Hlynur - 15.09.1956, Blaðsíða 11

Hlynur - 15.09.1956, Blaðsíða 11
Þann 1. september voru liðin 10 ár frá því að Samvinnutryggingar hófu starfsemi sína, sem á ekki lengri tíma hefir valdið byltingu í tryggingarmál- um Islendinga og gert félagið að stærsta fryggingarfélagi landsins. Svo senj áður hefir verið drepið á hér í blaðinu, þá var afmælisins minnst á margan hátt. Efnt var til hugmynda- samkeppni um umferðamál, þar sem Lárus Salómonsson, lögregluþjónn, varð hlutskarpastur, afhent voru viðurkenn- ingar merki fyrir öruggan akstur, hald- in var umferðahátíð, starfsfólkinu boð- ið til hádegisverðar og því afhent veg- leg gjöf, þá kom út mjög vönduð út- gáfa af Samvinnutryggingu, sem helg- uð var afmælinu. Frá starfsmannahaldi SÍS komnir .... 1956 Kom Ojörg Gunnlaugsdóttir, Lögfr.skrifst. 1/8 Brynleifur Jónsson, Gefjun—Iðunn ‘ 1/8 Gissur Eggertsson, Vöruhús v/höfn, 42 1/8 Sigríður Lúthersdóttir, Samvinnutr. 1/8 Jóhanna Guðnadóttir, Skipadeild 2/8 Jón Örn Snæland, Kjöt & Grænmeti 2/8 Kristinn Ketilsson, SÍS Austurstræti 8/8 Þuríður Magnúsdótir, Samv.sparisj. 13/8 Edda Bernhards, SÍS Austurstræti 15/8 Jóhann Benjamínss., Kjöt & Grænm. 18/8 Almar Grímsson, Véladeild 54 20/8 Steinunn Bjarnad., Kjöt & Grænm. 21/8 Margrét Sigvaldad., SÍS Austurstr. 23/8 Valgarð Jörgensen, Véladeild 52 23/8 Ólafur Stefánsson, Hagdeild 27/8 Sveinbjörn Jónsson, Véladeild 53 27/8 .... farnir 1956 Fór Haukur Eiríksson, Bókaútg. Norðra 7/7 Sigríður Stefánsson, Teiknistofa 5/8 Nína Victorsdóttir, Kjöt & Grænm. 11/8 Jóhann Örn Sigurjónss., Véladeild 52 12/8 Rannveig Sigurbj.d., SÍS Austurstr. 15/8 Guðlaug Einarsdóttir, SÍS Austurstr. 18/8 Helga L. Gunnarsd., SÍS Austurstr. 18/8 Ragnh. Vilhjálmsd., Gefjun—Iðunn 18/8 Sjöfn Hjörvar, Samvinnusparisjóður 18/8 Sigrún Þórhallsd., Gefjun—Iðunn 27/8 Almar Grímsson, Véladeild 54 31/8 Elfa Jóhannsdóttir, Gefjun—Iðunn 31/8 Erla Cortes, Fjölritun 31/8 Guðmunda Guðmundsd., Verðlagning 31/8 Guðrún Narfadóttir, Véladeild 53 31/8 Gyða Theodórsdóttir, Verðlagning 31/8 Hálfdán Guðmundsson, Bókh.deild 31/8 Herborg Friðjónsdóttir, Útfl.deild 31/8 Jón R. Magnússon, Útflutningsdeild 31/8 Kristján Ingólfsson, Samvinnutr. 31/8 Lilja Margeirsdóttir, Bréfaskóli 31/8 Ólafur V. Sigui'bergsson, Sendladeild 31/8 Svala Arnadóttir, SIS Austurstræti 31/8 „Svo eru það kvöldnámskeiðin okkar, sem mér var einmitt að detta í hug“. 11

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.