Hlynur - 15.12.1961, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.12.1961, Blaðsíða 10
Htíœii uftt jci Stari ég hljóður á stjarnanna fjöld, stirnir á hjarnið og ísana í kvöld. Minning mín leitar svo máttug og hlý: mamma mín söng við mig, „hátíð er ný Enn þá er stjarnan í austrinu skœr, enn þá af fögnuði barnshjartað slœr, enn þá er hlustað á klukknanna klið kalla til jarðar hinn himneska frið. Enn þá er huggun og hjálp til þín sótt heilaga, friðsæla, þögula nótt. Enn þá er slóð yfir örœfin gerð, enn eru leitandi hjarðmenn á ferð. Enn krýpur móðir við ungbarnsins hlið, unir þar bœn sína og trú sína við. Enn þá er von þín, þú veglausa hjörð, velþóknun drottins og friður á jörð. Páll H. Jónsson.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.