Nesfréttir - Mar 2017, Page 7

Nesfréttir - Mar 2017, Page 7
Nes ­frétt ir 7 www.borgarblod.is við opnum í smáralind í apríl 100% næring 100% hollusta NÝR RÉTTURPAD THAIxo style xo opnar í norðurturni smáralindar í apríl 4,5* FACEBOOK.COM/ XO VEITINGASTAÐUR 4,7* Leikskóli Seltjarnarness Innritun fyrir skólaárið 2017-2018 Innritun barna fyrir skólaárið 2017-2018 fer fram í aprílmánuði nk. Til að eiga rétt á leikskóladvöl þarf barn að eiga lögheimili á Seltjarnarnesi. Sækja skal um leikskóladvöl á heimasíðu Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is gegnum Mínar síður. Mikilvægt er að umsóknir hafi borist fyrir 31. mars nk. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar eftir því sem leikskólapláss losnar. Nánari upplýsingar og aðstoð við innritun veitir Sonja Jónasdóttir í Leikskóla Seltjarnarness í síma 5959287. Fyrirspurnir má einnig senda á sonja@nesid.is og leikskoli@nesid.is Upplýsingar um Leikskóla Seltjarnarness: http://leikskoli.seltjarnarnes.is/ www.seltjarnarnes.is/thjonusta/menntun/leikskolar/ http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/menntun/leikskolar/innritunarreglur/ Skólaskrifstofa Seltjarnarnesbæjar Að undanförnu verið unnið við að taka til á vinnusvæði umhverfis- deildar Seltjarnarnesbæjar við Bygggarða. Gámana sem þar eru hafa verið flut- tir til og þeim komið betur fyrir. Ætlunin er síðan að lagfæra útlit þeirra að sögn Gísla Hermannssonar sviðsstjóra umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi þess að ráða sumarstarfsfólk til bæjarins. Steinunn Árnadóttir sér um það eins og áður en sú breyting hefur verið gerð varðandi ráðningarnar að Steinunn sér nú um alla sumarstarfsmenn þjónustumiðstöðvar bæjarins, bæði litlu krakkana sem verða í vinnuskólanum og einnig aðra sumarstarfsmenn hjá þjónustumiðstöðinni. Þá verður vinnutími þannig að flokksstjórar mæta til vinnu kl. átta á morgnana en annað starfsfólk hálfum tíma síðar eða kl. 8.30. Þetta var reynt á síðasta ári og gaf góð raun. Hlutverk vinnuskólans er tvíþætt. Annars vegar að kenna krökkunum að taka til starfa en hins vegar að ljúka ýmsum umhverfisverkefnum – einkum tiltekt og snyrtingu í bænum. Tiltekt og snyrting í bæjarfélaginu Frá vinnusvæði umhverfissviðs Seltjarnar- nesbæjar þar sem verið er að laga til og snyrta þessa dagana.

x

Nesfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.