Hlynur - 15.12.1961, Side 22

Hlynur - 15.12.1961, Side 22
Aðalfundur SF/SÍS, Reykjavík Aðalfundur Sf/ SÍS var haldinn í samkomusal Sam- bandshússins mánudaginn 30. október. Formað- ur félagsins, Arn- ór Valgeirsson, setti fundinn og skipaði Jón Þór Jó- hannsson fundar- stjóra og Árna Reynisson fundar- ritara. Var síðan lesin upp fundargerð síðasta fundar og þvínæst fluttar skýrslur stjórnar og nefnda. Kom fram í þeim að starf- semin hafði verið með líkum hætti og undanfarin ár. Skálanefnd hafði starfað af vaxandi krafti; voru alls farnar í skálann 19 ferðir á árinu og tók þátt í þeim um 200 manns. Starfsemi íþróttanefndar hafði einn- ig gengið með ágætum, en fátt var tíðinda af starfssviði annarra nefnda. Eysteinn Ekki urðu neinar umræður um skýrslur og reikninga, var hvort tveggja borið undir atkvæði og sam- þykkt einróma. Sveinn H. Valdimarsson tók þá tii máls og flutti greinargott erindi um Lífeyrissjóð SÍS, sögu hans og helztu tímamót, tilgang og stöðu í dag. — Þvínæst var gengið til kosninga og kosið í stjórn og nefndir svo sem hér segir: Formaður: Eysteinn R. Jóhannsson. Stjórn: Árni Reynisson, Kristján Fjeldsted, Sigrún Sigurjónsdóttir, Þór S. Ragnarsson. Varamenn: Ragnar Sigurjónsson, Vigfús Gunnarsson. Skemmtinefnd: Árni Reynisson, Einar Kjartansson, Guðrún Árnadóttir, Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafur G. Sigurðsson. Varamenn: Richard Sigurbaldason, Geir Geirsson. Skálanefnd: Ragnar Sigurjónsson, Framhald á bls. 31. Árni Kristján Sigrún I*úr 22 HLYNUR

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.