Hlynur - 15.12.1961, Page 10

Hlynur - 15.12.1961, Page 10
Htíœii uftt jci Stari ég hljóður á stjarnanna fjöld, stirnir á hjarnið og ísana í kvöld. Minning mín leitar svo máttug og hlý: mamma mín söng við mig, „hátíð er ný Enn þá er stjarnan í austrinu skœr, enn þá af fögnuði barnshjartað slœr, enn þá er hlustað á klukknanna klið kalla til jarðar hinn himneska frið. Enn þá er huggun og hjálp til þín sótt heilaga, friðsæla, þögula nótt. Enn þá er slóð yfir örœfin gerð, enn eru leitandi hjarðmenn á ferð. Enn krýpur móðir við ungbarnsins hlið, unir þar bœn sína og trú sína við. Enn þá er von þín, þú veglausa hjörð, velþóknun drottins og friður á jörð. Páll H. Jónsson.

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.