Vesturbæjarblaðið - sep. 2017, Page 1

Vesturbæjarblaðið - sep. 2017, Page 1
Stór olíuprammi hefur verið keyptur hingað til lands. Olíupramminn tekur 1000 rúmmetra af eldsneyti í farmgeyma eða um farm 30 olíubíla. Með prammanum mun draga verulega úr olíuflutningum með bílum um Vestubæ Reykjavíkur og Miðborgina – nokkuð sem margir hafa beðið eftir. Þetta er fyrsti olíupramminn sem Íslendingar eignast. Hann er í eigu Skeljungs og Skipaþjónustu Íslands og nefnist Barkur. Pramminn geng ur ekki fyr ir eig in vélarafli og því mun Tog ar inn sem er drátt ar bát ur Skipaþjónustunnar færa hann milli staða. Með prammanum er unnt að dæla eldsneyti í skip á sama tíma og löndun eða lestun fer fram og spara þannig dýrmætan tíma. Auk in um ferð skipa til Reykjavíkur kallar á þjón ustu af þessu tagi auk þess að létta á umferð á landi. 9. tbl. 20. árg. SEPTEMBER 2017Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 - bls. 4-5 Viðtal við Guðna Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Vesturbæjarútibú við Hagatorg OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi Mun draga verulega úr umferð olíubíla um Vesturbæinn - bls. 12-13 Bernskuminningar Bjarna G. Bjarnasonar Olíupramminn Barkur og Togarinn dráttarbátur Skipaþjónustu Íslands á siglingu um sundin. Eins og sjá má ýtir dráttarbáturinn prammanum á undan sér en hann gengur ekki fyrir eigin vélarafli. Mynd. Skipaþjónusta Íslands. Hádegistilboð 11-16 Frá kl. 1.000 KR. LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos 1.500 KR.af matseðli og 0,33 cl gos MIÐSTÆRÐ Olíuprammi keyptur til Reykjavíkur Þú ferð lengra með SAGAPRO Vinsæl vara við tíðum þvaglátum Óðinsgata 1 - Reykjavík Sími: 511 6367 Erum á Óðinsgötu 1 fimmtudag - föstudag - laugardag - sunnudag 28. september til 1. október, á meðan birgðir endast Súpukjöt og nýr innmatur, lifur, hjörtu og nýru Af nýslátruðu Lambalæri úr kjötborði 1598 kr/kg Lambahryggir úr kjötborði 2098 kr/kg helgartilboð! Sími 551-0224 Mán. - fös.: 9:30 - 18. Laugardagar: 11 - 17. sjá nánar á www.facebook.com/Systrasamlagid www.systrasamlagid.is

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.