum
bílum í allri Evrópu fyrir
árið 2030.
Ekki er ólíklegt að stefni
í slag á milli heimsálfanna
um hvaða bíll setji nýtt met
á Hringnum.
Í fyrra var það Volvo V60 sem vann titilinn nokkuð örugglega með 807 stig alls. MYND/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON
Porsche Taycan setti nýtt hraðamet á Nurburghringnum í september.
Hennessey mun fara frá kyrrstöðu í 300 km á klst. á undir tíu sekúndum.
hjólastýringu, auk stöðugleikabún
aðar í undirvagni sem gerir honum
betur kleift að bæta núverandi met.
Ekki er ólíklegt að stefni í slag á
milli heimsálfanna um hvaða bíll
setji nýtt met á Hringnum. Til
raunaútgáfur Tesla Model S Plaid
náðu mjög góðum tímum á dög
unum en þeir bílar voru á breiðari
dekkjum en framleiðslubílar Tesla
auk þess sem búið var að taka inn
réttinguna úr þeim svo að tímar
þeirra teljast ekki gildir, en þeir
voru nálægt 7 mínútum og 20 sek
úndum.
Minni fjöl skyldu bílar
n Mazda 3
n Toyota Cor olla
n VW T-Cross
Stærri fjöl skyldu bílar
n Mercedes-Benz B-lína
n Peu geot 508
n Toyota Camry
Jepp lingar
n Honda CRV
n Mazda CX-30
n Toyota RAV4
Jeppar
n Jeep Wrang ler
n Ss angYong Rexton
n Suzuki Jimny
Raf bílar
n Hyundai Kona
n EV, Kia e-Soul
n Opel Ampera
Raf jeppar
n Audi e-Tron,
n Jaguar I-Pace
n Mercedes-Benz EQC
✿ Bílar í úrslitum í hverjum flokki og bera saman. Að lokum eru bílun
um gefin stig þar sem tekið er tillit
til þátta eins og verðs, hagkvæmni,
öryggis, aksturseiginleika og margs
fleira.
Í fyrra var það Volvo V60 sem
vann titilinn nokkuð örugglega
með 807 stig alls en Kia Ceed var
bíll ársins í f lokki minni fólksbíla,
Volkswagen TRoc í f lokki minni
jeppa og Volkswagen Touareg í
f lokki stærri jeppa. Bílarnir sem
keppa þurfa að vera af nýrri kyn
slóð eða nýir á markaði og dugir
ekki að bíllinn sé með nýrri vél eða
hafi fengið andlitslyftingu.
Njáll
Gunnlaugsson
njall@frettabladid.is
1 0 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R36 B Í L A R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð